Saga - 2000, Page 131
SAGAN AF ÞJÓÐRlKISMYNDUN ÍSLENDINGA1830-1944 129
Matthíasdóttur í Skími 1995 og „Rótum íslenskrar þjóðemisstefnu"
eftir Ragnheiði Kristjánsdóttur í Sögu 1996.
Þannig er saga þjóðríkismyndunarinnar á íslandi lifandi og í
mótun um þessar mundir. Og enn bíða þar mikilvæg viðfangs-
efni; ég vil sérstaklega nefna tvennt. Annað er saga lýðræðis-
þfóunarinnar. Hún hefur aldrei verið skrifuð heildstætt, og margt
í henni hefur aldrei verið kannað að neinu ráði. Hitt er samstætt
yfirlit yfir þjóðríkisþróunina, eitthvað sem gæti varla rúmast
nema í yfirgripsmiklu þjóðarsöguriti sem tæki yfir nývæðingu
íslensks samfélags í heild.
Heimildir
Aðalgeir Kristjánsson, Brynjólfur Pétursson, xvi og sför/(Reykjavík, 1972).
Endurreisn alþingis og þjóðfundurinn (Reykjavík, 1993).
Agnar Kl. Jónsson, Stjórnarrdð íslands 1904-1964 I—II (Reykjavík, 1969).
Arnór Sigurjónsson, Einars saga Ásmundssonar I—III (Reykjavík, 1957-70).
Asgeir Guðmundsson, „Nazismi á íslandi. Saga Þjóðemishreyfingar fslendinga
og Flokks þjóðemissinna", Saga XIV (1976), bls. 5-68.
Benedikt Sveinsson, „Fáeinar athugasemdir um stjómarskipunarmálið", Andvari
XIV (1888), bls. 1-45.
„Nokkur orð um endurskoðun stjómarskrárinnar 5. janúar 1874 og stjóm-
arskipunarmál íslands", Andvari XI (1885), bls. 184-215.
Bjarni Benediktsson, Deildir Alþingis (Reykjavík, 1939). Fylgir Árbók Háskóla
íslands 1934-1935 og 1935-1936.
~ ~ „Þingrof á íslandi", Afmælisrit helgað Einari Amórssyni (Reykjavík, 1940),
bls. 9-32.
Björn Magnússon Ólsen, „Enn um upphaf konungsvalds á íslandi", Andvari
XXXIV (1909), bls. 1-81.
~ ~ „Um upphaf konungsvalds á íslándi", Andvari XXXIII (1908), bls. 18-88.
jörn Þórðarson, Alþingi og frelsisbaráttan 1874-1944 (Reykjavík, 1951). Saga
Alþingis III.
jörn K. Þórólfsson, „Þingvallafundur 1885 og benediskan", Skírnir CXL (1966),
bls. 52-127. ‘
„Þingvallafundur 1888 og stjórnarskrármálið", Skírnir CXLIII (1969),
bls. 142-224; CXLV (1971), bls. 89-127.
°S' Th. Melsteð, „Ferðir, siglingar og samgöngur milli fslands og annara landa
á dögum þjóðveldisins", Safn til sögu íslands og íslenzkra bókmenta IV
(Kaupmannahöfn og Reykjavík, 1907-15), bls. 585-910.
9-Saga