Saga - 2000, Page 157
RANNSÓKNIR Á FÉLAGSSÖGU 19. OG 20. ALDAR
155
skrif sín á slíkum sjónarmiðum. Ber þó að þakka það sem vel
hefur verið gert í þessu efni. Mér verður hér einkum hugsað til
rannsókna Gísla Ágústs Gunnlaugssonar og Guðmundar Hálf-
danarsonar á þjóðfélagsþróun 19. aldar. Ekki þarf spámann til að
sjá fyrir að senn muni þunginn í rannsóknum á þróun íslensks
Þjóðfélags færast yfir á öldina sem nú er á förum.
Heimildir
Óprentaðar heimildir
Erlingur Brynjólfsson, „Bagi er oft bú sitt að flytja. Athugun á búferlaflutningi
íslenskra bænda á 19. öld", cand. mag. ritgerð í sagnfræði við H.í. 1983,
Landsbókasafni Íslands-Hdskólabókasafni.
Guðrnundur Hálfdanarson, „Old Provinces - Modern Nations. Political
responses to state integration in late nineteenth and early twentieth
century Iceland and Brittany", doktorsritgerð við Comell-háskóla,
Bandaríkjunum, 1991.
alldór Bjamason, „Fólksflutningar innanlands. Heimildarannsókn og yfirlit í
íslenskri fólksfjöldasögu", BA-ritgerð við Háskóla íslands 1987,
Landsbókasafiii Íslands-Hdskólabókasafni.
el8> Skúli Kjartansson, „Vesturfarir af fslandi", cand.mag. ritgerð í sagnfræði
við Hí 1976, Landsbókasafni Íslands-Hdskólabókasafni.
uníus Kristinsson, „Vesturheimsferðir úr Vopnafirði og aðdragandi þeirra",
cand. mag. ritgerð í sagnfræði við H.f. 1972, Landsbókasafni íslands-
Hdskólabókasafni.
Garðarsdóttir, „Á faraldsfæti. Fólksflutningar og félagsgerð á Seyðisfirði
1885-1905", BA-ritgerð í sagnfræði við H.f. 1993, Landsbókasafni
Íslands-Hdskólabókasafni.
'gurður Gylfi Magnússon, „The continuity of everyday life. Popular culture
in Iceland 1850-1940", doktorsritgerð við Carnegie-Mellon háskóla,
Pittsburgh, 1993.
e án Ólafsson, „Modemization and Social Stratification in Iceland", doktors-
g... útgerð við Oxfordháskóla 1984.
0 vi Sveinsson, „Um þurfamenn og vinnuhjú í Skagafirði 1870-1900", cand. mag.
ritgerð í sagnfræði við H.f. 1980, Landsbókasafni Íslands-Hdskólabókasafni.