Saga - 2000, Page 177
SAGNARITUN UM HAGSÖGU 19. OG 20. ALDAR
175
v°ða á því sviði. Enn hefur ekkert rit leyst Alþingi og fjárhagsmál-
lP af hólmi. Næst því kemst doktorsritgerð Gísla Blöndals í hag-
,ræði frá 1965, sem fjallar um ríkisbúskapinn, vægi hans í þjóðar-
úskapnum og fjármálstefnuna síðan 1875.25 Um hlutverk ríkisins
‘ efnahagslífi 1870-1930 er fjallað í doktorsritgerð minni og eru
önnuð þrjú svið sem hið opinbera lét sérstaklega til sín taka: rík-
g.yármál, peninga- og bankamál og landbúnaðarmál.26 Björn
]°rnsson tók saman grein um þróun skattalöggjafar frá 1875 og
r.am yfir síðari heimsstyrjöld.27 Hugmyndalegur grundvöllur
? na^agsstefnunnar á fyrstu áratugum 20. aldar er kannaður í
namlegu riti Ólafs Ásgeirssonar, Iðnbylting hugarfarsins, en bók
a °bs Ásgeirssonar, Þjóð i hafti, gerir grein fyrir haftatímanum
oV°nefnda frá upphafi kreppunnar miklu til viðreisnaráranna.
mÞjöppuð en skilmerkileg greining á mótun atvinnustefnu
til 1991 er í riti Gunnars Helga Kristinssonar o.fl., Atvinnu-
stefna á íslandi.
Fá yfiriitsrit eru til um almenna hagsögu. Ritgerð Aðalgeirs
r*stjánssonar og Gísla Ágústs Gunnlaugssonar, „Félags- og hag-
r r°Un a fyrri hluta 19. aldar" fyllir í margar eyður um þetta van-
a tímabil og í S'ógu íslendinga eftir Magnús Jónsson er birt
ui ellt yfirlit um atvinnusögu landshöfðingatímabilsins. Þó er
Þ f'nna sem ekki hafði komið fram í áðurnefndum ritum
s °r e^s Jóhannesonar, Gils Guðmundssonar, Vilhjálms Þ. Gísla-
s Uar °g Gísla Guðmundssonar. Lítt þekkt rit Þorsteins Þorsteins-
^ ar' kland under og efter verdenskrigen, er knöpp lýsing á efna-
«df'Srn^^Um a arum fyrr' heimsstyrjaldar og fram yfir 1920. f Þjóð-
að pS^ ^stencttnSa eftir Ólaf Björnsson, sem fyrst kom út 1952, er
enn 'nna ^a§fysmgu íslands með miklu sögulegu ívafi og það á
p) p ,re^ar yið um nýlegt rit Sigurðar Snævarr, Haglýsing íslands.
er° torsrit Magnúsar S. Magnússonar frá 1985, Iceland in Transition,
ar 9 siðrum hluta greining á hagþróun frá seinni hluta á 19. ald-
°g fram um 1940. Þar ræðir hann um grundvallarþættina í um-
25
''The Development of Public Expenditure". Aðeins tveir hlutar ritgerðar-
^nar hafa verið birtir á íslensku, sjá „Þróun viðhorfa í íslenzkri fjármála-
26 p f og "Þjóðartekjur á íslandi 1901-1934".
27 R.nornuridur Jðnsson, „The State".
Jörn Bjömsson, „Ágrip".