Saga - 2000, Page 245
LANDNÁM KVENNASÖGUNNAR Á ÍSLANDI
243
þau lifðu í áður en hægt er að varpa ljósi á viðhorf þeirra eða
hugsanir og ekki síst þess vegna eru grunnrannsóknir nauðsyn-
legar. Landnám kvennasögunnar á íslandi hófst fyrir aldarfjórð-
ungi og framundan er löng ganga um lendur sögunnar. Framlag
formæðranna hverfur ekki lengur eins og óþekkt land í myrkur
sögunnar en við erum í raun rétt að byrja að nema það land.
Heimildaskrá
Óprentaðar heimildir
Anna Þorbjörg Þorgrímsdóttir, „Matseljur og kostgangarar í Reykjavík", BA-
ritgerð í sagnfræði við Háskóla fslands 1996, Landsbókasafni íslands -
Hdskólabókasafni.
Auður Guðlaug Magnúsdóttir, „Betra er að vera góðs manns frilla en gefin illa.
Frillulífi á fslandi á seinni hluta þjóðveldisaldar", BA-ritgerð í sagn-
fræði við Háskóla íslands 1987, Landsbókasafni íslands - Hdskólabókasafni.
Asgeir S. Bjömsson, „Kvenréttindahreyfingin f Danmörku og á íslandi", 3. stigs
ritgerð í íslenskum fræðum við Háskóla íslands 1970, Landsbókasafni ís-
lands - Hdskólabókasafni.
Björk Ingimundardóttir, „Kosningaréttur og kjörgengi fslenskra kvenna til
1915", cand. mag. ritgerð í íslenskum fræðum við Háskóla íslands 1971,
Landsbókasafni íslands - Hdskólabókasafni.
Elísabet Ruth Guðmundsdóttir og Ingibjörg Ámadóttir, „Skrá um lokaverkefni
í sagnfræði við Háskóla fslands", (Reykjavík, 1994, fjölrit). Landsbóka-
safni íslands - Hdskólabókasafni.
Erla Dóris Halldórsdóttir, „Upphaf hjúkrunarstéttar á íslandi", BA-ritgerð í
sagnfræði við Háskóla íslands 1996, Landsbókasafni íslands - Hdskóla-
bókasafni.
Erla Hulda Halldórsdóttir, „Frá jafnvirði til jafnréttis. Kvennabaráttan á íslandi
1880-1915 f tengslum við alþjóðlega kvennabaráttu", BA-ritgerð í sagn-
fræði við Háskóla íslands 1989, Landsbókasafni íslands - Hdskólabókasafni.
— ,,„Þú hefðir átt að verða dregur í brók", Konur í sveitasamfélagi 19. ald-
ar", MA-ritgerð í sagnfræði við Háskóla íslands 1996, Landsbókasafni ís-
lands - Hdskólabókasafni.
Eyrún Ingadóttir, „í sálarþroska svanna býr sigur kynslóðanna. Saga Hús-
mæðraskóla Reykjavíkur í 50 ár", BA-ritgerð í sagnfræði við Háskóla
íslands 1993, Landsbókasafni íslands - Hdskólabókasafni.
Gerður Eygló Róbertsdóttir, „Pilsaþytur. Hugmyndir um stöðu og réttindi
kvenna 1869-1894", BA-ritgerð í sagnfræði við Háskóla íslands 1989,
Landsbókasafni íslands - Hdskólabókasafni.