Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.11.2011, Blaðsíða 35

Skinfaxi - 01.11.2011, Blaðsíða 35
 SKINFAXI – tímarit Ungmennafélags Íslands 35 Úr hreyfingunni Hið árlega skólahlaup UMSK var þreytt í Mos- fellsbæ 14. október sl. Mikil og góð þátttaka var í hlaupinu en á sjöunda hundrað kepp- endur tóku þátt. Allir grunnskólanemendur á sambandssvæði UMSK áttu rétt til þátt- töku í hlaupinu og voru keppendur frá sex skólum. Eftirfarandi keppendur voru í fyrstu þremur sætunum í sínum aldursflokki: 4. bekkur stelpur: 1. Hafrún Halldórsdóttir Lágafellsskóla 1:27,04 2. Elín Helena Karlsdóttir Lindaskóla 1:30,21 3. Halla Rakel Long Lindaskóla 1:36,54 4. bekkur strákar: 1. Kristinn Hugi Arnarsson Lindaskóla 1:19,80 2. Eyþór Aron Wöhler Lágafellsskóla 1:21,18 3. Róbert Orri Þorkelsson Lágafellsskóla 1:26,98 5. bekkur stelpur: 1. Inga Laufey Ágústsdóttir Varmárskóla 1:20,38 2. Sólveig Rut Þórarinsdóttir Lindaskóla 1:30,31 3. Telma Sól Bogadóttir Lindaskóla 1:32,09 Á sjöunda hundrað krakkar þreyttu skólahlaup UMSK 5. bekkur strákar: 1. Ísak Jón Einarsson Lindaskóla 1:18,15 2. Ólafur Höskuldsson Lágafellsskóla 1:19,07 3. Jón Steinar Benediktsson Lindaskóla 1:20,25 6. bekkur stelpur: 1. Anna P. Sigurðardóttir Varmárskóla 2:57,91 2. Elín Helga Ingadóttir Flataskóla 2:57,89 3. Daníella D. Guðnadóttir Lindaskóla 2:58,09 6. bekkur strákar: 1. Viktor Elí Sturluson Varmárskóla 2:51,32 2. Viktor Örn Gunnarsson Lindaskóla 2:56,35 3. Arvid Ísleifur Jónsson Lágafellsskóla 2:57,32 7. bekkur stelpur: 1. María Ómarsdóttir Lindaskóla 3:03,50 2. Fanney Einarsdóttir Lindaskóla 3:03,93 3. Freyja R. Sigþórsdóttir Lindaskóla 3:10,50 7. bekkur strákar: 1. Gunnar Garðarsson Lágafellsskóla 2:46,38 2. Björgvin H. Stefánsson Lágafellsskóla 2:46,83 3. Hörður Ásmundsson Lindaskóla 2:47,11 Ungmennafélagið Skipaskagi hélt frjáls- íþróttamót í tengslum við 50 ára afmæli félagsins sem er á þessu ári. Mótið var hald- ið í Akraneshöllinni þann 17. nóvember sl. Keppt var í 60 metra hlaupi, langstökki, hástökki, kúluvarpi og boltakasti 10 ára og yngri. Keppt var í öllum aldursflokkum pilta og stúlkna, 17 ára og yngri. Starfið að mestu í kringum frjálsar íþróttir og dans „Við ákváðum að halda lítið frjálsíþrótta- mót og minnast þannig tímamótanna í sögu félagsins. Við munum jafnvel gera eitthvað meira í tengslum við afmælið þegar nær dregur jólum,“ sagði Anna Bjarnadóttir, formaður Ungmennafélags- ins Skipaskaga. „Starfið hjá okkur er að mestu í kringum frjálsar íþróttir og dans. Krakkar frá okkur hafa verið dugleg að taka þátt í mótum og á dögunum tóku tveir keppendur frá Skipaskaga þátt í Silfurleikunum og stóðu sig með prýði. Við erum ekki stórt félag en í okkar hópi er margt ungt og efnilegt íþróttafólk sem á sannarlega framtíðina fyrir sér. Félagið stendur á tímamótum um þessar mundir og fagnar 50 ára afmæli sínu. Ég ætla að vona að okkur muni ganga vel í framtíðinni, við að fjölga iðk- endum og að festa frjálsar íþróttir í sessi innan félagsins,“ sagði Anna Bjarnadóttir, formaður Ungmennafélagsins Skipa- skaga, í samtali við Skinfaxa. 50 ára afmælismót Umf. Skipaskaga Keppendur á mót- inu komu frá Skipa- skaga, Grundar- firði, Reykhólum, Mýrdalnum, FH, Aftureldingu og Breiðabliki. Til hliðar má sjá 10 ára og yngri ásamt hluta keppenda frá Aftureldingu. Að neðan: Frá verð- launaafhendingu á mótinu.

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.