Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.11.2011, Blaðsíða 33

Skinfaxi - 01.11.2011, Blaðsíða 33
 SKINFAXI – tímarit Ungmennafélags Íslands 33 Brynjar Gauti Snorrason og Daði Fannar Sverrisson urðu Íslandsmeistarar í sínum aldursflokkum í spjótkasti á Meistaramóti Íslands í frjálsum íþróttum 15–22 ára sem var haldið á Akureyri 27. ágúst sl. Brynjar Gauti kastaði spjótinu 39,43 metra í flokki pilta 18–19 ára. Hann varð að auki annar í 1500 metra hlaupi og þriðji í 800 metra hlaupi. UÍA eignaðist tvo Íslandsmeistara í spjótkasti Daði Fannar þeytti spjótinu 46,53 metra og sigraði í flokki 15 ára pilta. Hann varð að auki annar í sleggjukasti, kringlukasti, kúluvarpi og þrístökki auk þess að hljóta bronsverðlaun í 100 metra grindahlaupi. Örvar Þór Guðnason, þriðji UÍA-maður- inn, vann bronsverðlaun í hástökki. Þeir keppa allir fyrir Íþróttafélagið Hött. Brynjar Gauti Snorrason, Íþrótta- félaginu Hetti. Daði Fannar Sverrisson, Íþróttafélaginu Hetti. Mynd að ofan: Brynjar Gauti Snorrason, Daði Fannar Sverrisson og Örvar Þór Guðnason, allir í Íþróttafélaginu Hetti. Úr hreyfingunni

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.