Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.11.2011, Blaðsíða 42

Skinfaxi - 01.11.2011, Blaðsíða 42
42 SKINFAXI – tímarit Ungmennafélags Íslands Sendum ungmenna- og íþróttafé lögum um land allt bestu óskir um gleðileg jól og gott og farsælt komandi ár. Húnaþing vestra Hraðfrystihús Hellissands Grindavíkurbær Það er löng hefð fyrir því að Nóa konfektkassar státi af glæsilegum myndverkum. Nýju gjafakassarnir eru prýddir fallegum ljósmyndum af íslenskri náttúru eftir tvo af okkar allra bestu landslagsljósmyndurum: Christopher Lund og Kristján Maack. Litadýrð og formfegurð skapa okkar sígildu og vinsælu konfektmolum veglega og glæsilega umgjörð. Myndirnar eiga þannig sinn þátt í því að gera kassa af ljúfu Nóa konfekti að sígildri jólagjöf sem hittir alltaf beint í mark. Við hjá Nóa Síríus erum ákaflega hreykin af þessari hefð; samspili einstakra bragðgæða konfektsins og glæsilegra verka listamanna. Enn eitt árið fyllumst við stolti yfir afrakstrinum enda vitum við að Íslendingar treysta á Nóa konfektið; gjöfina sem fullkomnar stemmninguna hver einustu jól – ár eftir ár.

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.