Morgunblaðið - 13.11.2009, Qupperneq 44
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 13. NÓVEMBER 2009
Raðauglýsingar 569 1100
Fundir/Mannfagnaðir
Sjálfstæðisflokkurinn
í Hafnarfirði
Fulltrúaráðsfundur
Fulltrúaráðsfundur er boðaður fimmtudaginn
19. nóvember nk. kl. 19.30 að Norðurbakka 1.
Dagskrá:
Tillaga kjörnefndar um aðferð við uppröðun
á lista sjálfstæðisflokksins í Hafnarfirði fyrir
bæjarstjórnarkosningar vorið 2010.
Gestur fundarins verður:
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir,
alþingismaður.
Stjórnin.
Nauðungarsala
Uppboð
UppboðmunubyrjaáskrifstofuembættisinsaðÓlafsvegi3, Ólafsfirði,
þriðjudaginn 17. nóvember 2009 kl. 13:00 á eftirfarandi
eignum í Ólafsfirði:
Garður 1, lóð, fnr. 215-3618, þingl. eig. Erlendur Guðmundsson,
gerðarbeiðandi Fjallabyggð.
Kirkjuvegur 4, fnr. 215-4165, þingl. eig. Hafsel ehf., gerðarbeiðendur
Fjallabyggð, Sjóvá-Almennar tryggingar hf. og Vátryggingafélag
Íslands hf.
Kirkjuvegur 4, fnr. 215-4166, þingl. eig. Hafsel ehf., gerðarbeiðendur
Fjallabyggð og Sjóvá-Almennar tryggingar hf.
Ólafsvegur 20, fnr. 215-4253, þingl. eig. Jóhann Þór Elísson, gerðar-
beiðandiTryggingamiðstöðin hf.
Ósbrekkukot, jörð, landnr. 150913, þingl. eig. Páll Pálsson., gerðar-
beiðandi SP Fjármögnun hf.
Ægisgata 20, fnr. 215-4429, þingl. eig. Ruth Jakobsdóttir, gerðar-
beiðendur Fjallabyggð og Íbúðalánasjóður.
Sýslumaðurinn á Siglufirði,
12. nóvember 2009.
Ásdís Ármannsdóttir.
Uppboð
Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á
þeim sjálfum, sem hér segir:
Hraunbær 34, 204-4579, Reykjavík, þingl. eig. Guðbjörg Halldóra
Ólafsdóttir, gerðarbeiðandiTollstjóraembættið, þriðjudaginn 17.
nóvember 2009 kl. 10:00.
Hraunbær 42, 204-4622, Reykjavík, þingl. eig. Ásgerður Ólafsdóttir,
gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Vátryggingafélag Íslands hf.,
þriðjudaginn 17. nóvember 2009 kl. 11:00.
Marteinslaug 16, 226-7370, Reykjavík, þingl. eig. Snævar Már
Jónsson, gerðarbeiðandi Sjóvá-Almennar tryggingar hf.,
þriðjudaginn 17. nóvember 2009 kl. 10:30.
Reykás 43, 204-6419, Reykjavík, þingl. eig. Bjarni Friðjón Karlsson,
gerðarbeiðendur Reykjavíkurborg ogTryggingamiðstöðin hf.,
þriðjudaginn 17. nóvember 2009 kl. 11:30.
Skálholtsstígur 7, 200-6607, Reykjavík, þingl. eig. 7 Jarðir ehf.,
gerðarbeiðandi Vörður tryggingar hf., þriðjudaginn 17. nóvember
2009 kl. 14:00.
Snorrabraut 33a, 201-0385, Reykjavík, þingl. eig. Sæunn Huld
Þórðardóttir, gerðarbeiðandi Sparisjóður Rvíkur og nágr., útib.,
þriðjudaginn 17. nóvember 2009 kl. 14:30.
Súðarvogur 7, 202-3195, Reykjavík, þingl. eig. Sola Capital ehf.,
gerðarbeiðendur Nýi Kaupþing banki hf. og Vörður tryggingar hf.,
þriðjudaginn 17. nóvember 2009 kl. 15:00.
Súðarvogur 7, 202-3196, Reykjavík, þingl. eig. Sola Capital ehf.,
gerðarbeiðendur Nýi Kaupþing banki hf. og Vörður tryggingar hf.,
þriðjudaginn 17. nóvember 2009 kl. 15:15.
Sýslumaðurinn í Reykjavík,
12. nóvember 2009.
Uppboð
Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim
sjálfum, sem hér segir:
Brekkuhús 1, shl. 152357 íb. 01-0101 (215-7161) Arnarneshreppi, þingl.
eig. Hreinn Haukur Pálsson og Hugrún Lísa Heimisdóttir, gerðar-
beiðendur Íbúðalánasjóður, Norðurorka hf. og Vátryggingafélag
Íslands hf., miðvikudaginn 18. nóvember 2009 kl. 15:00.
Dalbraut 12, íb. bílsk. (215-4774) Dalvíkurbyggð, þingl. eig. Steinunn
Jóhannsdóttir, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og S24, miðviku-
daginn 18. nóvember 2009 kl. 14:30.
Dalsgerði 2F, íb. 06-0101 (214-5579) Akureyri, þingl. eig. Sverrir
Guðmundsson, gerðarbeiðendur Akureyrarkaupstaður og Íbúðalána-
sjóður, miðvikudaginn 18. nóvember 2009 kl. 10:30.
Hafnarstræti 29, íb. 01-0301 (214-6887) Akureyri, þingl. eig. Jón
Sverrir Sigtryggsson, gerðarbeiðendur Akureyrarkaupstaður, BYR
sparisjóður, höfuðst., farstýr, Íbúðalánasjóður, Kreditkort hf., N1 hf.
og Sýslumaðurinn á Akureyri, miðvikudaginn 18. nóvember 2009 kl.
09:00.
Helgamagrastræti 1, eignarhl. íb. 01-0101 (214-7257) Akureyri, þingl.
eig. Brynjar Finnsson, gerðarbeiðandi Sýslumaðurinn á Akureyri,
miðvikudaginn 18. nóvember 2009 kl. 09:30.
Hjallalundur 5, eignarhl. íb. F 03-0401 (214-7375), þingl. eig. Karl
Sveinsson, gerðarbeiðandi Borgun hf., miðvikudaginn 18. nóvember
2009 kl. 11:00.
Keilusíða 4F íb. 02-0203 (214-8190) Akureyri, þingl. eig. Jóhann Rafn
Heiðarsson, gerðarbeiðendur Borgun hf., Byko hf., Húsasmiðjan hf og
Nýi Kaupþing banki hf., miðvikudaginn 18. nóvember 2009 kl. 12:00.
Kotárgerði 26, íb. bílsk. (214-8399) Akureyri, þingl. eig. Guðrún
Kristjánsdóttir og Björn Einarsson, gerðarbeiðendur Borgun hf., Nýi
Glitnir banki hf., Sjóvá-Almennar tryggingar hf. og Söfnunarsjóður
lífeyrisréttinda, miðvikudaginn 18. nóvember 2009 kl. 10:00.
Vaðlabyggð 5, einb. 01-0101, bílsk.01-0102 (228-9181) Svalbarðs-
strandarhreppi, þingl. eig. Natalía Ólafsson, gerðarbeiðendur
Íbúðalánasjóður, Svalbarðsstrandarhreppur ogTryggingamiðstöðin
hf., miðvikudaginn 18. nóvember 2009 kl. 12:30
Sýslumaðurinn á Akureyri,
12. nóvember 2009.
Halla Einarsdóttir, ftr.
Uppboð
Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim
sjálfum, sem hér segir:
Borgarholt 2, fnr. 210-3422, Snæfellsbæ, þingl. eig. Sölvi Konráðsson
og Erla Höskuldsdóttir, gerðarbeiðandi Vörður tryggingar hf., þriðju-
daginn 17. nóvember 2009 kl. 14:55.
Fellabrekka 19, fnr. 231-2101, Grundarfirði, þingl. eig. Dagbjartur
Harðarson, skv. kaupsamn. og þb. Landsmanna-byggingaverktaka
ehf., skv. afsali, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Sjóvá-Almennar
tryggingar hf., þriðjudaginn 17. nóvember 2009 kl. 11:15.
Háarif 75a, fnr. 228-5394, Snæfellsbæ, þingl. eig. Híbýli ehf., gerðar-
beiðandi Vátryggingafélag Íslands hf., þriðjudaginn 17. nóvember
2009 kl. 16:35.
Kirkjutún 2, 0202, fnr. 210-3801, Snæfellsbæ, þingl. eig. þb.Tölvuverks
ehf., gerðarbeiðendur Innheimtumaður ríkissjóðs og NBI hf.,
þriðjudaginn 17. nóvember 2009 kl. 14:15.
Ólafsbraut 19, fnr. 210-3809, Snæfellsbæ, þingl. eig. Undir jökli ehf.,
gerðarbeiðendur Byko ehf. og Snæfellsbær, þriðjudaginn
17. nóvember 2009 kl. 13:55.
Ólafsbraut 20, fnr. 210-3742, Snæfellsbæ, þingl. eig. Undir jökli ehf.,
gerðarbeiðandi Snæfellsbær, þriðjudaginn 17. nóvember 2009
kl. 13:40.
Ólafsbraut 36, fnr. 210-3759, Snæfellsbæ, þingl. eig. HaraldurYngva-
son og Sigurlaug Konráðsdóttir, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður,
Sparisjóður Rvíkur og nágr., útib. ogTryggingamiðstöðin hf.,
þriðjudaginn 17. nóvember 2009 kl. 15:15.
Selhóll 3, fnr. 228-5439, Snæfellsbæ, þingl. eig. Híbýli ehf., gerðar-
beiðandi Vátryggingafélag Íslands hf., þriðjudaginn 17. nóvember
2009 kl. 16:10.
Selhóll 5, fnr. 228-5440, Snæfellsbæ, þingl. eig. Híbýli ehf., gerðar-
beiðandi Vátryggingafélag Íslands hf., þriðjudaginn 17. nóvember
2009 kl. 16:20.
Skólabraut 1, fnr. 211-4433, Snæfellsbæ, þingl. eig. Sigurborg Unnur
Björnsdóttir, gerðarbeiðendur NBI hf. og Snæfellsbær, þriðjudaginn
17. nóvember 2009 kl. 17:25.
Snoppuvegur 5, fnr. 210-3817, Snæfellsbæ, þingl. eig. Ríkarð
Ríkarðsson, gerðarbeiðandi NBI hf., þriðjudaginn 17. nóvember 2009
kl. 13:20.
Stekkjarholt 3, fnr. 210-3900, Snæfellsbæ, þingl. eig. Ríkarð
Ríkarðsson, gerðarbeiðandi Vátryggingafélag Íslands hf.,
þriðjudaginn 17. nóvember 2009 kl. 13:00.
Vallholt 16, fnr. 210-3962, Snæfellsbæ, þingl. eig. Daði Már Ingvars-
son og María Bjarnadóttir, gerðarbeiðendur Borgun hf., Ingvar Helga-
son ehf., Íbúðalánasjóður, Nýi Kaupþing banki hf., Snæfellsbær og
Vörður tryggingar hf., þriðjudaginn 17. nóvember 2009 kl. 15:35.
Viðvík, fnr. 211-4521, Snæfellsbæ, þingl. eig. Guðmunda Hagalín
Þórðardóttir, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður, Snæfellsbær og
Vörður tryggingar hf., þriðjudaginn 17. nóvember 2009 kl. 16:50.
Þvervegur 10, 50%, fnr. 211-6369, Stykkishólmi, þingl. eig. Karl
Olgeirsson, gerðarbeiðandiTollstjóraembættið, þriðjudaginn
17. nóvember 2009 kl. 10:20.
Sýslumaður Snæfellinga,
12. nóvember 2009.
Tilkynningar
Seltjarnarnesbær
Bæjarlistmaður
Seltjarnarness 2010
Menningarnefnd Seltjarnarness auglýsir hér
með eftir umsóknum frá listamönnum
búsettum á Seltjarnarnesi um nafnbótina
Bæjarlistamaður Seltjarnarness árið 2010.
Nafnbótinni fylgir 600.000 kr. starfsstyrkur.
Væntanlegir umsækjendur eru beðnir að
haga umsóknum í samræmi við reglur um
bæjarlistamann sem liggja frammi á bæjar-
skrifstofum Seltjarnarness að Austurströnd
2, en þær er einnig að finna á heimasíðu
bæjarins www.seltjarnarnes.is
Umsóknum skal skila á bæjarskrifstofur
Seltjarnarness merktum: ,,Bæjarlistamaður
2010“ fyrir miðvikudaginn 25. nóvember nk.
Menningarnefnd Seltjarnarness
Uppboð
Uppboð
Eftirtalin ökutæki og annað lausafé verður
boðið upp að lögreglustöðinni v/Þórunnar-
stræti, Akureyri, laugardaginn 21. nóvember
2009, kl. 11:00 eða á öðrum stað eftir ákvörðun
uppboðshaldara, sem verður kynnt á staðnum:
1 Bifreiðar, dráttarvélar og önnur
ökutæki:
MF-333 DL-615 AX-376 YH-824 BA-464
RS-169 JD-296 MI-236 OD-391 MV-568
BI-067 YM-024 YE-026 KJ-887 KU-562
KZ-843 NM-578 OG-197 OM-827 UP-922
SP-859
1 Annað lausafé:
Beltagrafa af gerðinni JCB, vinnuvélanr.
EB-0713.
HP Compaq nx 9030 725 Dothan fartölva
cnf4291r2n.
Medion V6 borðtölva, verksmnr.
19098020020010.
Medion fartölva md95124, verksmnr.
200140152495124.
Krafist verður greiðslu við hamarshögg og
verða ávísanir ekki teknar gildar nema með
samþykki gjaldkera. Uppboðsskilmálar eru til
sýnis á skrifstofu embættisins og þar verða
einnig veittar frekari upplýsingar ef óskað er.
Sýslumaðurinn á Akureyri,
12. nóvember 2009,
Halla Einarsdóttir, ftr.
Veiði
Til leigu
Tilboð óskast í leigu á neðra vatnasvæði
veiðifélagsins Flóka í Fljótum í Skagafirði
veiðitímabilin 2010 og 2011.
Neðra svæðið er Flókadalsvatn, Hópsvatn og
áin á milli þeirra ásamt Sandósi. Veiðitími er frá
15. júní til 20. september. Leyfðar eru alls
5 stangir í vötnunum á dag og tvær á laxa-
svæðinu sem er áin milli vatnanna og Sandóss.
Óskað er eftir tilboði til tveggja ára.
Nánari upplýsingar gefur Örn Þórarinsson í
síma 467 1054 og 841 0322.
Tilboð, merkt „Tilboð í veiði hjá Flóka“
sendist á Veiðifélagið Flóka, Ökrum, 570 Fljót
fyrir fimmtudaginn 10. desember 2009.
Áskilinn er réttur til að taka hvaða tilboði sem
er eða hafna öllum.
Stjórn veiðifélagsins Flóka.
Félagslíf
I.O.O.F. 1 19011138E.T.1./ SkI.O.O.F. 12 190111381/2
Sjálfstæðisfélag Kópavogs
Laugardagskaffi
Laugardagskaffi hjá
Sjálfstæðisfélagi Kópavogs
Laugardaginn 14. nóvember
mun Gunnsteinn Sigurðssonn,
bæjarstjóri í Kópavogi verða
gestur á laugardagsfundi hjá
Sjálfstæðisfélagi Kópavogs.
Gunnsteinn mun fara yfir
bæjarmálin í Kópavogi.
Fundurinn hefst kl. 10.00 í félagsheimili
sjálfstæðisfélagsins að Hlíðasmára 19.
Boðið verður upp á kaffi og meðlæti.
Fyrirspurnir og umræður.
Allir velkomnir.