Morgunblaðið - 13.11.2009, Blaðsíða 52
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 13. NÓVEMBER 2009
YFIR 30.000 GESTIR
SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI OG AKUREYRI
Matt Damon er stórkostlegur sem Uppljóstrarinn!
HHHH
„AS SODERBERGH LOVINGLY PEELS AWAY VEIL AFTER VEIL OF DECEPTION,
THE FILM DEVELOPS INTO AN UNEXPECTED HUMAN COMEDY.“
CHICAGO SUN-TIMES ROGER EBERT
HHHH
"HILARIOUS,GRIPPING AND RIDICULOUSLY ENTER-
TAINING.ONE OF THE YEAR’S BEST FILMS.”
STEPHEN REBELLO, PLAYBOY
“MATT DAMON IS A JOY TO WATCH.”
TOM CARSON, GQ
“CLEVER,ORIGINAL AND VERY FUNNY.”
LEONARD MALTIN, ENTERTAINMENT TONIGHT
HHH
„THERE IS DEVILISH FUN IN THIS LOOK INTO 1990S WHITE-COLLAR
CRIME. BUT THE JOKES ARE THE KIND YOU CHOKE ON.“
ROLLING STONES
Frábær tónlist, frábær
dans, frábær mynd!
SÝND Í KRINGLUNNI SÝND Í KRINGLUNNI OG KEFLAVÍK
HHHH
„ÁHUGAVERÐ OG FYNDIN
MYND MEÐ GÓÐUM
LEIKURUM.“
- FBL
SÝND Í ÁLFABAKKA OG AKUREYRI
SÝND Í KRINGLUNNI
Nia Vardalos,
stelpan úr "My
big fat greek
wedding" er
loksins komin
til Grikklands
í frábærri
rómantískri
gamanmynd.
Frá fram-
leiðendum
Tom Hanks og
Rita Wilson.
Ásamt leik-
stjóra "How to
loose a guy in
ten days".
FRÁ FRAMLEIÐENDUM MICHAEL BAY
KEMUR HÖRKUSPENNANDI MYND Í ANDA SEVEN
4 FÓRNARLÖMB! 4 LEYNDARMÁL!
ÞÚ
ÞESSI KEMUR ÞÉR Í „FEELING“
SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI OG AKUREYRI
FRUMSÝNING Í KVÖLD
FRUMSÝNING
Í KVÖLD
á allar 3D sýningar merktar með grænu850 krrSPARBÍÓ
/ KRINGLUNNI
MY LIFE IN RUINS FRUMSÝNING kl.6:15-8:20-10:30 L GAMER kl. 10:30 16
A CHRISTMAS CAROL m. ensku tali kl.8:203D FORSÝNING 7 3D-DIGITAL FAME kl. 3:50 L
LAW ABIDING CITIZEN kl.6 -8:10-10:30 16 ALGJÖRSVEPPI kl. 4:15D - 6:15D L
TOY STORY 1 m. ísl. tali kl. 4:15 3D L 3D-DIGITAL
COUPLESRETREAT kl. 8:10D Sýnd mánudag 12 DIGITAL
/ ÁLFABAKKA
HORSEMEN FRUMSÝNING kl. 5:50-8-10:20 16 TOY STORY1 m. ísl. tali kl. 43D - 63D L
A CHRISTMAS CAROL m. ensku tali kl. 83D FORSÝNING 7 3D DIGITAL COUPLES RETREAT kl. 3:40-5:50-8-10:20 12
LAW ABIDING CITIZEN kl. 5:50-8-10:20 16 ORPHAN kl. 10:20 16
LAW ABIDING CITIZEN kl. 10:20 LÚXUS VIP ALGJÖR SVEPPI.. kl. 4 - 6 L
MORE THAN A GAME kl. 3:40-8 7 UPP (UP) m. ísl. tali kl. 3:40 L
THE INFORMANT kl. 10:20 L
THE INFORMANT kl. 3:40-5:50-8 LÚXUS VIP
Áhugamenn um forvitnilegarferðasögur fagna þegarnýjar íslenskar bækur íþeim flokki koma á markað
og Huldar Breiðfjörð er að sérhæfa
sig í slíkum skrifum. Hann skrifaði
áður Góða Íslendinga, um hringferð
um Ísland, og Múrinn í Kína, um
langa gönguferð þar austurfrá.
Eftir bankahrunið voru það helst
nágrannar okkar Færeyingar sem
vildu lána okkur peninga og í Fær-
eyskur dansur segir frá fjögurra
vikna flakki sögumanns um Færeyjar
síðasta vetur, þar sem hann reyndi að
svara spurningum á borð við hvort
Færeyjar séu í útlöndum og hvort
Færeyingar væru virkilega svona
góðir.
Afstaða sögumanns er að vissu
leyti einfeldingsins, manns sem veit
ekkert um Færeyjar þegar hann
kemur sér fyrir í
Þórshöfn, í heimi
þar sem allt „er
kunnuglegt og
framandi í senn“,
í húsi sem hann
segir það ljótasta
í bænum, í landi
þar sem hann veit
aldrei almenni-
lega hvaða tungumál hann á að tala.
Sögumaðurinn mætir því öllu með
opnum hug. Og þessi opni hugur ger-
ir Huldari kleift að leika sér á þeim
sviðum sem hann er hvað sterkastur
á; með óvæntar hugrenningar um
hversdagslega hluti, einfaldar en
snjallar sviðsetningar og vel skrifuð
og upplýsandi samtöl um allt og ekk-
ert.
Þetta er þroskasaga manns sem á
fjórum vikum fer smám saman að
skilja gangverk færeysks samfélags
betur. Hann ræðir við sambýlinga
sína í leiguhúsnæðinu, konur í sjopp-
um og gamla sjómanninn sem hýsir
hann í Götu; hann borðar færeyskan
mat, afgreiðir á bar og kemst í fær-
eyskan dans, þar sem dansinn smám
saman stígur upp í honum og hann
„upplifir í fyrsta sinn á ferðum sínum
um heiminn að vera hreinlega leiddur
– svo undurmjúkt og ofurblítt...“
Bygging sögunnar er hnitmiðuð, í
réttri tímaröð eins og algengast er í
ferðasögum, en sjónarhornið breytist
á stundum. Sögumaður talar til að
mynda um sig hátíðlega í þriðju per-
sónu, sem „hinn reynslumikla ferða-
mann“ og þá er írónían skemmtileg.
Þá tekst Huldari vel undir lokin að
lauma inn efasemdum hjá lesara,
hvort ferðin hafi raunverulega verið
farin.
Hinsvegar má velta fyrir sér hvort
sú afstaða sem sögumaður er látinn
leggja upp með sé of einföld; getur
nokkur fullorðinn og menntaður Ís-
lendingur verið þetta illa að sér um
Færeyjar? Hann á heldur enga sam-
ræðu við meistaraverk Hannesar
Péturssonar, Eyjarnar átján, eða
önnur skrif Íslendinga um eyjarnar,
enga samræðu við færeyska rithöf-
unda eða listamenn. Ég saknaði þess.
Þá hvarflaði líka að mér hvort tæknin
og nálgunin sem höfundur beitir í
þessu verki sé of lík því sem við
kynntumst í fyrri bókum hans, og
mögulega of auðveld fyrir vikið. Sem
áhugamaður um Færeyjar og fær-
eyska menningu viðurkenni ég að
hafa búist við dýpra verki, til að
mynda hvað varðar samband Íslend-
inga og Færeyinga, og hvers vegna
þeir brugðust svona við banka-
hruninu hér, eins og lagt er upp með.
En þá væri ég líka að biðja um aðra
bók og það er bannað. Þessi er býsna
fín.
Ferðasaga
Færeyskur dansur – Ferðalýsing.
bbbmn
Eftir Huldar Breiðfjörð.
Bjartur, 2009. 153 bls.
EINAR FALUR
INGÓLFSSON
BÆKUR
Vissi að þetta væri líkt Íslandi
LEIKARINN John Travolta segist
mjög hrærður yfir þeim stuðningi
sem hann fékk frá aðdáendum sín-
um við lát elsta sonar síns, Jett, sem
lést í janúar síðastliðnum.
„Mig langar að taka smá stund í
að þakka hverjum og einum, all-
staðar að úr heiminum, fyrir þann
stuðning sem okkur var sýndur.
Takk kærlega fyrir,“ sagði Tra-
volta. Fjölskyldan hefur fengið fag-
lega ráðgjöf til þess að vinna sig í
gegnum sorgina.
Travolta segir fjölskylduna
standa saman.
„Við erum að vinna í því á hverj-
um einasta degi að komast í gegn-
um þetta áfall sem fjölskyldan varð
fyrir. Við gerum það á okkar hátt
og það gengur vel.“
Reuters
Náin Travolta með eiginkonu sinni, Kelly Preston, og dótturinni Ellu.
Travolta þakklátur aðdáendum