Morgunblaðið - 13.11.2009, Side 53

Morgunblaðið - 13.11.2009, Side 53
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 13. NÓVEMBER 2009 Í REYKJAVÍK SÝND Í ÁLFABAKKASÝNDÍÁLFABAKKAOGSELFOSSI 4 PÖR FARA SAMAN Í FERÐALAG TIL HITABELTISEYJU HVAÐ GÆTI MÖGULEGA FARIÐ ÚRSKEIÐIS? SPRENGHLÆGILEG GAMANMYND MEÐ FRÁBÆRUM LEIKURUM HVERNIG STÖÐVARÐU MORÐINGJA SEM ER NÚ ÞEGAR Í FANGELSI? GERRARD BUTLER OG JAMIE FOXX Í EINHVERRI MÖGNUÐUSTU HASARMYND Á ÞESSU ÁRI! FRÁ LEIKSTJÓRA THE ITALIAN JOB EKKI ER ALLT SEM SÝNIST! MÖGNUÐ SPENNUMYND SEM FÆR HÁRIN TIL AÐ RÍSA STRANGLEGA BÖNNUÐ BÖRNUM 88/100 CHICAGO SUN-TIMES, ROGER EBERT “MORE SHOCKING THAN ‘THE SIXTH SENSE.’” – PAUL CHRISTENSEN, MOVIEWEB.COM “NOT SINCE ‘FATAL ATTRACTION’ HAS A MOVIE DELIVERED SUCH SURPRISING MOMENTS.” – MARK S. ALLEN, CBS-TV HHHH - T.V. KVIKMYNDIR.IS HHHH - ROGER EBERT HHHH – H.S. MBL HHHH RÁS 2-HGG HHHH Ó.H.T. RÁS 2 SÝND MEÐ ÍSLENSKU TALI SÝND Í ÁLFABAKKA OG KRINGLUNNISÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI OG AKUREYRI „KLASSÍK Í AMERÍSKRI ÍÞRÓT- TASÖGU.“ 100/100 - VARIETY „THIS IS ONE HELLUVA GOOD MOVIE...“ 90/100 - HOLLYWOOD REPORTER „A KNOCKOUT OF A SPORTS DOCU- MENTARY.“ 80/100 – LOS ANGELES TIMES FRÁBÆR MYND UM UPPVAXTARÁR EINS ÁST- SÆLASTA KÖRFUBOLTAMANN SAMTÍMANS, LEBRON JAMES. SÝND Í ÁLFABAKKA SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI OG SELFOSSI SÝND Í ÁLFABAKKA OG KRINGLUNNIÍ , KRINGLUNNI OG AKUREYRI FORSÝNING Í KVÖLD FRÁ LEIK STJÓ RA C RAN K HÖR KU H ASA RMY ND Ú SP ILAR TIL A Ð LIF A JIM CARREY ER HREINT ÚT SAGT STÓRKOSTLEGUR Í JÓLAMYNDINNI Í ÁR JÓLAMYNDIN Í ÁR STÓRKOSTLEG ÞRÍVÍDDAR UPPLIFUN SPARBÍÓ 550 krkr á allar sýningar merktar með appelsínugulu / AKUREYRI / KEFLAVÍK / SELFOSSI COUPLES RETREAT kl. 8 12 ORPHAN kl. 10:20 16 DESEMBER kl. 6 - 8 L JÓHANNES kl. 6 L ZOMBIELAND kl. 10:40 16 ALGJÖR SVEPPI OG LEITIN... kl. 6 L A CHRISTMAS CAROL m. ensku tali kl. 8 FORSÝNING 7 HORSEMEN FRUMSÝNING kl. 10:20 16 SKELLIBJALLAOGTÝNDI... m. ísl. tali kl. 6 L THEINFORMANT kl. 8 L LAWABIDINGCITIZEN kl. 10:20 16 DESEMBER m. ísl. tali kl. 6 L GAMER kl. 8 - 10 16 THIS IS IT kl. 5:50 - 8 L ZOMBIELAND kl. 10:20 16 GETUR VALDIÐ ÓTTA UNGRA BARNA Í DAG verða þrjár kvikmyndir frumsýndar í kvikmyndahúsum hér á landi. 2012 Nýjasta myndin frá leikstjóra Independence Day og The Day after Tomorrow, Roland Emm- erich, er náttúruhamfaramyndin 2012. Hún segir frá endalokum jarðarinnar frá sjónarhorni þeirra sem reyna að lifa þau af. Í mynd- inni sést hvernig ein dagsetning getur sameinað ólíka menningar- heima, trúar- og stjórnmálaflokka. Í aðalhlutverkum eru John Cus- ack, Chiwetel Ejiofor, Amanda Peet og Woody Harrelson. Erlendir dómar: Metacritic: 61/100 Variety: 80/100 The Hollywood Reporter: 70/100 The Horsemen Bitri rannsóknarlögreglumað- urinn Aidan Breslin (Dennis Quaid), missir eiginkonu sína og gengur brösulega að ná sambandi við syni sína sem hann þarf að ala einn upp. Röð hrottalegra morða verður til þess að líf hans tekur aðra stefnu. Fórnarlömbin tengj- ast honum, en morðin eru einnig byggð á spádómi Biblíunnar um fjóra reiðmenn sem leiða heims- endi á eftir sér: Stríð, Hung- ursneyð, Plágu og Dauða. Með að- alhlutverk fara Dennis Quaid og Ziyi Zhang. Leikstjóri er Jonas Åkerlund. Erlendir dómar: Imdb: 5,6/10 My Life in Ruins Þetta er gamanmynd um Georgiu (Nia Vardalos) sem gerist leiðsögumaður í Grikklandi, mynd- ar sterk tengsl við ferðamannahóp og fær algjörlega nýja sýn á lífið. Myndinni leikstýrir Donald Petrie, sá sami og leikstýrði How to Lose a Guy in 10 Days. Með helsta karlhlutverk fer Richard Drey- fuss. Erlendir dómar: Imdb: 5,8/10 Metacritic: 34/100 Variety: 40/100 Heimsendir er í nánd Heimurinn ferst Úr kvikmyndinni 2012 sem segir af endalokum jarðar. KVIKMYNDAFRUMSÝNINGAR» SÖGUSAGNIR hafa heyrst þess efnis að selja þurfi réttinn að kvik- myndum kvikmyndafyrirtækisins MGM, og það nánast á brunaútsölu, vegna slæmrar skuldastöðu. Skuld- ir fyrirtækisins eru sagðar nema 3,7 milljörðum dollara. Fyrirtækið á m.a. einkarétt á öllum James Bond-myndunum og gæti farið svo að þær yrðu keyptar af einhverju stórfyrirtækinu í afþreyingargeir- anum, t.d. Time-Warner. Þá gæti farið svo að vörumerkið fræga, ljónið sem öskrar, yrði selt. Fyrirtækið var stofnað árið 1924. Það hefur framleitt margar kvik- myndaperlur, m.a. Ben Hur. James Bond Enn í eigu MGM. Verk MGM á útsölu?

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.