Morgunblaðið - 13.11.2009, Side 54

Morgunblaðið - 13.11.2009, Side 54
54 Útvarp | Sjónvarp MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 13. NÓVEMBER 2009 Rás 2 99,9/90,1 Rondó 87,7Bylgjan 91,4/98,9Gull-Bylgjan 90,9Létt-Bylgjan 96,7 Fm 95,7X-ið 97,7Latibær 102,2Saga 99,4XA-Radio (aa-samtök) 88,5Reykjavík FM 101,5 Lindin (trú) 102,9Flass 104,5Boðun (trú) 105,5Halló Hafnarfjörður 97,2 Útvarp Akranes 95,0BBC (erl .evarp) 94,3Radio France (erl .evarp) 89,0 Útvarp Fáskrúðsfjörður 103.0 Útvarp Húsavík 103.0 Voice 987 98.7Rásfás 93.7Eyjar 104.7 UV104 104.0 Countrybær Skagaströnd100.7, Blöndós 96.7 Skagaútvarpið 95,0Skíðaútvarp Dalvík102.3 06.39 Morgunútvarp hefst. 06.40 Veðurfregnir. 06.50 Bæn. Séra Ragnheiður Kar- ítas Pétursdóttir flytur. 07.00 Fréttir. 07.03 Vítt og breitt. Umsjón: Hanna G. Sigurðardóttir. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Morgunfréttir. 08.11 Morgunstund með KK. 08.30 Fréttayfirlit. 09.00 Fréttir. 09.05 Óskastundin. Óskalagaþátt- ur hlustenda. Umsjón: Gerður G. Bjarklind. (Aftur á sunnudag) 09.45 Morgunleikfimi. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Sagnaslóð: Alltaf til í slag- inn. Umsjón: Birgir Sveinbjörns- son. Lesari: Bryndís Þórhalls- dóttir. (Aftur annað kvöld) 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. Um- sjón: Hrafnhildur Halldórsdóttir og Leifur Hauksson. 12.00 Fréttayfirlit. 12.02 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.00 Á réttri hillu: Umönn- unarhlutverkið. Hlutverkin í lífinu. Umsjón: Guðrún Gunnarsdóttir. (Aftur á sunnudag) 14.00 Fréttir. 14.03 Straumar. Tónlist án landa- mæra. Umsjón: Ásmundur Jóns- son. 15.00 Fréttir. 15.03 Útvarpssagan: Kyrr kjör eftir Þórarin Eldjárn. Höfundur les. (5:15) 15.25 Boðorðin 10. Hugleiðingar og frásögur um ýmsar hliðar á boðorðunum 10 að hætti Auðar Haralds og gesta hennar. (Frá því 1993) 16.00 Síðdegisfréttir. 16.10 Fimm fjórðu. Djassþáttur Lönu Kolbrúnar Eddudóttur. (Aftur á þriðjudag) 17.00 Fréttir. 17.03 Víðsjá. Þáttur um menningu og mannlíf. 18.00 Kvöldfréttir. 18.15 Auglýsingar. 18.16 Spegillinn. Fréttatengt efni. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Endurómur úr Evrópu: Hljómsveitin Galactic. Tónleika- hljóðritanir frá Sambandi evr- ópskra útvarpsstöðva. 20.00 Leynifélagið. Brynhildur Björnsdóttir og Kristín Eva Þór- hallsdóttir halda leynifélagsfundi fyrir alla krakka. 20.30 Söngvarar blárrar sveiflu: Frá Nat King Cole til Ray Charles. (e) 21.10 Hringsól: Í Noregi. (e) 22.00 Fréttir. 22.07 Veðurfregnir. 22.12 Orð kvöldsins. Rannveig Sig- urbjörnsdóttir flytur. 22.15 Litla flugan. (e) 23.00 Kvöldgestir. Þáttur Jónasar Jónassonar. 24.00 Fréttir. 00.07 Sígild tónlist til morguns. 15.35 Leiðarljós (e) 17.00 Táknmálsfréttir 17.10 Bjargvætturinn (15:26) 17.35 Tóta trúður (2:26) 18.00 Hanna Montana (Hannah Montana) (55:56) 18.25 Nýsköpun – Íslensk vísindi (e) 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.15 Marteinn Íslensk gamanþáttaröð um Mar- tein sem er ósköp venju- legur meðaljón og er ný- byrjaður að búa með kærustunni. (2:8) 20.50 Ástin kostar ekkert (Love Don’t Cost a Thing) Bandarísk bíómynd frá 2003. Aulinn Alvin fær klappstýru til að þykjast vera kærastan hans svo að hann virðist svalari en hann er. Aðalhlutverk: Nick Cannon, Nichole Robinson og Christina Milian. 22.35 Lewis – Þú dýra list (Lewis – Music to Die For: Þú dýra list) Stranglega bannað börnum. 00.10 Djúpt á sannleik- anum (Where the Truth Lies) Kanadísk bíómynd frá 2005. Blaðakona grennslast fyrir um ástæðu þess að tveir grín- istar slitu samstarfi sínu eftir að þeir lík ungrar stúlku fannst á hótelher- bergi þeirra. Aðal- hlutverk: Kevin Bacon, Colin Firth og Alison Lohman. (e) Stranglega bannað börnum. 01.55 Útvarpsfréttir Íslenskir þættir eru textaðir á síðu 888 í Textavarpi. 07.00 Barnaefni 08.15 Oprah 08.55 Í fínu formi 09.10 Glæstar vonir 09.30 Heimilislæknar (The Doctors) 10.20 Fúlir á móti (Grumpy Old Men) 11.00 Lærlingurinn (The Apprentice) 11.50 Hæfileikakeppni Ameríku (America’s Got Talent) 12.35 Nágrannar 13.00 Ljóta-Lety (La Fea Más Bella) 15.15 Auðkenni (Identity) 16.00 Barnaefni 17.08 Glæstar vonir 17.33 Nágrannar 17.58 Vinir (Friends) 18.23 Veður/Markaðurinn 18.30 Fréttir 18.47 Íþróttir 18.54 Ísland í dag 19.16 Veður 19.25 Auddi og Sveppi 20.05 Logi í beinni 20.55 Stelpurnar 21.30 Ástargúrúinn (The Love Guru) 23.00 Föstudagurinn 13. (Friday the 13th) Fyrir rúmum 20 árum voru framin hrikaleg morð í sumarbúðum við Crystal- vatnið og síðan haf ahúsin þar staðið auð. Núna hefur ungur og drífandi maður keypt eignina og hyggst opna búðirnar á ný. 00.30 ATL 02.15 Á óvinasvæði: Greni hins illa (Behinde Enemy Lines: Axis of Evil) 03.50 Stórvaxnar stelpur (Phat Girlz) 05.25 Vinir (Friends) 05.50 Fréttir og Ísland í dag 17.40 Gillette World Sport Farið er yfir það helsta sem er að gerast og skyggnst á bak við tjöldin. 18.10 PGA Tour 2009 – Hápunktar (Memorial To- urnament Presented by Morgan Stanley) 19.05 Inside the PGA Tour 19.30 Fréttaþáttur Meist- aradeildar Evrópu 20.00 24/7 Pacquiao – Cotto Hitað upp fyrir bar- daga Pacquiao og Cotto en í þessum mögnuðu þáttum er fylgst með undirbúningi þeirra fyrir þennan magn- aða bardaga. 21.30 UFC Unleashed (Ul- timate Fighter – Season 1) 22.15 UFC 105 Count- down Hitað upp fyrir UFC 105 en þangað mæta margir af snjöllustu bar- dagamönnum heims í þessari mögnuðu íþrótt. 23.15 World Series of Po- ker 2009 (Main Event: Day 4) 08.00 The Truth About Love 10.00 The Queen 12.00 Nancy Drew 14.00 The Truth About Love 16.00 The Queen 18.00 Nancy Drew 20.00 Epic Movie 22.00 From Dusk Till Dawn 3 24.00 Children of the Corn 6 02.00 The Prophecy 3 04.00 From Dusk Till Dawn 3 06.00 Girl, Interrupted 08.00 Dynasty 08.45 Pepsi Max tónlist 12.00 Game tíví 12.30 Pepsi Max tónlist 16.40 America’ s Next Top Model 17.30 Dynasty 18.20 Innlit / útlit 18.50 Fréttir 19.05 The King of Queens 19.30 Rules of Engage- ment Gamanþáttaröð um skrautlegan vinahóp sem er með ólíkar skoðanir á ástinni og samböndum. Í vinahópnum eru hjón, nýtrúlofað par og pip- arsveinn sem vill helst aldrei bindast. 20.00 Fyndnar fjöl- skyldumyndir (9:12) 20.30 Harold & Kumar go to White Castle 22.00 Fréttir 22.15 Scream Awards 2009 00.15 Lipstick Jungle 01.05 Law & Order: SVU 01.55 The Contender (13:15) 16.30 Doctors 17.30 Supernanny 18.15 Modern Toss 18.45 Doctors 19.45 Supernanny 20.30 Modern Toss 21.00 Fréttir Stöðvar 2 21.25 Ísland í dag 21.45 Entourage 22.15 NCIS 23.00 Eleventh Hour 23.45 Auddi og Sveppi 00.20 Logi í beinni 01.05 Identity 01.50 Blade 02.35 Fréttir Stöðvar 2 03.35 Tónlistarmyndbönd ÉG reyndi. En ég gat það ekki. Ég reyndi eins og ég gat að skrifa ekki um Karl Berndsen í þessum pistli en ég bara gat það ekki. Jæja, alltént er ég ekki að skrifa um Jay Leno á meðan en ég lenti í því á dögunum að ágætur kolleggi minn réðst að mér úti á götu og hótaði að lemja mig í hausinn með gömlu VHS-tæki ef ég héldi áfram að skrifa um þann ágæta mann. Allt í kerskni vitaskuld. Ég hefði kannski sleppt því að stinga niður penna um meistarann ef hann hefði ekki snarað upp skemmtilegasta sjónvarps- þætti ársins í vikunni. Skrif mín hingað til um þátt hans, Nýtt útlit, hafa verið blanda af virðingu og ír- óníu en það síðastnefnda er nánast að hverfa. Berndsen veit nefnilega upp á „hár“ hvað hann er að gera og hefur „masterað“ þátta- stjórnunarlistina með mikl- um glæsibrag. Það var ekki dauður punktur í þættinum, hann breytti tedrekkandi nýhippa í …ja, næstum því sjálfan sig, átti áhugavert viðtal við hönnuðinn Munda, fór í sögu snyrti- vara og Guð má vita hvað og maður sat sem á bríkinni yfir öllu saman. Að búa til gott sjónvarpsefni er ekki öllum gefið en Berndsen virðist hafa náðargáfu á því sviðinu. ljósvakinn Gúrú Berndsen Berndsen, Berndsen, Berndsen Arnar Eggert Thoroddsen 08.00 Freddie Filmore 08.30 Kall arnarins 09.00 Tissa Weerasingha 09.30 Samverustund 10.30 In Search of the Lords Way 11.00 Jimmy Swaggart 12.00 Bl. íslenskt efni 13.00 Við Krossinn 13.30 Way of the Master 14.00 Michael Rood 14.30 David Wilkerson 15.30 Robert Schuller 16.30 Tissa Weerasingha 17.00 Hver á Jerúsalem? 18.00 Tónlist 18.30 David Cho 19.00 Við Krossinn 19.30 Að vaxa í trú 20.00 Ljós í myrkri 20.30 Michael Rood 21.00 David Wilkerson 22.00 Um trúna og til- veruna 22.30 Lifandi kirkja 23.30 Way of the Master 24.00 Freddie Filmore 00.30 Kvöldljós 01.30 Kall arnarins 02.00 Tónlist sjónvarpið stöð 2 skjár einn stöð 2 sport stöð 2 extra stöð 2 bíó omega ríkisútvarpið rás1 Kveldsnytt 22.20 Life on Mars 23.15 Lisa Nilsson og Niels Lan Doky live i Paris NRK2 14.05 Jon Stewart 14.30 I kveld 15.00 NRK nyheter 16.00 V-cup skøyter 16.50 Kulturnytt 17.00 NRK nyheter 17.01 V-cup skøyter 18.30 Sesongåpning Beitostølen 19.00 NRK nyheter 19.10 Bombinga av København 19.50 Billedbrev fra Latin-Amerika 19.55 Keno 20.00 NRK nyheter 20.10 Kulturnytt 20.20 Oddasat – nyheter på samisk 20.35 NRK2s histor- iekveld 21.00 Norsk småkonge i India 21.25 Dei store krigarane 22.15 Elisabet SVT1 14.45 Hemliga svenska rum 15.00 Rapport 15.05 Gomorron Sverige 16.00 Hannah Montana 16.25 Plus 16.55 Sportnytt 17.00 Rapport med A-ekonomi 17.10 Regionala nyheter 17.15 Go’kväll 18.00 Kult- urnyheterna 18.15 Regionala nyheter 18.30 Rapport med A-ekonomi 19.00 Doobidoo 20.00 Skavlan 21.00 Broarna i Madison County 23.10 Kult- urnyheterna 23.25 Playa del Sol 23.55 Sleeper cell SVT2 8.30 24 Direkt 14.50 Sverige! 15.50 Hype 16.20 Nyhetstecken 16.30 Oddasat 16.45 Uutiset 17.00 Olja 17.55 Rapport 18.00 Vem vet mest? 18.30 Ramp 19.00 Keith Haring 19.55 Radiohjälpen 20.00 Aktuellt 20.30 Trädgårdsapoteket 21.00 Sportnytt 21.15 Regionala nyheter 21.25 Rapport 21.30 Brot- herhood 22.20 Berlin Alexanderplatz 23.20 Kobra 23.50 Babel ZDF 12.00 ARD-Mittagsmagazin 13.00 heute – in Deutschland 13.15 Die Küchenschlacht 14.00 heute/Sport 14.15 Tierische Kumpel 15.00 heute – in Europa 15.15 Alisa – Folge deinem Herzen 16.00 heute/Wetter 16.15 hallo deutschland 16.45 Leute heute 17.00 SOKO Wien 18.00 heute 18.20 Wetter 18.25 Forsthaus Falkenau 19.15 Kommissar Stol- berg 20.15 Flemming: Glanz in deinen Augen 21.45 heute-journal 22.12 Wetter 22.15 aspekte 22.45 Lanz kocht 23.45 heute 23.50 Miami Vice ANIMAL PLANET 13.00 Monkey Life 13.30 Pet Passport 14.25 Wild- life SOS 14.50 Aussie Animal Rescue 15.20 Animal Cops Phoenix 16.15 Groomer Has It 17.10 Natural World 18.10 Animal Cops Houston 19.05 Untamed & Uncut 20.00 Groomer Has It 20.55 Animal Cops Phoenix 21.50 Animal Cops Houston 22.45 Natural World 23.40 Untamed & Uncut BBC ENTERTAINMENT 12.55 Lab Rats 13.25 After You’ve Gone 13.55 My Hero 14.25 Gavin And Stacey 15.00 The Weakest Link 15.45 After You’ve Gone 16.15 My Hero 16.45 How Do You Solve A Problem Like Maria? 18.15 Rob- in Hood 19.00 After You’ve Gone 19.30 Marc Woot- ton Exposed 20.00 This Is Dom Joly 20.30 The Mighty Boosh 21.00 The Jonathan Ross Show 21.50 Little Britain 22.20 Marc Wootton Exposed 22.50 This Is Dom Joly 23.20 The Mighty Boosh 23.50 How Do You Solve A Problem Like Maria? DISCOVERY CHANNEL 13.00 Dirty Jobs 14.00 Future Weapons 15.00 Really Big Things 16.00 How Do They Do It? 16.30 How It’s Made 17.00 Overhaulin’ 18.00 LA Ink 19.00 Dirty Jobs 20.00 MythBusters 21.00 Street Customs 2008 22.00 LA Ink 23.00 True Crime Scene EUROSPORT 24.00 Pro wrestling 7.30 Football 12.30 Bowls 16.15 Football 17.00 Bowling 18.00/23.00 Eurogo- als Weekend 18.10 Eurogoals One to One 18.30 Armwrestling 19.00 Strongest Man 20.00 Boxing 22.00 Poker 23.10 Xtreme Sports 23.25 Football MGM MOVIE CHANNEL 11.10 Bikini Beach 12.50 She Knows Too Much 14.25 The Wizard of Loneliness 16.15 Alice 18.00 How to Stuff a Wild Bikini 19.30 Cuba 21.30 Report to the Commissioner 23.20 Keaton’s Cop NATIONAL GEOGRAPHIC 12.00 Battlefront 13.00 Inside Nature’s Giants 14.00 The Mystery of Zulu Dawn 15.00 Big, Bigger, Biggest 16.00 Air Crash Investigation 17.00 Alaska’s Fishing Wars 18.00 Death Of The Earth 19.00 World War II: The Apocalypse 20.00 Living On The Moon 21.00 2012: The Final Prophecy 22.00 Devil’s Bible 23.00 Seconds from Disaster ARD 14.10 Sturm der Liebe 15.00 Tagesschau 15.10 Leopard, Seebär & Co. 16.00 Tagesschau 16.15 Brisant 17.00 Verbotene Liebe 17.25 Marienhof 17.50 Das Duell im Ersten 18.20 Das Quiz mit Jörg Pilawa 18.45 Wissen vor 8 18.50 Das Wetter 18.55 Börse im Ersten 19.00 Tagesschau 19.15 Lilly Schö- nauer – Heimkehr ins Glück 20.45 Tatort 22.15 Ta- gesthemen 22.28 Das Wetter 22.30 Späte Aussicht DR1 14.10 Boogie Mix 15.00 Boogie Listen 16.00 Thea og Leoparden 16.30 Det kongelige spektakel 16.40 Timmy-tid 16.50 Mira og Marie 17.00 Aftenshowet 17.30 TV Avisen med Sport og Vejret 18.00 Disney Sjov 19.00 Ørkenens Sønner – En sang fra de varme lande 20.00 TV Avisen 20.30 Det Nye Talkshow – med Anders Lund Madsen 21.10 War of the Worlds 23.00 U-båden DR2 13.50 Univers 14.20 Taggart 16.00 Deadline 17:00 16.30 Hun så et mord 17.15 The Daily Show 17.40 Århundredets krig 18.30 DR2 Udland 19.00 Sher- lock Holmes 19.50 Rockerne 20.00 Manden med de gyldne ører 20.20 Mit liv som Tim 20.35 Lige på kornet 21.00 Hjælp min kone er skidesur 21.30 Deadline 22.00 Identity 23.25 The Daily Show 23.45 DR2 Udland NRK1 14.05 Jessica Fletcher 15.00 NRK nyheter 15.10 Dynastiet 16.00 NRK nyheter 16.10 Oddasat – nyhe- ter på samisk 16.25 Kokkekamp 16.55 Nyheter på tegnspråk 17.00 Mamma Mø og Kråka 17.10 Fjellg- ården i Trollheimen 17.20 Pling Plong 17.40 Dist- riktsnyheter 18.00 Dagsrevyen 18.30 Norge rundt 18.55 Beat for beat 19.55 Nytt på nytt 20.25 Skavl- an 21.25 Detektimen: Sporløst forsvunnet 22.05 92,4  93,5 stöð 2 sport 2 17.00 Man. City – Burnley (Enska úrvalsdeildin) 18.40 Tottenham – Sun- derland (Enska úrvals- deildin) 20.20 Coca Cola mörkin 20.50 Premier League World 21.20 Liverpool – New- castle, 2000 (PL Classic Matches) 21.50 1001 Goals 22.45 Leeds – Newcastle, 2001 (PL Classic Matc- hes) 23.15 Liverpool – Birm- ingham (Enska úrvals- deildin) ínn 20.00 Hrafnaþing Heima- stjórn stöðvarinnar; Jón Kristinn Snæhólm, Guð- laugur Þór Þórðarson og Hallur Hallsson ásamt gestaráðherra ræða um það sem er efst á baugi í stjórnmálunum. 21.00 Segðu mér frá bók- inni Höfundar nýrra bóka koma í heimsókn, segja frá tilurð þeirra og inni- haldi og lesa úr verk- unum. 21.30 Græðlingur Dagskráin er endurtekin allan sólarhringinn og einnig um helgar. STJÖRNUHJÓNIN David og Victoria Beckham stefna ekki á að snúa aftur í heimahagana í Bretlandi þegar David hættir í fót- boltanum. David, Victoria og synir þeirra þrír hafa búið í Los Angeles í Bandaríkjunum síðan David hóf að spila með LA Galaxy árið 2007. Þau vilja búa áfram í LA eftir að hann leggur tak- kaskóna á hilluna því þar geta þau lifað nokkuð eðli- legu lífi þrátt fyrir frægð- ina. „Við eigum eðlilegt líf og ég sé fram á að við munum búa hér í nokkur ár í viðbót,“ segir Dav- id um málið. Victoria hefur viðurkennt að sér hafi fundist búseta þeirra á Spáni snúin og lífið í Ameríku fái hana til að finnast hún jafnsett David. „Mér fannst Spánn svolítið snú- inn en í Ameríku skiptir ekki máli hvort þú ert kona eða karl, allir eru jafnir. Á Spáni er allt erfiðara fyrir konur,“ segir Victoria. Þrátt fyrir að fjölskyldan búi í LA mun David dvelja á Ítalíu í sex mánuði frá og með janúar á næsta ári og spila með fótboltaliðinu AC Milan. Hann segist ekki þola að vera svo lengi fjarri fjölskyldunni. „Það erfiðasta fyrir mig er að skilja við fjölskyldu mína í sex mán- uði. Allir vita að ég elska börn mín og konu og ég hata að vera fjarri þeim,“ segir David. Búa áfram í Bandaríkjunum Beckham Hjónin nýkomin til Bandaríkjanna árið 2007. Reuters

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.