Skólablaðið - 01.04.1960, Blaðsíða 8
- 128 -
S^SAGNAS^^ŒPPNm^
Skolablaðið og Listafélagið efndu til smásagnasamkeppni á dögunum. Heitið var
nokkrum verðlaunum. Ein saga hafði borizt, þegar skilafrestur var útrunninn, en það
þotti býsna lítið á æðri stöðum, og var skilafrestur framlengdur. Það hafði þær afleið-
ingar, að þrjár sögur bárust til viðbótar. Ein þeirra var nafnlaus. Er þetta lélegasta
þátttaka í manna. minnum, því að í fyrra bárust átta smásögur, en veturinn þar áður lið-
lega tuttugu.
Dómnefnd, en í henni átti Skólablaðið engan fulltrua, sat á rökstólum í viku og kvað
að lokum upp þann úrskurð, að verðlaunum skyldi ekki úthlutað í ár, en þær sögur, sem
bárust, fengju 100 kr0 viðurkenningu hver. Skólablaðið birtir tvær þeirra. Þær tvær,
sem það sér sér fært að birta vegna almenns velsæmis (á 'kennarastofunni og víðar ).
Það virðist færast mjög í aukana á þessum síðustu og verstu tímum, að menn skrifi
klámfengnar sögur, kryddaðar bölvi og ragni, og ætli með því að vinna hylli lýðsins. Er
óþarft að nefna dæmi hér. MenntXingar virðast hafa smitázt af þessum óþverra, og hefur
Skólablaðinu borizt mikið af slíkum skáXdskap í vetur, snö^gtum meira. en undanfarin ár.
Höfum við gert hann afturreka og með því móðgað óletfcuskaldin, þar á meðal Sverri Tom-
asson. Kristján AXbertsson segir í ritgerð um Atómstöð H. K. L. m. a. eitthvað á þá leið,
að ungskáld reyni oft að gan^a fram af fólki með afkáraskap og bersögli, en þefcfca eldist
af þeim, er fulXum þroska se náð, þegar skáldið hafi fundið sjáXft sig. Svo mun vera hér.
Við skulum vona, að viðkomendur komist sem fyrsfc yfir þetta fcímabiL þroskaskeiðsins.
HEIMSBORGXN FAGNAR.
Mikið var um dýrðir í Parísarborg um páskana og í vikunni þar á undan.
Guðni Guðmundsson was back in Town! Sat Guðni kennaraþing um nýjungar í kennsXumál-
um, en er nú kominn heim aftur fróður veX. Ottó Jónsson kennari gegndi starfi Guðna
sem ábyrgðarmaður Skólablaðsins meðan hann var erlendis. BXaðið færir þeim bræðrum
beztu þakkir fyrir samskiptin í vetur og þá einkum fXjóta og góða þjónustu.
ÞORSTEINN GYLFASON OG ÖSKUTUNNAN.
Málíundur var haldinn í íþöku 10. apríl og rætt um skóXamál. Fundurinn var bæði
fjölmennur og skemmtiXegur, en framsögu höfðu kandídatar við inspectorskosningar,
HaXXdór Armannsson og Þorsteinn Gylfason. Múgur manns tók tiX máls á samkomunni,
einkum væntanXegir embættismenn, og var mörgum mikið niðri fyrir. SkóXabXaðið var
mikið tiX umræðu, og höfðu menn margt um það að segja og misjafnt, sem vonXegt var.
Þorsteinn GyXfason drap þegar á bXaðið I framsögu sinni, en hann sagði m. a. , að blaðið
ætti að vera pólitískfc (eins og það var fyrir stríð); það ætti að taka afstöðu tiX dægurmála;
ekki ætti að kjósa þann mann ritstjóra, sem væri frekastur að heimta efni, heXdur skyldi
kjósa andXega forsjón nemenda. Þetta taXdi Þorsteinn vísastan veg tiX að hrista deyfðar-
mókið af blaðinu. Fleiri tóku tiX máls um sama efni.
Einar Mar Jonsson og Sverrir HoXmarsson urðu fyrir svörum, en "andXeg forsjón nem-
enda" sat sem fastast og horfði í gaupnir sér. Þeir félagar sögðu Þorsteini sem var,
að alþýða manna væri gersamlega mótfallin því, að SkoXabXaðið væri pólitískt eða hlut-
drægt í félagsmálum nemenda; að í ritstjóraembættinu þyrfti að vera frekur maður og
skjótráður, ef vel ætti að takast.
Þorsteinn lét ekki segjast. Sagði hann í lokaræðu, að bXaðið mætti ekki vera eins og tóm
tunna, en ritnefnd sorphreinsunarmenn. Fannst mönnum þetta næstum því eins gott og
það, sem sami maður sagði um lýðræði; "Lyðræði er eins og saXerni, það á aðeins eftir
að skoXa niður." Þessu svaraði hr. Ólafur Grímsson í föðurlegri ræðu: "Maður má ekki
Xáta neitt frá sér fara nema vera viss um að fá eitthvað betra í sta.ðinn. "