Skólablaðið - 01.04.1960, Blaðsíða 14
134 -
oftast. Þau eru Bhagavad-Gita, kvæði
frumort á sanskrít, Tao Teh King eftir
kínverska spekinginn Lao Tze og
Predikarinn úr Gamla-Testamentinu.
Oll eru þau ævaforn, oríSfá en þrungin
speki. "
"Hvað álítur þú um bölsýni yngri rit-
höfunda? "
"Ég heí ekki lesið nægilega mörg
skáldverk eða kynnzt ýmsum þjóðfélags-
meinum af eigin reynslu, til þess aG geta
lagt hér nokkuG aG málum. "
"Þú hlustar alltaf jafnmikiG á tónlist,
er þaG ekki? "
"Jú, ég geri þaG og nota hverja stund,
sem gefst. Verk og höfundar skipta um
sess hjá mér eftir stund og staG.
Ég hlusta aGallega á hljómsveitarverk.
Óperu nýt ég ekki fyllilega nema aG sjá
hana á sviGi og sömuleiGis ballett.
AG undanförnu hef ég hlustaG mest á
verk eftir Síbelíus, Bartok, Stravinsky og
Hovhaness. Mér virGist, samt sem
áGur, aG ég hafi gengiG fram af ýmsum
nemendum skólans í tónlistarkynningum
mínum og kaupum til plötusafns, svo ég
vildi síGur ræGa tónlist. "
"Hvernig finnst þér listaáhuginn í
Menntaskólanum yfirleitt? "
"Áhugi á listum er sárgrætilega lítill
í skólanum. Flestir vilja tala um listir
og slá um sig meG nokkrum nöfnum, en
fæstir nenna aö kynna sér þær.
Þaö er ekki nóg að muna nöfn eins og
Rembrandt, Beethoven, Dostoevsky og
Ibsen. Beethoven er ekki frægur vegna
þess aG hann hét Beethoven heldur vegna
verka sinna.
Andinn í Menntaskólanum virðist mér vera
þannig, að flestir sætti sig við aG sleikja
hrúðurkarla utan á skeljum. Þeir gera
ekki minnstu tilraun til að ná í perluna.
Þeir um það, hverjum er í sjálfsvald
sett, hverju hann hefur hug á, en þá ættu
þeir ekki aG vera að gala falska lofsöngva.
Þeir ættu aO dansa, því aG dansinn virG-
ist vinsælastur, með saltbragöið í munn-
inum, en minnast þess, aG ekki geðjast
djöflum dans nema drukkið sé meö.
Vertu svo sæll, Einar, og faröu
noröur og niður."
RÆÐA FLUTT VIÐ DIMISSION,
frh. af bls. 127.
Dimittendi !
ViG erum komin aö ármótum í lífi
okkar. Undanfarin ár höfum viö lifaG
áhyggjulausu lífi í gamla skólanum okkar.
Hér höfum viö hlotiO uppfræöslu til undir-
búnings í lífinu undir umsjón okkar ágætu
lærifeOra. ViG þökkum kærlega upp-
fóstriö og ánægjulega sambúö og óskum
þeim og skólanum okkar, allra heilla í
framtíöinni.
Nú er loksins komiö aG okkur sjálf-
um aO standa á eigin fótum, og viö
brennum af eftirvæntingu aG komast út í
heiminn. Hvora leiOina veljum viö,
Bacon eða Shakespeare? Ég ætla mér
ekki þá dul að reyna aö segja fyrir um
þaö, en biö menn hugleiða mál mitt.
Skalat maGur rúnir rista nema ráða
vel kunni.
Siguröur Helgason.
11.4.1960.
BLEKSLETTUR, frh. af bls. 150.
SKRfrALJUKUR JDG_ SKRÍLRÆÐL
Prófkosningum í embætti inspectoris
scolae er nýlokið. ViG þær gerOust
undur þau og stórmerki, aö fjöldi
inspectorisefna dró sig í hlé, og varG
aO hafa mýmargar atkvæðagreiOslur.
Annars er furöulegt, hve lítið er um
embættasjúka menn í skólanum.
Er oft þannig, aö sjálfkjörið er í fjölda
nefnda. Þykir oss þaO leiöinlegt, og
ættu fjölmargir aO bítast um hvert emb-
ætti eöa bitling. En taka þarf til athug-
unar, hvort inspectorisefnum á aö leyf-
ast aö draga sig í hlé í tugatali, áöur
en kosningar þessar verða orönar hel-
ber skrípaleikur, skólanum og nemend-
um til hneisu og háðungar, en andskotan-
um til athlægis.
Reykjavík, 3.apríll960,
Baldur Símonarson.