Skólablaðið

Árgangur

Skólablaðið - 01.04.1960, Blaðsíða 20

Skólablaðið - 01.04.1960, Blaðsíða 20
140 - FÁEIN ÞAKKARORÐ Kæri ritstjóri ! Mér langar bara til að skrifa nokkur orð í þetta blað til að óska Menningar- félaginu og Ólafi Grímssyni til lukku með glæsilega árangra í baráttunni fyrir ýms- um göfugum málstöðum. Félaginu hefur tekist að brjóta niður mura vanþekkingar með æskuna í fylking- arbrjósti og það er nu bara vel af sér vikið. Félagið veitir líka pólitískum ungmennafélögum hollar samkeppnir, og veitir ábyggilega ekki af. Menningarfélagið á líka þökk skilið fyrir að hafa glætt áhuga æskunnar fyrir handritunum með því að gefa ur Árna- safnsbókina um handritin, sem öll skóla- börn landsins ættu að skrifa ritgerðir úr, sem eru alltaf áhugalaus. Félagið hefur mikla og marga tilganga á prjónunum og ég vildi óska að því gangi allt í haginn. Einn af mörgum In Classe tertia-- Busi t Aðalmunurinn á rómantísku stefn- unni og raunsæisstefnunni var sá, að raunsæismennirnir litu tilver- una miklu svartara Ijósi en þeir rómantísku. Nytt verkefni fyrir málfræðinga? Basi: Hérna er ég með lókaritmatöflur, sem þýddar voru ur dönsku. ÞAKKIR OG KVEÐJUR TIL NEMENDA HINS LÆRÐA SKÓLA Ritnefnd.

x

Skólablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/782

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.