Skólablaðið - 01.04.1960, Blaðsíða 6
126 -
Bacons varð yfirsterkari, Bacon won the
day, eins og það er orGað í enskubókinni
okka r. Ef til vill var þaG ekki svo undar-
tegt. MaGurinn er efagjarn, trúir ekki fýrr
eri hann þreifar á. Tango, ergo cogito, er
motto efnishyggjunnar. Hvernig hefGi far-
iG, ef mönnum hefGi þá þegar skilizt, aG
þessar tvær stefnur áttu samleiG? í*aG er
satt, aG þær virðast gjörólxkar viG fyrstu
sýn, en ef skyggnzt er dýpra, kemur í
Ijós, aG þær stefna báGar aG hinu sama,
sem reyndar má segja um alla mannlega
viGleitni : aG gera manninn hamingjusaman.
Efnishyggjan teygir manninn einkum til
meiri þekkingar. Skilningin er þar bundin
efnisþekkingunni og miGast viO þaG, aG not-
færa þekkinguna tæknilega, á þann hátt,
sem manninum er fyrir beztu. En hvernig
á skilning, sem eingöngu er tæknileg, aG
vita, hvaO manninum kemur bezt?
Þekking á manninum sjálfum, sálarlífi
hans og tilfinningum hlýtur aG vera nauO-
synleg til aG geta sagt um, hvaO manninum
er fyrir beztu. Þar kemur til kasta hug-
hyggjunnar. Hun leitast viG aG skilja mann-
inn, gera sér grein fyrir löngun hans og
þrá og hlýtur því aO vera færari um aO gefa
svar viO þessu en efnisbundin skilning
tækninnar. Ef vel á aO fara, verGa þessir
meginstraumar því aG renna saman í einum
farvegi. EinangraGir ná þeir hvorugur
markinu, en mikiO getur áunnizt, ef þeir
vinna saman. En viG verGum aO horfast í
augu viG þá staOreynd, aG þeir unnu alls
ekki saman heldur runnu sinn í hvorumfar-
vegi og sífellt jókst rennsliG í kvísl efnis-
hyggj^nnar, en minnkaGi aG sama skapi í
hinni kvíslinni. HvaO hefur efnishyggjan
fært okkur? NÚ getum viO ýtt á hnapp og
sagt: verOi Ijós, og sjá, þaO varG Ijós.
Bílar renna fram og aftur um borg og bæ,
og flugvélar flytja okkur á örskammri
stund, vegalengd, sem tekiG hefGi óratíma
aG fara áour. Útvarp, dagblöO, sími, kvik-
myndir, allt þetta eigum viG efnishyggjunni
að þakka. SitthvaG fleira hefur af henni
leitt. Fallbyssur, skriGdrekar, úraníum-
og vetnissprengja. YiG ráGum yfir vopni,
sem vinnur á faum sekúndum verk fyrri
tíma stórstyrjalda og gengur auk þess
miklu hreinna til verks. StríG er jafngam-
alt manninum. Enginn veit hvernig á því
stendur. Ekki er þeim persónulega illa
hvorum viG annan franska smábóndanum og
þýzka verkamanninum, en samt standa þeir
gráir fyrir járnum úti á vígvellinum og
leita færis aO drepa, drepa. Nú höfum viG
fundiO upp tæki, sem leysa þá aG mestu af
hólmi: Þrýst er á hnapp og eyGileggingin
brýst úr leynum. Þetta er miklu fljótvirk-
ara, og þarna eygja menn leiG til aO svala
baráttuþrá sinni í smáskömmtum, en hafa
langt hlé milli, þar sem friGur og bræGra-
lag ríkir. En er okkur treystandi til þess
aO halda friGinn á milli útrásanna?
Ég er hræddur um, aO menn geti ekki setiO
á sér svo lengi. ÞaG er aO segja, ef sú
forsenda er rétt, aG menn verGi aG hafa
stríG. Slíkt stríG sem þetta kemur ekki
svo mjög viG mennina sjálfa í framkvæmd.
Þetta er fyrst og fremst takkastríO og
stýrendur taknanna eru langt aG baki þeirr-
ar víglínu, sem takkaskeytin lenda í.
En af hverju þarf forsendan aG vera rétt?
Dýr merkurinnar lifa í eilífu stríOi, en
ekki svo mjög sín á milli. StríG þeirra
miOast viG aG afla sér fæOu og er nauOsyn-
legt samkvæmt náttúrulögmálum til aG viG-
halda tegundinni. Manninum ganga allt aOr-
ar hvatir til. Hann er þarna ekki sam-
kvæmur uppruna sínum, ef viG trúum þró-
unarkenningunni. Hann heldur þó þeim
hætti merkurdýranna aG stríGa viG aðrar
lifandi verur til viðhalds kynstofninxim, en
bætir jafnframt viG hinu viðurstyggilega
drápi á sambræðrum sínum, sem erfitt er
að sjá, að þjóni nokkrum tilgangi.
"Survival of the fittest, " - Hinir hæfustu
halda velli, segir Darwin.
Þessvegna lenda menn í styrjöldum og þess-
vegna er stríG nauðsynlegt manna á milli.
Sá, sem ekki er eins langt kominn á þroska-
brautinni, víkur af sjónarsviðinu fyrir hin-
um fullkomnari. ViG fylgjum þessari þróun
áfram og fram á okkar daga. Ágreinings-
efni milli þjóða er enn viG lyði sem fyrr,
þær leggja til atlögu, stutt er á hnappa
báðum megin í senn, lífið þurrkaG út á báð-
um stöðum. Hinir hæfustu deyja út. -
Eftir þessu er stríðslöngunin ósjálfráo
eðlishvöt mannskepnunnar á leið sinni til
fullkomnunar, sem lifir í manninxim frá
því hann var á miklu lægra þroskastigi en
svo, að hann gæti kallazt maður. En það
var annað, sem þróaðist hjá manninum,
sem ekki samrýmdist útrýmingar stefnu
Darwins. ÞaG var hugsunin, hæfileikinn til
aG skilja og löngunin til aG vita meira.
Nú er þekking okkar komin a þaG stig, aG
til eyðingar stefnir. EGlishvötin, sem var
frummanninum eiginleg, heyr stríG viG
hinn áunna eiginleika, sem lyeft hefur
manninxim upp á hærra stig, en dýr merkur-
innar munu ná. AnnaO hvort hlýtur aG