SunnudagsMogginn - 05.09.2010, Blaðsíða 11

SunnudagsMogginn - 05.09.2010, Blaðsíða 11
5. september 2010 11 Hattar gegna margvíslegu hlutverki. Þeir eru skjól gagnvart veðri og vindum og þeir eru tískuyfirlýsing. Höfuðfatnaður getur líka veitt annars konar skjól en það sem varðar hitastig því hann skýlir eiganda sínum líka andlega, til dæmis getur stór hetta veitt ákveðna verndandi þæginda- tilfinningu. Við ákveðin tækifæri er ómissandi að nota hatt eins og á Ascot-veðreiðunum, í brúðkaupum í sumum löndum og fyrir nokkrum áratugum varð að bera hatt við öll hátíðleg tækifæri og á sunnudögum. Stundum þykir það alls ekki við hæfi að bera hatt eins og við matarborðið og svo ættu karlmenn að muna eftir því að taka ofan fyrir dömunum. Fallegur hattur getur lífgað upp á gaml- an klæðnað og er gaman prófa sig áfram í þeim efnum. Einnig getur barðastór hatt- ur veitt gott skjól fyrir haustrigningunni, svo eitthvað sé nefnt. Fatahönnuðir hafa alltaf gaman af því að leika sér með hattformið og í vetur er hægt að nota ýmsar útgáfur af höfuðfatnaði. Meðfylgjandi myndir eru allar frá Par- ísarhönnuðum og sýna komandi tísku. ingarun@mbl.is Hlýtt á toppnum Hátískuklæðnaður frá Jean Paul Gaultier. Dýr eða veiðimaður? Hönnun Jean- Charles de Castelbajac. Þessi frá Gaultier er tilvalinn til notkunar í fínar veislur. Reuters Afslappað frá japanska hönn- uðinum Tsumori Chisato. Líflegt frá Chisato, eitthvað fyrir þá yngri og skapandi.                                                                                                                                                                •                       •           •                     •              •       •              •      •                                    
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

SunnudagsMogginn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: SunnudagsMogginn
https://timarit.is/publication/785

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.