Morgunblaðið - 22.01.2010, Síða 38

Morgunblaðið - 22.01.2010, Síða 38
38 Útvarp | Sjónvarp MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 22. JANÚAR 2010 Rás 2 99,9/90,1 Rondó 87,7Bylgjan 91,4/98,9Gull-Bylgjan 90,9Létt-Bylgjan 96,7 Fm 95,7X-ið 97,7Latibær 102,2Saga 99,4XA-Radio (aa-samtök) 88,5Reykjavík FM 101,5 Lindin (trú) 102,9Flass 104,5Boðun (trú) 105,5Halló Hafnarfjörður 97,2 Útvarp Akranes 95,0BBC (erl .evarp) 94,3Radio France (erl .evarp) 89,0 Útvarp Fáskrúðsfjörður 103.0 Útvarp Húsavík 103.0 Voice 987 98.7Rásfás 93.7Eyjar 104.7 UV104 104.0 Countrybær Skagaströnd100.7, Blöndós 96.7 Skagaútvarpið 95,0Skíðaútvarp Dalvík102.3 06.39 Morgunútvarp hefst. 06.40 Veðurfregnir. 06.50 Bæn. Sr. Einar Eyjólfsson flytur. 07.00 Fréttir. 07.03 Vítt og breitt - að morgni dags. Umsjón: Hanna G. Sigurð- ardóttir. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Morgunfréttir. 08.05 Morgunstund með KK. 08.30 Fréttayfirlit. 09.00 Fréttir. 09.05 Óskastundin. Óskalagaþátt- ur hlustenda. Umsjón: Gerður G. Bjarklind. (Aftur á sunnudag) 09.45 Morgunleikfimi með Halldóru Björnsdóttur. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Sagnaslóð. Umsjón: Birgir Sveinbjörnsson. Lesari: Bryndís Þórhallsdóttir. (Aftur annað kvöld) 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. Um- sjón: Hrafnhildur Halldórsdóttir og Leifur Hauksson. 12.00 Fréttayfirlit. 12.02 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.00 Á réttri hillu. Hlutverkin í líf- inu. Umsjón: Guðrún Gunn- arsdóttir. (Aftur á sunnudag) 14.00 Fréttir. 14.03 Straumar. Tónlist án landa- mæra. Umsjón: Ásmundur Jóns- son. (Aftur á mánudag) 15.00 Fréttir. 15.03 Útvarpssagan: Vetur í Vind- heimum eftir Stefán Jónsson. Hallmar Sigurðsson les. (5:16) 15.25 Líf, en aðallega dauði – Fyrr á öldum. Hugleiðingar og sögur að hætti Auðar Haralds. (Áður flutt 1994) 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Fimm fjórðu. Djassþáttur Lönu Kolbrúnar Eddudóttur. (Aftur á þriðjudag) 17.00 Fréttir. 17.03 Víðsjá. Menning og mannlíf. 18.00 Kvöldfréttir. 18.15 Auglýsingar. 18.16 Spegillinn. Fréttatengt efni. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Endurómur úr Evrópu: Hit the Road frá Grikklandi. Tónleika- hljóðritanir frá Sambandi evr- ópskra útvarpsstöðva. 20.00 Leynifélagið. Brynhildur Björnsdóttir og Kristín Eva Þór- hallsdóttir halda leynifélagsfundi fyrir krakka. 20.30 Söngfuglar. Umsjón: Guðrún Gunnarsdóttir. (Frá því á þriðju- dag) 21.10 Hringsól. Umsjón: Magnús R. Einarsson. (e) 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.12 Orð kvöldsins. Steinunn Jó- hannesdóttir flytur. 22.15 Litla flugan. Umsjón: Lana Kolbrún Eddudóttir. (e) 23.00 Kvöldgestir. Þáttur Jónasar Jónassonar. 24.00 Fréttir. 00.05 Næturtónar. Sígild tónlist. 15.25 Leiðarljós End- ursýndir tveir þættir. 16.45 Táknmálsfréttir 16.55 EM-stofa Hitað upp fyrir leik á EM í handbolta karla 17.00 EM í handbolta: Þýskaland – Svíþjóð Bein útsending. 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.10 Útsvar: Norðurþing – Reykjavík Spurn- ingakeppni sveitarfélag- anna. Umsjónarmenn eru Sigmar Guðmundsson og Þóra Arnórsdóttir. 21.15 Lögin í söngva- keppninni Leikin verða lögin tvö úr síðasta þætti sem komust í úrslit. 21.25 Manndómsvígslan (Keepin up with the Steins) Þrettán ára strák- ur reynir að sætta pabba sinn og afa. Leikstjóri er Scott Marshall og meðal leikenda eru Daryl Sab- ara, Jami Gertz, Jeremy Piven, Cheryl Hines og Garry Marshall. 22.55 Babel (Babel) Bíó- mynd frá 2006. Hér vindur fram fjórum sögum sam- tímis og allar tengjast þær einni og sömu byssunni. Leikstjóri er Alejandro González Iñárritu og með- al leikenda eru Brad Pitt, Cate Blanchet, Adriana Barraza, Gael García Ber- nal og Rinko Kikuchi. (e) Stranglega bannað börn- um. 01.15 Lögin í söngva- keppninni Leikin verða lögin tvö úr síðasta þætti sem komust í úrslit. 01.25 Útvarpsfréttir 07.00 Barnatími 08.15 Oprah 08.55 Í fínu formi 09.10 Glæstar vonir 09.30 Heimilislæknar (The Doctors) 10.10 Lærlingurinn (The Apprentice) 10.55 Hæfileikakeppni Ameríku (America’s Got Talent) 12.40 Nágrannar 13.05 Ljóta-Lety (La Fea Más Bella) 15.20 Auðkenni (Identity) 16.05 Barnatími 17.08 Glæstar vonir 17.33 Nágrannar 17.58 Vinir (Friends) 18.23 Veður Markaðurinn, veðuryfirlit og það helsta í Íslandi í dag. 18.30 Fréttir 18.47 Íþróttir 18.54 Ísland í dag 19.11 Veður 19.20 Auddi og Sveppi 20.00 Wipeout – Ísland 21.00 Logi í beinni Umsjón hefur Loga Bergmann. 21.50 Gamli skólinn (Old School) Mitch, Frank og Beanie hafa mátt þola ým- islegt en þeir halda að lausn vandans sé að upp- lifa ungdómsárin aftur. Þremenningarnir leigja sér stórt hús nærri gamla skólanum sínum og taka upp gamla siði og venjur. 23.20 Þrumugnýr (A Sound of Thunder) 01.00 Leigubílstjórinn (Taxi Driver) Aðal- hlutverk: Robert De Niro. 02.50 Fangelsisliðið (Grid- iron Gang) Aðalhluverk leikur Dwayne Johnson. 04.50 Auddi og Sveppi 05.25 Fréttir /Ísland í dag 18.05 Inside the PGA Tour 2010 (Sony Open In Hawaii) 19.00 Inside the PGA Tour 2010 Skyggnst á bak við tjöldin í PGA mótaröðinni í golfi og árið sem fram- undan er skoðað. 19.25 Atvinnumennirnir okkar (Guðjón Valur Sig- urðsson) 20.00 La Liga Report Hitað upp fyrir leiki helgarinnar í spænska boltanum. 20.30 FA Cup Preview Show 2010 Hitað upp fyr- ir ensku bikarkeppnina. 21.00 NBA – Bestu leik- irnir (LA Lakers – Phila- delphia 76ers) 22.40 World Series of Po- ker 2009 (Champions In- vitational) 23.30 Poker After Dark 08.00 No Reservations 10.00 Scoop 12.00 Beethoven’s 2nd 14.00 No Reservations 16.00 Scoop 18.00 Beethoven’s 2nd 20.00 Fracture 22.00 Gladiator 00.30 Good Luck Chuck 02.10 Man About Town 04.00 Gladiator 08.00 Dr. Phil 08.45 Pepsi MAX tónlist 15.35 What I Like About You Aðalhluverk leika: Amanda Bynes og Jennie Garth. 16.00 7th Heaven 16.45 One Tree Hill 17.30 Dr. Phil 18.15 Fréttir 18.30 Still Standing 19.00 Americás Funniest Home Videos Sýnd eru fyndin myndbrot sem fjöl- skyldur hafa fest á filmu. 19.30 Fréttir 19.45 The King of Queens 20.10 Honey 22.00 30 Rock 22.25 High School Reu- nion 23.10 Lipstick Jungle – Lokaþáttur 23.55 Law & Order: SVU – Lokaþáttur 00.40 Saturday Night Live 01.30 The King of Queens 01.55 Premier League Po- ker Programme 2007 (3:1) 17.00 The Doctors 17.45 Supernanny 18.30 Daily Show: Global Edition 19.00 The Doctors 19.45 Supernanny 20.30 Daily Show: Global Edition 21.00 Fréttir Stöðvar 2 21.25 Ísland í dag 21.50 NCIS 22.35 Fringe 23.20 Five Days 00.20 Auddi og Sveppi 01.00 Logi í beinni 01.45 Fréttir Stöðvar 2 02.45 Tónlistarmyndbönd NÚ er illa komið fyrir mér og eflaust fleiri áhugamönn- um um íþróttir hér norður í hafi. Varla tími til að sinna hinu launaða starfi þessa dagana vegna framboðs á ljósvakanum! Það er enska knatt- spyrnan og sú spænska sem mestan tíma taka en ákveðnum leikjum í þeim góðu löndum er ómögulegt að sleppa eins og allir vita. Svo er það Icesave- tugþrautin sem hefur verið mikill tímaþjófur, á ljósvak- anum en reyndar enn frekar á prenti. Ekki það að þraut- in sú sé jafn góð dægradvöl og hefðbundnar greinar en óumflýjanlegt er að fylgjast með ótrúlegri keppni í laga- flækjum, þvermóðsku, rifr- ildi, hártogunum, hroka og fleiru, sem skera úr um það, ásamt ýmsu öðru, hvort býlt verður hér á landi næstu ár- in eður ei. Ekki má heldur gleyma EM í handbolta í Austurríki þar sem Strákarnir okkar eru á ferðinni. Strákarnir ykkar kann einhver að segja eftir tvo fyrstu leikina; menn eru stundum svo fljót- ir að gleyma. Við sendum okkar mönnum að sjálf- sögðu hlýja strauma og von- um það besta. Setjumst við skjáinn fyrir næsta leik og nögum neglurnar. Svo styttist í Ólympíu- leikana. Líklega best að fara snemma í sumarfrí … ljósvakinn Morgunblaðið/Kristinn Okkar Guðjón Valur Sigurðsson, einn Strákanna okkar á EM. Hefðbundnar íþróttir og aðrar Skapti Hallgrímsson 08.00 Freddie Filmore 08.30 Kall arnarins Steven L. Shelley. 09.00 Tissa Weerasingha 09.30 Samverustund 10.30 In Search of the Lords Way 11.00 Jimmy Swaggart 12.00 Bl. íslenskt efni 13.00 Við Krossinn Gunnar Þorsteinsson. 13.30 Way of the Master 14.00 Michael Rood 14.30 David Wilkerson Frá Time Square Church. 15.30 Robert Schuller 16.30 Tissa Weerasingha 18.00 Tónlist 18.30 David Cho 19.00 Við Krossinn Gunnar Þorsteinsson. 19.30 Tomorroẃs World 20.00 Ljós í myrkri Sig- urður Júlíusson. 20.30 Michael Rood 21.00 David Wilkerson 22.00 Um trúna og til- veruna Friðrik Schram. 22.30 Lifandi kirkja 23.30 Way of the Master 24.00 Freddie Filmore 00.30 Kvöldljós Ragnar Gunnarsson. 01.30 Kall arnarins 02.00 Tónlist sjónvarpið stöð 2 skjár einn stöð 2 sport stöð 2 extra stöð 2 bíó omega ríkisútvarpið rás1 nyheter 13.05 Madoff – verdens storste bedrager 14.00 NRK nyheter 14.10 Aktuelt 15.00 NRK nyhe- ter 16.10 Urix 16.30 Filmavisen 1960 16.40 V-cup hopp 17.00 NRK nyheter 17.03 Dagsnytt 18 18.00 Halal-tv 18.30 Uka med Jon Stewart 18.55 EM kunstløp 19.55 Keno 20.00 NRK nyheter 20.10 EM kunstløp 21.00 Europa – en reise gjennom det 20. århundret 21.35 2. verdenskrig – bak lukkede dorer 22.30 Kongens ridder SVT1 13.05 Skidskytte 14.50 Inför Guldbaggen 2010 15.00 Rapport 15.05 Konståkning 16.55 Sportnytt 17.00 Rapport med A-ekonomi 17.10 Regionala nyheter 17.15 Go’kväll 18.00 Kulturnyheterna 18.15 Regionala nyheter 18.30 Rapport med A-ekonomi 19.00 På spåret 20.00 Skavlan 21.00 Konståkning 22.00 Du har mail 23.55 Solens mat SVT2 12.00 Världen 12.50 Underverk i världen 13.00 På väg mot ett yrke 13.30 Flytta hemifrån 14.00 Språk- resan special 14.40 Dom kallar oss artister 15.10 Landet Brunsås 15.40 På resa i Estland 16.20 Ny- hetstecken 16.30 Oddasat 16.45 Uutiset 17.00 Blodsugarnas värld 17.55 Rapport 18.00 Vem vet mest? 18.30 Family Foster 19.00 Am I Black Eno- ugh for You 20.00 Aktuellt 20.30 Värdshusträdg- ården 20.55 En garde 21.00 Sportnytt 21.15 Regio- nala nyheter 21.25 Rapport 21.35 Kulturnyheterna 21.45 Big Love 22.35 Succéduon med Anders och Måns 23.05 Sissela och dödssynderna 23.35 Miljö- resan ZDF 12.00 ARD-Mittagsmagazin 13.00 heute – in Deutschland 13.15 Die Küchenschlacht 14.00 heute/Sport 14.15 Tierische Kumpel 15.00 heute – in Europa 15.15 Alisa – Folge deinem Herzen 16.00 heute/Wetter 16.15 hallo deutschland 16.45 Leute heute 17.00 SOKO Wien 18.00 heute 18.20 Wetter 18.25 Forsthaus Falkenau 19.15 Der Staatsanwalt 20.15 SOKO Leipzig 21.00 heute-journal 21.27 Wetter 21.30 heute-show 22.00 aspekte 22.30 Lanz kocht 23.35 heute nacht 23.50 Miami Vice ANIMAL PLANET 12.35 Lemur Street 13.00 Monkey Business 13.30 Pet Rescue 13.55 Vet on the Loose 14.25 Wildlife SOS 14.50 Aussie Animal Rescue 15.20/18.10/ 20.55 Animal Cops Houston 16.15 Night 17.10 Surviving the Drought 19.05 Untamed & Uncut 20.00 Night 22.45 Surviving the Drought 23.40 Untamed & Uncut BBC ENTERTAINMENT 12.15 Blackadder The Third 12.45 My Hero 13.15 Robin Hood 14.45 Sensitive Skin 15.15 Dalziel and Pascoe 16.05 The Innocence Project 17.00 Robin Hood 17.45 The Weakest Link 18.30 Absolutely Fa- bulous 19.00 Sensitive Skin 19.30 New Tricks 20.20 Marc Wootton Exposed 20.50 The Jonathan Ross Show 21.40 Sensitive Skin 22.10 Only Fools and Horses 22.40 After You’ve Gone 23.10 Blackad- der The Third 23.40 My Hero DISCOVERY CHANNEL 12.00 Destroyed in Seconds 13.00 Dirty Jobs 14.00 Future Weapons 15.00 Mega Engineering 16.00 How Do They Do It? 16.30 How It’s Made 17.00 Overhaulin’ 18.00 Fifth Gear 19.00 Destroyed in Se- conds 20.00 MythBusters 21.00 Street Customs 23.00 Rampage! EUROSPORT 13.15 Biathlon 14.45 Alpine skiing 15.15 Ski Jump- ing 17.00 Tennis 17.35 Football 17.50 Eurogoals Flash 18.00 Rally 19.45 Cycling 19.50 Figure Skat- ing 22.00 Rally 23.45 Tennis MGM MOVIE CHANNEL 12.45 Signs of Life 14.15 Sweet Smell of Success 15.50 The Aviator 17.25 A Man of Passion 19.00 3:15 20.25 Death Wish II 21.55 Stigmata 23.35 Dream Lover NATIONAL GEOGRAPHIC 12.00 Generals At War 13.00 Inside 9/11 14.00 Earth’s Core Investigated 15.00 Air Crash Special Report 16.00 Air Crash Investigation 17.00 Mystery 360 18.00 World War II: The Apocalypse 19.00 Bor- der Security USA 20.00 Seconds from Disaster 21.00 Hidden Horrors Of The Moon Landings 22.00 Apollo 13 23.00 Seconds from Disaster ARD 19.00 Tagesschau 19.15 Das Traumhotel – Sri Lanka 20.45 Tatort 22.15 Tagesthemen 22.28 Das Wetter 22.30 Meine böse Freundin DR1 12.00 Aftenshowet 2. del 12.30 Seinfeld 13.00 Ra- batten 13.30 Så er der pakket 14.00 Update – nyheder og vejr 14.10 Boogie Mix 15.00 Boogie 15.55 Chiro 16.05 Ni-Hao Kai Lan 16.30 Sigurd og Symfoniorkesteret 17.00 Aftenshowet 17.30 Avisen med Sport og Vejret 18.00 Disney Sjov 19.00 X Fac- tor 20.00 Avisen 20.30 Bad Boys II 22.45 The Cor- ruptor DR2 12.35/23.35 The Daily Show 13.00 Den russiske arv 13.20 Det evige Rusland 13.50 Frugt og gront er stadig sundt 14.10 Når kogekunst bliver til vid- enskab 14.40 Sushi, science og sundhed 15.00 Verdens kulturskatte 15.15 Nash Bridges 16.00 Deadline 17:00 16.30 Bergerac 17.20 Historien om 17.40 Den lange march 18.30 DR2 Udland 19.00 Sherlock Holmes 19.50 Normalerweize filler 20.00 Der er et lykkeligt land 20.25 Lige på kornet 20.45 Mit liv som Tim 21.00 Mitchell & Webb 21.30 Deadline 22.00 Pauline på stranden 23.55 Udland NRK1 13.10 V-cup skiskyting 14.20 V-cup alpint 15.10 V- cup hopp 16.40 Oddasat – nyheter på samisk 16.55 Nyheter på tegnspråk 17.00 Forkveld 17.40 Dist- riktsnyheter 18.00 Dagsrevyen 18.40 Norge rundt 19.05 Kvitt eller dobbelt 19.55 Nytt på nytt 20.25 Skavlan 21.25 Detektimen: Sporlost forsvunnet 22.05 Kveldsnytt 22.20 Etter katastrofen 23.20 Zappa spiller Zappa NRK2 12.00 NRK nyheter 12.05 Distriktsnyheter 12.20 Fra Nordland 12.40 Fra Troms og Finnmark 13.00 NRK 92,4  93,5 stöð 2 sport 2 17.00 Man. Utd. – Burnley (Enska úrvalsdeildin) Út- sending frá leik. 18.40 Chelsea – Sunder- land (Enska úrvalsdeildin) Útsending frá leik. 20.20 Coca Cola mörkin 2009/2010 Sýnt frá öll- um leikjunum í deildinni. 20.50 Premier League World 2009/10 Enska úr- valsdeildin skoðuð frá ýmsum hliðum. 21.20 Liverpool – New- castle, 1996 (PL Classic Matches) 21.50 Goals of the Season 2000/2001 22.45 Nottingham Forest – Man. Utd. (PL Classic Matches) 23.15 Wolves – Wigan (Enska úrvalsdeildin). ÞRJÁR kvikmyndir fengu átta til- nefningar til Bafta-verðlaunanna, bresku kvikmyndaverðlaunanna, sem verða afhent í febrúar. Þetta eru myndirnar Avatar, The Hurt Locker og An Education. An Education er bresk, gerð eftir handriti Nicks Hornbys og fjallar um uppvöxt ungrar stúlku á sjö- unda áratug síðustu aldar. Carey Mulligan er m.a. tilnefnd sem besta leikkonan fyrir leik í myndinni og Lone Scherfig er tilnefnd fyrir leik- stjórn. Vísindaskáldsagan District 9 er tilnefnd til sjö verðlauna og mynd- irnar Inglourious Basterds eftir Quentin Tarantino og Up In The Air eftir Jason Reitman eru til- nefndar til sex verðlauna. An Education, Avatar eftir James Cameron, sem valin var besta myndin á Golden Globe- verðlaunahátíðinni um helgina, The Hurt Locker eftir Kathryn Bigelow, Precious eftir Lee Daniels og Up In The Air eru tilnefndar sem besta myndin. George Clooney, Jeff Bridges, Jeremy Renner, Colin Firth og Andy Serkis eru tilnefndir sem besti leikarinn. Carey Mulligan, Meryl Streep, Audrey Tautou, Gabourey Sidibe og Saoirse Ronan eru tilnefndar sem besta leikkonan. An Education Leikkonan Carey Mulligan í hltuverki sínu. Þrjár myndir með átta Bafta-til- nefningar

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.