Morgunblaðið - 05.02.2010, Page 36

Morgunblaðið - 05.02.2010, Page 36
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 5. FEBRÚAR 2010 SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI, AKUREYRI, KEFLAVÍK OG SELFOSSI S SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI, AKUREYRI, KEFLAVÍK OG SELFOSSI DENZEL WASHINGTON OG GARY OLDMAN ERU FRÁBÆRIR Í ÞESSARI MÖGNUÐU SPENNUMYND Í ANDA I AM LEGEND OG MAD MAX SVEPPI – BJÖRGVIN FRANS – GÓI FRÁBÆR TEIKNIMYND ÞAR SEM SVEPPI FER Á KOST- UM Í HLUTVERKI LEMMA Frá höfundi SHREK Sýnd með íslensku tali SÝND Í ÁLFABAKKA,KRINGLUNNI, KEFLAVÍK OG SELFOSS TRYGGÐU ÞÉR MIÐA Á MIDI.IS HHHH „IT’S PROBABLY THE MOST PURELY FUN FILM EXPERIENCE I’VE HAD ALL YEAR. SEE IT AS SOON AS YOU CAN“ - WWW.JOBLO.COM HHH „BÍÓMYND SEM UNDIR- RITAÐUR GETUR MÆLT MEÐ...“ „SENNILEGA EINHVER ÖFLUGASTA BYRJUN SEM ÉG HEF SÉÐ...“ - KVIKMYNDIR.IS – T.V. HHHH -NEW YORK DAILY NEWS HHH „FYNDIN OG VEL LEIKIN“ - S.V. – MBL. Besti leikarinn, Robert Downey Jr. TILNEFND TIL 2 ÓSKARS- VERÐLAUNA SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI, AKUREYRI OG SELFOSSI SÝND Í ÁLFABAKKA HHHH "Einstök skemmtun" Ebert HHHH "Ein besta mynd ársins" New York Observer HHHH "Frábær!" Wall Street Journal / KRINGLUNNI/ ÁLFABAKKA THEBOOKOFELI kl. 8D - 10:30D 16 DIGITAL SHERLOCKHOLMES kl. 5:20 - 8 - 10:40 12 THEBOOKOFELI - LÚXUSSALUR kl. 5:30 - 8 - 10:30 L BJARNFREÐARSON kl. 3:40 - 5:50 - 8 - 10:30 L ANEDUCATION kl. 3:40 - 5:50 - 8 - 10:30 L PLANET51 m. ísl. tali kl. 3:40 - 5:50 L WHERETHEWILDTHINGSARE kl. 3:40 -5:50 7 UPINTHEAIR kl. 8 - 10:20 L SPARBÍÓ 600krkr á allar sýningar merktar með appelsínugulu MAYBE I SHOULD HAVE kl.5:50D -8D L THE BOOK OF ELI kl.5:50D -8:10D -10:10D 16 IT´S COMPLICATED kl.8 -10:30 12 SHERLOCK HOLMES kl.10:40 12 PLANET 51 m. ísl. tali kl.3:40D L BJARNFREÐARSON kl.3:40-5:50 L PRINSESSAN OG FROSKURINN m. ísl. tali kl.3:40 L Eftir Arnar Eggert Thoroddsen arnart@mbl.is „ÉG segi bara fínt,“ segir Einar Egilsson, eða M.E.G.A. úr Steed Lord. Þó að blaðamaður hringi að kvöldlagi í nöprum norðangarra er sól og sumar hjá Einari, þannig séð, en hann er að tala frá Los Angeles þar sem hann býr ásamt tveimur öðrum meðlimum Steed Lord, þeim Svölu Björgvinsdóttur (Kali) og bróður sínum Edda (Demo). Fjórði meðlimurinn og þriðji bróðirinn, Elli (A.C.), býr hins vegar í London. Ástæða símtalsins er að sveitin leik- ur nú hlutverk í nýjustu auglýsingaherferð fataframleiðandans WESC ásamt leikurum eins og Peter Stormare og Jason Lee og fleiri listamönnum. Um er að ræða vorlínu fyr- irtækisins. Túr í mars „Við erum svokallaðir WESC-aktífistar ásamt fleirum,“ útskýrir Einar. „Við unnum lagakeppni sem fyrirtækið hélt árið 2007 og vorum í kjölfarið fengin til að spila í partíi sem það stóð fyrir í London.“ Auglýsingin er tekin upp í sólríkum garði í Mulholland Drive þar sem má sjá sundlaug, brosandi fólk, mat, drykk, hljóðfæri – og Steed Lord. „Þetta er mjög skemmtilegt fyrirtæki og þeir ráða listamenn sem þeir fíla sem aktíf- ista. Þetta eru málarar, ljóðskáld, tónlist- armenn og líka brettahetjur en fyrirtækið, sem er sænskt, var upphaflega „skeit“-merki. Jason Lee er einmitt gamall skeitari.“ Einar lætur vel af sér þarna í sólinni og segir sveitina önnum kafna við að semja efni fyrir nýja plötu. Fyrsta plata hennar, Truth Serum, kom út 2008 og fyrir síðustu jól kom út The Truth Serum Remix Project þar sem er að finna 22 endurhljóðblandanir á lögum Steed Lord eftir hina og þessa listamenn. Sex laga EP plata er nú klár til útgáfu og fyrsta smáskífan kemur út í enda mánaðar. Túr um Bandaríkin er svo áætlaður í mars. „Við spilum mikið í Bandaríkjunum og í mars förum við í tónleikaferðalag og komum m.a. við á South by Soutwest hátíðinni. Re- mix-platan hefur þá verið að fara vel en við gáfum hana út á netinu á okkar eigin merki í gegnum iTunes og fleira. Okkur fannst gott að geta komið út svona hreinni klúbbaplötu sem er meira svona plötusnúðaplata en hefð- bundin útgáfa.“ Alltaf togað Lífið leikur við Einar og félaga um þessar mundir og hann er hæstánægður með að þau hafi stokkið á það að flytja út en þarna hafa þau verið síðan í ágúst. „Þetta er alveg æðislegt, yndislegt bara. Það er mjög afslappandi að vera hérna og gott að vinna tónlist. Við erum komin með nýjan umboðsmann sem er að vinna að framgangi okkar hér. Það hefur alltaf togað í okkur að flytja út, mörg okkar bjuggu lengi hérna þeg- ar við vorum lítil. Þannig að við kýldum bara á þetta og sjáum svo sannarlega ekki eftir því.“ Svöl Steed Lord í auglýsingunni, að tjá sig um eðli og eigindir WESC. „Þetta er alveg æðislegt, yndislegt bara …“  Hljómsveitin Steed Lord kemur fram í nýjustu auglýsingaherferð fatarisans WESC  Sveitin er komin með nýjan umboðsmann og leggur lokahönd á nýja plötu í Los Angeles

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.