Morgunblaðið

Dagsetning
  • fyrri mánuðurfebrúar 2010næsti mánuður
    SuÞrMiFiLa
    31123456
    78910111213
    14151617181920
    21222324252627
    28123456
    78910111213

Morgunblaðið - 09.02.2010, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 09.02.2010, Blaðsíða 26
26 Velvakandi MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 9. FEBRÚAR 2010 Grettir Smáfólk Hrólfur hræðilegi Gæsamamma og Grímur Úthverfið Kóngulóarmaðurinn Ferdinand VÁ... EN SÁ KOSS! VÁ... HANN VAR FRÁBÆR! HÉRNA KEMUR RISAVAXIN HÁRKÚLA MARK! ÞÚ VÆRIR EKKERT ÁN MÍN! ÞÚ ÆTTIR AÐ TILBIÐJA JÖRÐINA SEM ÉG STEND Á! KANNSKI VEIT HÚN ÞAÐ EKKI... EN HÚN STENDUR Í ARFABEÐI VERIÐ RÓLEGIR, STRÁKAR. ÉG BÝ Í HOLRÆSINU. ÉG ER Í HEIMSÓKN FRÁ NEW YORK Í ALVÖRU? HVAÐAN Í NEW YORK KEMURA ÞÚ? VEIT ÞAÐ EKKI... MÉR VAR BARA STURTAÐ NIÐUR ÉG ER ÞREYTTUR... EN ÞETTA VAR ÞESS VIRÐI TIL AÐ SÝNA OLÍUFÉLÖGUNUM Í TVO HEIMANA HVAÐ KOM FYRIR, LALLI? ÉG VARÐ BENSÍN- LAUS MÉR TÓKST ÞAÐ! ÉG HJÓLAÐI ALLA LEIÐ Í VINNUNA ÞESSI ÞYRLA ER NÁKVÆMLEGA ÞAÐ SEM ÉG ÞARF TIL AÐ BJARGA JAMESON! FLOTT! PADDAN ER NÁKVÆMLEGA ÞAR SEM ÉG VIL HAFA HANA! EKKI SLEPPA MÉR! EKKI SLEPPA MÉR! Hálmen fannst HÁLSMEN fannst á bílastæði við Þjóð- minjasafnið 30. janúar sl. Upplýsingar veitir Ása Guðjónsdóttir, s. 552-4713 eða 845-4648. Féð í Tálknanum ÉG er sammála Ólafi H. Gunnbjörnssyni sem skrifar í Velvak- anda um féð í Tálkn- anum mánudaginn 8. febrúar. Það er ótrúleg mannvonska að eyði- leggja þennan stofn sem er búinn að vera villtur í 50 ár og var engum til baga. Sigurfinnur Jónsson. Rás 2 tímaskekkja? ÞEGAR Rás 2 var stofnuð var það talið nauðsynlegt vegna þess að RÚV var bara eitt á markaðnum og talið var þörf á meiri fjölbreytni sér- staklega með tónlist (fyrir ungu kyn- slóðina.) Tel ég þá ákvörðun hafa verið rétta. Í dag er Rás 2 með morgun- og síðdegisútvarp. Þess á milli er Poppland og svo einstakir þættir á kvöldin. Nú höfum við einkastöðvar með morgun- og síð- degisútvarp og nóg af stöðvum með tónlist allan sólarhringinn. Til hvers þurfum við Rás 2 í dag? Ef það er fyrir starfsfólkið á stöðinni, þá endi- lega haldið Rás 2 áfram. Á sama tíma er verið að gagnrýna RÚV fyrir að taka aug- lýsingartekjur af einka stöðum. Eins og áður var sagt var Rás 2 talin nauðsynleg á sínum tíma vegna skorts á fjölbreytni. Sú fjöl- breytni er til staðar í dag. Hvers vegna þarf þá Rás 2? Lokið Rás 2 og lækkið þannig nef- skattinn en best væri að taka hann af. Ég tel að RÚV eigi að halda sig eingöngu við „gömlu góðu Gufuna“ þ.e.a.s. Rás 1. En samt má hugsa sér að gera Rás 2 að íþróttarás og sam- tengja hana Rás 1 þegar ekki er ver- ið að útvarpa kappleikjum. Stjórn- málamenn tala um að það sé nauðsynlegt að vekja sem mestan áhuga á íþróttum því það sé ein besta leiðin til að fyrirbyggja óreglu meðal ungmenna. Best væri þó að RÚV hætti sjónvarpsrekstri og seldi tæki og tól og jafnvel húsnæðið. „Ríkið styrkti íslenskt efni með út- boðum. Þá fengjum við mun meira af íslensku efni og ríkið sparaði millj- ónir, auk þess fengum engan nef- skatt. Sigurður Ingi Guðmundsson. Ást er… … að fara óumbeðinn út með ruslið. Velvakandi Svarað í síma 5691100 frá 10–12 velvakandi@mbl.is Félagsstarfeldriborgara Aflagrandi 40 | Vinnustofa kl. 9, vatns- leikfimi (Vesturbæjarl.) kl. 10.50, postu- lín kl. 13, lesh. kl. 14. Árskógar 4 | Smíði/útsk./leikf. kl. 9, botsía kl. 9.45, handav. 12.30 Bólstaðarhlíð 43 | Ath. félagsmiðstöðin er opin fyrir alla. Dalbraut 18-20 | Vinnustofa kl. 9, fé- lagsvist og framsögn kl. 14. Dalbraut 27 | Handavinnustofa kl. 8, vídeó kl. 14, listamaður mánaðarins. Digraneskirkja | Leikfimi ÍAK kl. 11, helgistund/samvera kl. 12. Félag eldri borgara, Reykjavík | Skák kl. 13, félagsvist kl. 20. Félag eldri borgara, Reykjavík | Skrán. í Færeyjarf. 20. apríl hafin, s. 588-2111. Félag kennara á eftirlaunum | Tölvu- starf í Ármúlaskóla kl. 15, EKKÓ-kórinn æf. í KHÍ kl. 16.30. Félagsheimilið Gjábakki | Leikfimi kl. 9.05/9.55, gler- og postulín kl. 9.30, jóga kl. 10.50, handav. til kl. 17, alkort kl. 13.30, fræðslukv. Glóðar kl. 20, Jónína Benedikts kynnir Detox. Félagsheimilið Gullsmára 13 | Vefn. kl. 9, jóga/myndl. kl. 9.30, tréskurður/ ganga kl. 10, málm-/silfursmíði kl. 13, jóga kl. 18. Félagsstarf eldri borgara, Garðabæ | Trésmíði, gler, leir kl. 9, vatnsleikf. kl. 11 og 12, kyrrðarstund í kirkjunni kl. 12, karlaleikf., línudans og opið hús í kirkj- unni kl. 13, botsía kl. 14, Bónusrúta kl. 14.45. Spilakvöld Garðaholti fim. 11. feb. kl. 20, skrán. í Jónshúsi í dag. Grafarvogskirkja | Opið hús fyrir eldri borgara kl. 13.30, helgistund, handav., spil, kaffi. Hraunbær 105 | Handav./postulín kl. 9, leikf. kl. 10, botsía kl. 11, Bónusbíll kl 12.15, kl. 14 ganga. Hraunsel | Rabb kl. 9, myndmennt og qI-gong kl. 10, leikf. kl. 11.30, boltaleikf. kl. 12, brids kl. 12, myndm. kl. 13, vatns- leikf. kl. 14.10. Hvassaleiti 56-58 | Bútasaum./leikf. kl. 9, myndl. kl. 13, helgist. kl. 14 sr. Ólafur Jóhannss., stólaleikf. kl. 15. Íþróttafélagið Glóð | Línudans í Kópa- vogsskóla framh.hópur II kl. 14.30, fram- h.hópur I kl. 16 og byrj. kl. 17. Korpúlfar Grafarvogi | Bingó miðviku- dag kl. 13.30. Langahlíð 3, félagsmiðstöð | Morg- unkaffi, vísnakl. kl. 9.15, leikfimi kl. 11, handav. kl. 11, brids/vist kl. 13, postulín o.fl. kl. 13, fróðleikshornið – karlaklúbb- ur kl. 13.30. Norðurbrún 1 | Myndlistarnámskeið kl. 9, leikfimi kl. 13, postulín/handavinna kl. 13, smíðastofa opin. Vesturgata 7 | Handav. kl. 11.30, spurt og spjallað kl. 13, leshópur kl. 13, bútas. kl. 13, frjáls spil kl. 14.30. Vitatorg, félagsmiðstöð | Bútasaum- ur/glerbræðsla kl. 9, morgunst. kl. 9.30, leikf. kl. 10, framhaldssaga kl.12.30, handav. kl. 13, félagsv. kl. 14. Vídalínskirkja Garðasókn | Kyrrðar- og bænastund í hádegi, opið hús til kl. 16, bingó og handavinna. Esjan verður mörgum yrkisefni.Jón Ingvar Jónsson fer fyrir hagyrðingum í þeim yrkingum: Akrafjall af öllu ber, Íslands mesta prýði, meðan gamla Esjan er algjör hrákasmíði. Þá Friðrik Steingrímsson í Mý- vatnssveit: Esjan stendur út við sjó ýmsa til sín lokkar. Herðubreið er þekktust þó, þjóðarfjallið okkar. Hólmfríður Bjartmarsdóttir þyk- ist eiga í þjóðarfjallinu úr því Reyk- víkingar eigni sér Esjuna: Sjálfsagt gamla Esjan er í uppáhaldi þarna. En „okkar fjall“ af öðrum ber eins og perla af skarna. Björn Ingólfsson segist lengi hafa haldið því fram að allir Íslendingar þurfi að eiga fjall: „Enda segir í Hávamálum: Lítilla sanda og lítilla sæva, lítil eru geð guma. Það merkir á nútímamáli: Þeir sem verða að búa við fáfengilegt landslag verða aldrei annað en aumingjar. Mitt fjall er Kaldbakur og ég þarf ekki fleiri. Esjan fullnægir Reykvíkingum. Esjunni get ég ekki hælt sem uppfylling minna vona. Upp á sig hefur mig aldrei tælt sú alræmda gleðikona.“ Og Hjálmar Freysteinsson til- einkar sér orð Björns um að allir verði að eiga sér fjall: Vindbelg fjalla vænstan ég veit og til hans stari, en mér finnst Esjan ömurleg þó á hana margir fari. Vísnahorn pebl@mbl.is Af Herðubreið og Esjunni

x

Morgunblaðið

Gerð af titli:
Flokkur:
Gegnir:
ISSN:
1021-7266
Tungumál:
Árgangar:
111
Fjöldi tölublaða/hefta:
55869
Skráðar greinar:
3
Gefið út:
1913-í dag
Myndað til:
31.12.2024
Skv. samningi við Árvakur útgáfufélag Morgunblaðsins er ekki hægt að sýna efni frá síðustu þremur árum Morgunblaðsins í almennum aðgangi á Tímarit.is.
Útgáfustaðir:
Ritstjóri:
Vilhjálmur Finsen (1913-1921)
Þorsteinn Gíslason (1921-1924)
Jón Kjartansson (1924-1947)
Valtýr Stefánsson (1924-1963)
Sigurður Bjarnason frá Vigur (1963-1970)
Matthías Johannessen (1959-2000)
Eyjólfur Konráð Jónsson (1960-1974)
Styrmir Gunnarsson (1972-2008)
Ólafur Þ. Stephensen (2008-2009)
Davíð Oddsson (2009-í dag)
Haraldur Johannessen (2009-í dag)
Útgefandi:
Félag í Reykjavík (1924-1947)
Árvakur (1947-í dag)
Efnisorð:
Lýsing:
Dagblað. Fréttir og greinar um innlend sem erlend málefni.
Styrktaraðili:
Fylgirit:

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað: 32. tölublað (09.02.2010)
https://timarit.is/issue/336648

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

32. tölublað (09.02.2010)

Aðgerðir: