Morgunblaðið - 09.02.2010, Blaðsíða 36
Flott Hönnun Bryndísar og Rosu.
HÖNNUÐURINN Bryndís Þor-
steinsdóttir mun, ásamt vinkonu
sinni Rosu Winther Denison, taka
þátt í tískuviku í Kaupmannahöfn í
ár. Sýningarnar hefjast á morgun
og standa til fjórtánda febrúar og
hefur verið ákaflega annasamt hjá
stúlkunum undanfarið. Bryndís
segir að þetta tækifæri eigi eftir að
gera mikið fyrir þær stöllur. | 28
Á tískuviku
í Danmörku
ÞRIÐJUDAGUR 9. FEBRÚAR 40. DAGUR ÁRSINS 2010
»VEÐUR mbl.is
5 6 9 1 1 0 0
Ritstjórn: ritstjorn@mbl.is
Auglýsingar: augl@mbl.is
Áskrift: askrift@mbl.is | sími 5691100
mbl.is: netfrett@mbl.is
Í LAUSASÖLU 350 ÁSKRIFT 3890 HELGARÁSKRIFT 2400 PDF Á MBL.IS 2200
SPARIÐ MEIRA EN HELMING MEÐ ÁSKRIFT
Morgunblaðið bíður
eftir þér þegar þú
vaknar á morgnana
FÓLK Í FRÉTTUM»
! " #
$ $
!
%& '!& ! (
)*+,-)
)..,./
)*0,)
*/,1)
*),-.-
)2,*+2
)).,21
),-/-.
).2,1)
)23,2+
456
4 +" 7585 *0)0
)*+,2*
*00,-*
)*0,-3
*/,12.
*),332
)2,//+
)*0,0.
),-/.)
).+,*
)21,*2
*/),/3-
%
9: )*.,0/
*00,.)
)*0,+
*/,2-+
*),1*
)2,/+.
)*0,-*
),--//
).+,2.
)21,21
Heitast 6 °C | Kaldast 9 °C
Sums staðar dálítil
væta við suðurströnd-
ina og einnig SV-lands.
Kaldast í innsveitum.
» 10
Tónlistarkonan
Elíza fagnar útgáfu
plötunnar Pie in the
Sky með tónleikum
á Café Rósenberg
í kvöld. »28
TÓNLIST»
Útgáfutón-
leikar Elízu
BÓKMENNTIR»
Ingveldur skrifar um
„Chick Lit.“ »30
Boðberi er ný kvik-
mynd sem verður
frumsýnd í vor og er
sögð vera blanda af
Donnie Darko og
Taxi Driver. »28
KVIKMYNDIR»
Pólitískur
hasartryllir
TÓNLIST»
Útgáfufyrirtækið Kölski
tekur sénsa. »29
HÖNNUN»
Vík Prjónsdóttir kynnir
nýja teppalínu. »32
Menning
VEÐUR»
1. 100 óboðnir gestir
2. Lee Buchheit verður ráðgjafi
3. Gerir hosur sínar grænar
4. Ákvörðun Arion banka misbýður
Íslenska krónan stóð í stað
»MEST LESIÐ Á mbl.is
Ólafur Þór Ei-
ríksson, eigandi
og ritstjóri veftíma-
ritsins Netsögu,
auglýsir um þessar
mundir eftir efni
frá rithöfundum og
skáldum til birt-
ingar á vefsíðunni. Er hugmyndin sú
að auglýsingum frá Google (Ads by
Google) verði komið fyrir á síðunum
hjá efninu og munu heimsóknir
hverrar síðu verða taldar og höfund-
arnir fá greitt í samræmi við vinsæld-
ir síns efnis. Hægt er að senda inn
sögur og ljóð en allt efni verður að
vera á ensku. www.netsaga.is
BÓKMENNTIR
Rithöfundar og skáld fá
greitt fyrir efni á netinu
Hreggviður
Magnússon, fyr-
irliði ÍR, fór
meiddur af velli
eftir örfáar sek-
úndur í undan-
úrslitaleiknum
gegn Grindavík.
„Ég hef verið aumur í ökklanum í
þrjá daga og fann í upphitun að ég
var aumur en samt leikfær, að ég
hélt. Ég steig eitthvað vitlaust strax
eftir uppkastið og fann einhvern
smell. Það slitnaði eitthvað þarna.
Ég missteig mig á æfingu fyrir
þremur dögum en það gerðist ekk-
ert alvarlegt. Nú gaf sig eitthvað,“
sagði Hreggviður. kris@mbl.is
KÖRFUBOLTI
Hreggviður meiddist í upp-
kasti í undanúrslitaleik
Skipulagsráð
Reykjavíkur hefur
samþykkt að setja
á laggirnar starfs-
hóp sem á að kanna
möguleika á því að
stuðla að eflingu og
fjölgun smærri
verslana í íbúðahverfum borgarinn-
ar. Sóley Tómasdóttir borgarfull-
trúi flutti tillögu þessa efnis í ráðinu
og hún skipar einnig starfshópinn
ásamt Ásgeiri Ásgeirssyni og
Ágústu Sveinbjörnsdóttur. Hópur-
inn á að skila tillögum fyrir 1. maí
næstkomandi.
BORGARMÁLEFNI
Starfshópur gerir tillögur
um eflingu smærri verslana
HAUKAR lögðu granna sína í FH, 25:24, í æsi-
spennandi leik í úrvalsdeild karla í handbolta í
gærkvöld, og það í vígi þeirra svarthvítu í Kapla-
Hafnfirðingar fjölmenntu á leikinn, áhorfendur
voru á þriðja þúsund, og gríðarleg stemning var í
húsinu frá fyrstu mínútu. | Íþróttir
krikanum. Gífurleg spenna var í leiknum frá upp-
hafi til enda og Björgvin Hólmgeirsson tryggði
Haukunum sigurinn með síðasta skoti leiksins.
Björgvin tryggði Haukum nauman sigur
Hafnfirðingar fjölmenntu á bæjarslaginn í Kaplakrika
Morgunblaðið/Árni Sæberg
NIÐURGREIÐSLUR Akureyrar-
bæjar á daggæslugjöldum hefjast
nú þegar börn eru eins árs gömul,
en ekki níu mánaða eins og áður.
Þýðir það að þar til börn eru árs
gömul þurfa foreldrar þeirra að
greiða um áttatíu þúsund krónur á
mánuði fyrir vistun hjá dagforeldr-
um, í stað fjörutíu þúsund króna áð-
ur.
Helga Sigurðardóttir, sem býr á
Akureyri og á soninn Daníel Skjald-
arson sem er tæplega átta mánaða
gamall, gagnrýnir að einungis skuli
hafa verið gefinn mánaðar fyrirvari
áður en nýju reglurnar gengu í gildi.
„Ég fór í fæðingarorlof í júní á
síðasta ári, og var þá búin að semja
um það við vinnuveitanda minn að
taka níu mánaða fæðingarorlof. Þeg-
ar ég var hálfnuð í fæðingarorlofinu
breytti Akureyrarbær reglum um
niðurgreiðslu daggæslugjalda með
eins mánaðar fyrirvara.
Mér fannst ég þá ekki vera í
þeirri stöðu að geta breytt mínu
fæðingarorlofi. Það er hins vegar
líklegt að ég hefði tekið aðeins
lengra orlof ef ég hefði vitað af þess-
ari breytingu fyrr,“ segir Helga.
Hún bendir á að pör geti að jafn-
aði tekið í mesta lagi níu mánuði í
fæðingarorlof, og því sé eðlilegt að
sveitarfélög byrji að greiða niður
daggæslugjöld í síðasta lagi þegar
börn eru níu mánaða gömul.
Í vanda vegna breytinga | 4
Minni niðurgreiðslur
Akureyrarbær breytir reglum um niðurgreiðslu daggæslu-
gjalda Móðir gagnrýnir hversu skammur fyrirvari var gefinn
Morgunblaðið/Skapti Hallgrímsson
Lítill fyrirvari Fæðingarorlof Helgu var hálfnað þegar reglunum var breytt.