Morgunblaðið - 18.03.2010, Page 20
20 Daglegt líf
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 18. MARS 2010
Eftir Silju Björk Huldudóttur
silja@mbl.is
H
ugmyndafræðin að
baki Vina Zippýs
felst í því að ef hægt
er að kenna ungum
börnum að takast á
við erfiðleika ættu þau að vera bet-
ur í stakk búin að glíma við vand-
ræði og andstreymi á unglingsárum
og þegar þau verða fullorðin,“ segir
Guðrún Guðmundsdóttir, hjúkr-
unarfræðingur á Lýðheilsustöð og
verkefnisstjóri Vina Zippýs sem er
sérútbúið lífsleikninámsefni fyrir
ung börn sem miðast ekki við sér-
staka námsgetu eða þroska.
„Með þessu námsefni erum við að
leggja grunninn að tilfinningalegri
og andlegri velferð barnanna,
byggja upp sjálfstraust þeirra og
þrautseigju,“ segir Guðrún sem er
þeirrar skoðunar að öll börn ættu að
kynnast námsefninu um Zippý. Að
sögn Guðrúnar byggist námsefnið
upp á sex þáttum sem kennt er á 24
kennslustundum
á jafn mörgum
vikum, en kenn-
arar fá sérstaka
þjálfun í því að
kenna námsefnið.
Í hverjum þætti
er glímt við af-
markað efni og er
sérstök saga
tengd hverjum
þætti þar sem
engisprettan Zippý er í aðal-
hlutverki.
„Í fyrsta þættinum er rætt um til-
finningar á borð við gleði, depurð,
reiði, afbrýðisemi og kvíða. Börnin
eru þjálfuð í að greina frá því
hvernig þeim líður við ýmsar að-
stæður og leita leiða sem stuðlað
geta að bættri líðan. Í öðrum þætt-
inum er tjáning og boðskipti til um-
fjöllunar, en þar er lögð áhersla á að
börnin læri að tjá sig þannig að aðr-
ir skilji þau vel, þau þjálfast í því að
segja það sem þau meina auk þess
sem skoðað er hvernig bæta megi
tjáskiptin,“ segir Guðrún.
Hvernig eignast maður vini?
„Vináttan er í forgrunni í þriðja
þættinum, en þar er rætt um hvern-
ig maður eignast vini og heldur vin-
áttunni, jafnframt því sem sjónum
er beint að því hvernig hægt sé að
takast á við einmanaleika og höfn-
un. Einnig læra þau að biðjast fyr-
irgefningar og sættast eftir rifrildi
eða deilur. Í fjórða þættinum er
áhersla á samkennd og samvinnu,
en þar er börnunum kennt hvernig
megi sætta ólík sjónarmið auk þess
sem áhersla er lögð á hvernig þau
geti hjálpað öðrum að leysa ágrein-
ingsmál. Þar er sérstaklega tekið á
Eflir tilfinn-
ingaþroska
Geðræktarverkefnið Vinir Zippýs hóf göngu sína hér-
lendis árið 2006. Þar er 6-7 ára börnum kennt að
ráða fram úr erfiðleikum sem þau mæta í daglegu
lífi, bera kennsl á og tala um tilfinningar sínar.
Guðrún
Guðmundsdóttir
KVENFÉLAGSKONUR í Kjós-
arhreppi hafa gefið samtals 550 þús-
und krónur til kaupa á heyrnarmæli
fyrir börn og meðferðarbekk.
Kvenfélagið hélt upp á 70 ára af-
mæli félagsins síðastliðinn sunnu-
dag. Félagið var stofnað 15. mars
1940 og í því eru konur á öllum aldri
en núna eru þær tólf starfandi, segir
Anna Björg Sveinsdóttir kven-
félagskona.
Í tilefni dagsins var sveitungum
og brottfluttum kvenfélagskonum
boðið í kaffisamsæti að hætti kven-
félagsins. Ekki var látið þar við sitja
heldur sýndu þessar fáu konur styrk
sinn og tilgang með stórhuga gjöf-
um sem þær hafa safnað til með
óeigingjarnri vinnu. Þær gáfu ung-
barnaeftirliti heilsugæslu Mosfells-
umdæmis 250.000 krónur til kaupa
á Senti-heyrnarmæli fyrir börn, en
heilsugæslan verður þá fyrsta stöð-
in á landinu sem fær slíkan mæli
segir Anna. Einnig gáfu þær
300.000 krónur til sjúkraþjálf-
unardeildar á Reykjalundi fyrir
meðferðarbekk.
Hreppsbúar létu þakklæti sitt í
ljós með því að afhenda þeim þrjú
veggspjöld þar sem fram kemur
saga kvenfélagsins og starf þess í
máli og myndum.
Anna segir kvenfélagið vissulega
hafa breyst frá því að félagið var
stofnað. Hins vegar eru mann-
úðarsjónarmiðin alltaf þau sömu.
Þær reyni eftir fremsta megni að
halda uppteknum hætti við að
styrkja og hlúa að Kjósverjum.
Hátíðarbragur Kvenfélagskonur klæddu sig upp í tilefni afmælisins og
mættu margar hverjar í íslenskum þjóðbúningi til veislunnar.
Rausnarlegar gjafir
Kvenfélagsins
Bónus
Gildir 18.-21. mars verð nú áður mælie. verð
Gv. ferskar grísakótilettur ............ 798 898 798 kr. kg
K.s frosið lambafilet ................... 2.698 2.998 2.698 kr. kg
Í.l ferskt kryddað lambalæri ........ 1.398 1.798 1.398 kr. kg
Kókkippa 4x2 ltr ........................ 798 998 100 kr. ltr
Rivo kaffi, 400 g ........................ 198 298 745 kr. kg
OS gouda-ostur 26% ................. 972 1232 972 kr. kg
Bónus ferskar pitsur, 400 g ........ 398 459 398 kr. kg
Bónus samlokur ........................ 139 159 139 kr. stk.
Bónus smyrill, 300 g.................. 111 139 370 kr. kg
Bónus kornkubbar, 4 stk. ........... 198 259 50 kr. stk.
Fjarðarkaup
Gildir 18.-20. mars verð nú áður mælie. verð
Svínahnakki úrb. úr kjötborði ...... 998 1.498 998 kr. kg
Svínakótilettur úr kjötborði.......... 998 1.398 998 kr. kg
Nautainnralæri úr kjötborði......... 2.395 2.995 2.395 kr. kg
Hamborgarar, 2x115 g m/brauði 298 398 298 kr. pk.
Móa kjúklingalæri ...................... 649 998 649 kr. kg
FK kjúklingabringur .................... 1.781 2.375 1.781 kr. kg
Móa frosinn kjúklingur 1/1 ......... 498 695 498 kr. kg
Ísfugl krydduð kjúllalæri ............. 615 820 615 kr. kg
FK bayonneskinka ...................... 940 1.175 940 kr. kg
Pepsi/Pepsi max 6x2 ltr, 6 fyrir 4. 956 1.434 159 kr. stk.
Hagkaup
Gildir 18.-21. mars verð nú áður mælie. verð
Íslandsnaut file.......................... 2.272 3.495 2.272 kr. kg
Íslandslamb hryggur .................. 1.595 2.279 1.595 kr. kg
Restaurant style hamborgarar..... 521 695 521 kr. pk.
Kalkúnabringur.......................... 2.097 2.995 2.097 kr. kg
Kalkúnalundir............................ 1.817 2.595 1.817 kr. kg
SS púrtvíns-lambafile................. 2.918 4.168 2.918 kr. kg
Kalkúnalæri .............................. 697 995 697 kr. kg
Kalkúnaleggir ............................ 601 859 601 kr. kg
Myllan möndlukaka lítil .............. 499 599 499 kr. stk.
Myllu risabrauð, 1 kg ................. 199 249 199 kr. stk.
Kostur
Gildir 18.-22. mars verð nú áður mælie. verð
Lambasteik krydduð .................. 1.762 2.349 1.762 kr. kg
Goða hangikjöt sagað ................ 958 1.198 958 kr. kg
Kostur grillborgarar, 80 g, 4 stk. .. 340 454 340 kr. pk.
KF reykt folaldakjöt .................... 583 972 583 kr. kg
KF saltað folaldakjöt .................. 583 972 583 kr. kg
Hunts spagh.sósur, 411 g, 3 teg. 99 129 99 kr. stk.
Aro pitsa salami, 3 stk. .............. 583 972 583 kr. pk.
Kostur heilhv.samlokubr., 770 g.. 175 198 175 kr. stk.
Aro wc-pappír, 10 rúllur .............. 396 495 396 kr. pk.
Krónan
Gildir 18.-21. mars verð nú áður mælie. verð
Ungnautainnralæri..................... 1.979 3.298 1.979 kr. kg
Grísakótilettur............................ 998 1.498 998 kr. kg
Lúxus grísahryggur með pöru úrb. 1.098 1.298 1.098 kr. kg
Lambasirloin kryddað................. 1.189 1.698 1.189 kr. kg
Ísl. m. kjúklingur ferskur ............. 598 798 598 kr. kg
Ísl. m. kjúklingabringur ............... 1.698 1.998 1.698 kr. kg
Kornbrauð................................. 249 379 249 kr. stk.
Grand italia pastasósa ............... 289 399 289 kr. stk.
Revia hárlitir.............................. 799 829 799 kr. pk.
Nóatún
Gildir 18.-21. mars verð nú áður mælie. verð
Grísahnakki úrb. sneiðar............. 998 1.698 998 kr. kg
Lambafile með fiturönd .............. 2.798 3.498 2.798 kr. kg
Lambaframhryggjarsneiðar ......... 1.598 1.998 1.598 kr. kg
Nóatúns hakkbollur/súrsæt sósa 998 1.498 998 kr. kg
Laxasneiðar .............................. 979 1.398 979 kr. kg
Casa pitsa diavola ..................... 498 598 498 kr. stk.
H&G garðsalat, 200 g ................ 379 498 379 kr. pk.
Ariel regular, 2.240 g/28 þv, ...... 1.329 1.699 1.329 kr. pk.
Kinder súkkulaðiegg, 3 pk .......... 598 689 598 kr. pk
Þín verslun
Gildir 18.-24. mars verð nú áður mælie. verð
Ísfugls kjúklingabringur úrbein. ... 2.094 2.992 2.094 kr. kg
Ísfugls kjúklingur heill................. 682 975 682 kr. kg
Ísfugls kjúklingalæri og -leggir..... 669 956 669 kr. kg
Remi piparmyntukex, 100 g........ 215 265 2.150 kr. kg
Hatting pítubrauð fín 6 stk. ......... 245 315 41 kr. stk.
Hatting Veggen speltbrauð 7 stk.. 525 679 75 kr. stk.
Hatting hvítlauksbrauð 2 stk. ...... 365 459 365 kr. pk.
La Choy súrsæt sósa 284 g ........ 349 449 1.229 kr. kg
Chicago ostaflatbaka 340 g ....... 698 989 2.053 kr. kg
Neutral blautklútar, 63 stk. ......... 549 675 549 kr. pk.
Helgartilboðin
Kalkún og kaka á tilboði
Morgunblaðið/Skapti Hallgrímsson
Á ENSKU OG DÖNSKU
• Byggingafræði
• Véltæknifræði
• Byggingaiðnfræði
• Markaðshagfræði
• Byggingatæknifræði
Á ENSKU
• Tölvutæknifræði
• Framleiðslutæknifræði
• Útflutningstæknifræði
• BS í Markaðsfræði
Á DÖNSKU
• Véltækni
• Landmælingar
• Aðgangsnámskeið
HJÁ VIA UNIVERSITY COLLEGE
(VITUS BERING DENMARK) Í HORSENS
BJÓÐUM VIÐ UPP Á MARGVÍSLEGA MENNTUN
VIA UNIVERSITY COLLEGE
Chr. M. Østergaards Vej 4
DK-8700 Horsens
WWW.VIAUC.DK
Tel. +45 8755 4000
Fax: +45 8755 4001
Mail: tekmerk@viauc.dk
Í BOÐI ER:
NÁM Í
DANMÖRKU
02
02
3
Fulltrúi skólans Johan Eli Ellendersen, verður á Íslandi: 19.03-26.03.2010.
Áhugasamir geta haft samband í síma 5901400 (Hótel Plaza). Leggið inn
skilaboð og við munum hringja til baka eða hringið beint í Johan í síma
8458715.