Morgunblaðið - 18.03.2010, Side 31
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 18. MARS 2010
Raðauglýsingar
Raðauglýsingar
Tilboð/Útboð
Tilboð
Skógrækt ríkisins óskar eftir tilboði í kurlun og
heimkeyrslu á grisjunarviði vegna kyndistöðv-
ar á Hallormsstað.
Nánari upplýsingar má nálgast á heimasíðu
stofnunarinnar: www.skogur.is eða með því að
senda tölvupóst á netfangið: thor@skogur.is
Félagslíf
Samvera eldri borgara í
Fíladelfíu fimmtudaginn
18. mars kl. 15.00. Við syngjum
saman, biðjum og hlustum á
hugvekju úr Guðs orði.
Glæsilegar kaffiveitingar og
notalegt samfélag. Allir eldri
borgarar eru hjartanlega
velkomnir.
Samkomur í Hvítasunnu-
kirkjunni Fíladelfíu sunnudaginn
21. mars.
Kl. 11.00. Samkoma og starf
fyrir alla aldurshópa.
Brauðsbrotning. Ræðumaður er
Vörður LevíTraustason. Verslu-
nin Jata er opin eftir samkomu.
Kl. 13.00. Alþjóðakirkjan
Samkoma á ensku.
Kl. 16.30. Vakningarsam-
koma. Jón Þór Eyjólfsson
prédikar.
Landsst. 6010031818 VIII Sth. kl.
18:00
I.O.O.F. 11 190318 G.H.
Bæn og lofgjörð í dag kl. 20.
Umsjón: Elsabet Daníelsdóttir
og Sigurður H. Ingimarsson.
Kaffi Amen föstudag kl. 21.
Kaffi, spjall og lifandi tónlist.
Nytjamarkaður á Eyjarslóð 7
og fatabúð í Garðastræti 6,
opin alla virka daga kl. 13-18 og
laugardaga kl. 13-17.
Auglýsing um skipulagsmál
í Rangárvallasýslu Rangárþingi ytra og Rangárþingi eystra
Sveitarstjórn Rangárþings ytra auglýsir hér með tillögu að aðalskipulagi Rangárþings ytra
2010-2022 samkvæmt 18. gr. skipulags- og byggingarlaga
nr. 73-1997 með síðari breytingum.
Aðalskipulagstillagan tekur til alls lands innan sveitarfélagamarka og er birt á uppdráttum og í
greinargerð. Skipulagstillagan ásamt umhverfisskýrslu og öðrum gögnum eru til sýnis frá 17.
mars til og með 27. apríl n.k.
á eftirfarandi stöðum:
Skrifstofu Rangárþings ytra, Suðurlandsvegi 1-3, Hellu,
Skipulagsfulltrúaembætti Rangárþings bs. Ormsvelli 1 Hvolsvelli
Skipulagsstofnun Laugavegi 166, Reykjavík.
Öll ofangreind gögn má ennfremur nálgast á heimasíðu sveitarfélagsins:
http://www.rangarthingytra.is
Þeim sem telja sig eiga hagsmuna að gæta er hér með gefinn kostur á að gera skriflegar athu-
gasemdir við skipulagstillöguna.
Athugasemdafrestur er til kl 16.00, þriðjudaginn 27. apríl 2010.
Athugasemdum ef einhverjar eru skal skila á skrifstofu byggingar- og skipulagsfulltrúa að
Ormsvelli 1, Hvolsvelli.
Samkvæmt 1. mgr. 25.gr. skipulags- og byggingarlaga nr 73 1997 er hér með auglýst
eftir athugasemdum við eftirfarandi deiliskipulagstillögur.
Suðurlandsvegur 2-8, Rangárbakki 1-9, á Hellu, deiliskipulag iðnaðar, athafna- og
þjónustusvæðis.
Um er að ræða deiliskipulag iðnaðar-, athafna-, og þjónustulóða við Suðurlandsveg og við
Rangárbakka 7 og 9 á Hellu. Svæðið er auðkennt sem I5, Þ3 og Þ4 í aðalskipulagi Rangárþings
ytra á Hellu 2010-2022.
Stærð skipulagssvæðisins er um 5 ha. Aðkoma að svæðinu er af hringtorgi á Suðurlandsvegi
og um Rangárbakka.
Dynskálar á Hellu, deiliskipulag verslunar- og þjónustulóða auk iðnaðarlóða á lóðum 18-36. Ein-
nig breyting á vegstæði Suðurlandsvegar.
Deiliskipulagið tekur til breytinga á vegstæði í gegnum Hellu, auk verslunar- og þjónustulóða
við Dynskála 18 og 20.
Vegurinn í gegnum Hellu verður færður sunnar á um 350 metra kafla. Þá er um að ræða 8.
iðnaðarlóðir frá Dynskálum 22-36. Á lóðum 28-36 er gert ráð fyrir stækkun byggingarreits á
hverri lóð til suðurs.
Dynskálar á Hellu, iðnaðarlóðir, austursvæði, lóðir 40-53.
Iðnaðarsvæðið afmarkast af Suðurlandsvegi að sunnan, fyrirhuguðu íbúðarsvæði á Öldum
norðanverðu, og að núverandi iðnaðarlóð nr. 36 við Dynskála.
Gert er ráð fyrir 11 lóðum, þar af eru tvær þegar byggðar.
Aðkoma að svæðinu verður um nýja vegtengingu af Suðurlandsvegi.
Bakkasel, Rangárþingi ytra, deiliskipulag frístundalóða á spildu úr landi Efra-Sels.
Deiliskipulagið tekur til um 10 ha. spildu í Bakkaseli í Rangárþingi ytra.
Deiliskipulagið felur í sér, byggingu tveggja frístundahúsa, tveggja gestahúsa og skemmu.
Aðkoma að Bakkaseli er um Bjallaveg (nr. 272) og aðkomuveg að frístundasvæðinu.
Efra-Sel, deiliskipulag 4 frístundahúsalóða, Rangárþingi ytra.
Deiliskipulagið nær yfir ríflega 10 ha svæði úr 40 ha landsspildu Efra-Sels
(landnr.199261). Deiliskipulagið tekur til 4 frístundahúsalóða, Sel 1 til 4. Lóðirnar eru 2,3 til 2,6
ha að stærð. Áætlað er að hægt verði að byggja frístundahús og gestahús á hverri lóð. Unnið
er að breytingu á aðalskipulagi Rangárþings ytra 2008-2020, og verður svæðið skilgreint sem
frístundasvæði. Aðkoma að svæðinu er um Suðurlandsvegi vestan Hellu og um Bjallaveg (nr.
272).
Deiliskipulag Hótels Rangár í Rangárþingi ytra
Deiliskipulagið nær til um 20 ha spildu úr landi Hótels Rangár, en land hótelsins (landnr.
187218) er í heild um 35 ha. Aðkoma að svæðinu er af Suðurlandsvegi austan Hellu og um
aðkomuveg að Hótel Rangá.
Deiliskipulagið tekur til byggingarreits fyrir stækkun hótelsins og byggingarreits fyrir starfs-
mannahús á austurhluta landsins.
Deiliskipulag verslunar- og þjónustulóðar Árhús á Hellu,
Rangárþingi ytra
Deiliskipulagið nær til verslunar- og þjónustulóðar Árhúss á Hellu. Deiliskipulagsvæðið er
tæplega 4 ha og tekur til byggingar á smáhýsum og snyrtihúsi.
Emstru-Botnar, deiliskipulag skálasvæðis í Rangárþingi eystra
Emstrur eru innan þjóðlendna, sbr. úrskurð óbyggðanefndar og 2. gr.
laga nr. 58/1998 um þjóðlendur.
Deiliskipulagið nær til tæplega 1,25ha svæðis (ISN 481538 - 362521) vestur af
Entujökli og sunnan fjallvegar 261 er liggur frá Fljótshlíð að Fjallabaksleið syðri
(F210). Nokkru suðvestan við svæðið eru ármót Markarfljóts og Fremri Emstruár.
Skálasvæðið liggur í um 470m hæð. Gistiskálar, salernishús, tjaldsvæði og vatnsból eru innan
deiliskipulagsmarka.
Uppdrættir og önnur meðfylgjandi gögn liggja frammi á skrifstofu
Skipulagsfulltrúa Rangárþings bs. Ormsvelli 1 Hvolsvelli frá 17. mars til og með 27.
apríl n.k.
Athugasemdafrestur er til kl 16.00, þriðjudaginn 27. apríl 2010. Athugasemdum ef einhverjar
eru skal skila skriflega á skrifstofu byggingar- og skipulagsfulltrúa, fyrir lok ofangreinds frests.
Þeir sem ekki gera athugasemd við tillögurnar teljast samþykkir.
ATH. Nánari lýsingu á ofangreindum skipulagstillögum er hægt að skoða á heimasíðum
sveitarfélaganna þ.e. Rangárþings ytra og Rangárþings eystra.
http://www.rangarthingytra.is/ http://www.rangarthingeystra.is/
f.h. hreppsnefndar Rangárþings ytra
f.h. sveitarstjórnar Rangárþings eystra
Hvolsvelli 17. mars 2010. Rúnar Guðmundsson
skipulags- og byggingarfulltrúi, Rangárþings bs.
Sumarhús - orlofshús
Erum að framleiða stórglæsileg og
vönduð sumarhús í ýmsum stærðum.
Áratugareynsla.
Höfum til sýnis fullbúin hús og einnig
á hinum ýmsu byggingarstigum.
Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn,
símar 892 3742 og 483 3693,
netfang: www.tresmidjan.is
Falleg og vönduð sumarhús frá
Stoðverk ehf. í Ölfusi
Gott verð. Teiknum eftir óskum kaup-
enda.
Símar: 660 8732, 660 8730,
892 8661, 483 5009.
stodverk@simnet.is
Heilsa
Vélar & tæki
MultiOne
Eigum á lager nýjar MultiOne
fjölnotavélar í ýmsum stærðum.
Orkuver ehf.
www.orkuver.is
Sími 534-3435
REYKSTOPP MEÐ ÁRANGRI
STREITU- OG KVÍÐALOSUN
Notuð er m.a. dáleiðsla og
EFT (Emotional Freedom
Techniques).
Viðar Aðalsteinsson,
dáleiðslufræðingur,
sérfræðingur í EFT,
sími 694-5494,
www.EFTiceland.com.
Sumarhús
Bílar
Nýr Renault Master Grindarbíll,
3,5T. 150 DCI, 2,5 L vél. “Heavy
Duty”. Hægt að auka burðagetu uppí
4,2 tonn. Tilvalinn sem vörubíll ,
kassa eða húsbíll. Eldgamalt verð:
6.260 þús. án vsk.
www.sparibill.is
Fiskislóð 16 - sími 577 3344.
Smáauglýsingar