Morgunblaðið - 18.03.2010, Síða 33
Dagbók 33
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 18. MARS 2010
Sudoku
Frumstig
6 3 1 9 2 4
9 5 6 3
2
4
9 4 5 1
6
8 3 1
5 9 2 1 6
8
3 8
1
5 1 2 7
7 4 5 2
9 1
8
9 2 3 1
1
5 4 7 3
5
5 7 6
2 6 9 8 4
6
8 4 9
6 1 7 2
5 1 8
1 7 6
9 4
1 5 2 4 8 3 7 6 9
9 3 4 7 6 1 8 5 2
6 8 7 2 9 5 4 1 3
5 1 8 9 7 6 2 3 4
2 9 6 3 1 4 5 7 8
4 7 3 5 2 8 6 9 1
8 4 9 1 5 7 3 2 6
3 2 5 6 4 9 1 8 7
7 6 1 8 3 2 9 4 5
8 5 3 7 1 6 9 2 4
6 1 2 9 4 5 8 7 3
4 7 9 3 8 2 6 5 1
1 2 6 4 7 8 5 3 9
7 3 4 6 5 9 2 1 8
5 9 8 1 2 3 7 4 6
2 4 1 8 6 7 3 9 5
9 6 5 2 3 1 4 8 7
3 8 7 5 9 4 1 6 2
1 3 6 9 8 4 5 7 2
9 2 4 7 6 5 8 3 1
8 5 7 3 1 2 4 9 6
2 6 8 5 9 1 7 4 3
5 4 1 6 3 7 9 2 8
3 7 9 4 2 8 1 6 5
6 1 5 2 4 9 3 8 7
7 9 2 8 5 3 6 1 4
4 8 3 1 7 6 2 5 9
Efsta stigMiðstig Lausn síðustu sudoku
Þrautin felst í því að fylla
út í reitina þannig að í
hverjum 3x3-reit birtist
tölurnar 1-9. Það verður
að gerast þannig að hver
níu reita lína bæði lárétt
og lóðrétt birti einnig töl-
urnar 1-9 og aldrei má tví-
taka neina tölu í röðinni.
Í dag er fimmtudagur 18. mars, 77. dag-
ur ársins 2010
Orð dagsins: Sækist eins og nýfædd
börn eftir hinni andlegu, ósviknu
mjólk, til þess að þér af henni getið
dafnað til hjálpræðis. (1Pt. 2, 2.)
Gaddavírssafnið er ein helstaferðamannagildran í Kansas.
Þar má finna tvö þúsund afbrigði af
gaddavír. Í kynningu á safninu segir
að villta vestrið hafi ekki verið tamið
með skammbyssunni heldur gadda-
vírnum. Ekki fylgir hvort ástæða sé
til að bóka strax miða á safnið eigi
maður leið um Kansas í sumar.
x x x
Ryksugusafnið í Eastwood í Nott-inghamskíri er öllu nær, en hef-
ur ábyggilega ekki minna aðdrátt-
arafl en gaddavírssafnið. Þar er að
finna 126 tegundir og módel af ryk-
sugum. Forsprakki safnsins heitir
James Brown og er með öllu óskyld-
ur söngvaranum bandaríska, sem í
eina tíð söng lagið Sex Machine (lagið
fjallaði ekki um ryksugur). Ryksugur
hafa heillað Brown, sem nú er þrítug-
ur, frá táningsaldri. Tónlist, lestur og
íþróttir bliknuðu við hlið ryksug-
unnar. Þar lagðist allt á eitt, hann
heillaðist af útlitinu, áferðinni og
hljóðinu. Brown hefur kynnt sér ryk-
sugur frá öllum hliðum og getur af
hljóðinu einu saman greint bæði teg-
und og módel.
x x x
Þegar söngnum sleppir hafa konurekki verið atkvæðamiklar í
djasstónlistinni, þótt á því séu und-
antekningar. Þar má nefna Ninu
Simone og ef við lítum okkur nær
blasir Sunna Gunnlaugsdóttir píanó-
leikari við. Um þessar mundir eru
miklar vonir bundnar við Esperönzu
Spalding bassaleikara. Spalding er
undrabarn í tónlistinni. Nýverið kom
hún fram í tónleikaröð með píanó-
leikaranum McCoy Tyner, sem lék í
kvartetti Johns Coltranes á sjöunda
áratug liðinnar aldar, og syni Coltra-
nes, Ravi, sem leikur á saxófón eins
og faðirinn. Spalding telur hins vegar
að eigi djassinn að eiga framtíð fyrir
sér verði menn að rífa sig upp úr
þeim hjólförum að sú tónlist, sem
varð til á milli 1920 og komu Bítlanna
til Bandaríkjanna 1964, sé upphaf og
endir alls. Seinna á árinu er von á
nýrri plötu frá Spalding og verður
forvitnilegt að heyra hvað hún hefur
fram að færa. víkverji@mbl.is
Víkverjiskrifar
Krossgáta
Lárétt | 1 nærfötin, 8
burðarviðir, 9 ginnir, 10
blundur, 11 slagi, 13
lykt, 15 sverðs, 18 hinar,
21 ungviði, 22 úða, 23
ilmur, 24 þrjóskir menn.
Lóðrétt | 2 þjálfun, 3
svæfill, 4 reiðri, 5 vond-
um, 6 ótta, 7 þrjóskur, 12
mergð 14 aðstoð, 15
ráma, 16 bylgjur, 17 há-
vaði, 18 stétt, 19 trufla,
20 heimili.
Lausn síðustu krossgátu
Lárétt: 1 rotta, 4 sálin, 7 tafla, 8 ormur, 9 nið, 11 agns,
13 enda, 14 eljan, 15 stól, 17 nýtt, 20 ónn, 22 efast, 23 af-
urð, 24 gutla, 25 glata.
Lóðrétt: 1 rytja, 2 tófan, 3 aðan, 4 stoð, 5 lamin, 6 narra,
10 iðjan, 12 sel, 13 enn, 15 skegg, 16 ósatt, 18 ýsuna, 19
tíðka, 20 ótta, 21 nagg.
6
8
11
15
22
1
24
12
3
10
17
21
4
9
13
18
23
14
5
19
7
20
2
16
Skák
Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is
1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 cxd4 4. Rxd4
Rf6 5. Rc3 Rc6 6. Bg5 e6 7. Dd2 a6 8.
0-0-0 Bd7 9. f3 Be7 10. h4 b5 11. Kb1
Re5 12. f4 Reg4 13. Bxf6 Bxf6 14.
He1 Hc8 15. Be2 Rf2 16. Hhf1 b4 17.
Rd5 exd5 18. Hxf2 0-0 19. Hff1 Db6
20. e5 dxe5 21. fxe5 Bxe5 22. Rf5
Bxf5 23. Hxf5
Staðan kom upp á MP Reykjavík-
urskákmótinu sem lauk fyrir skömmu
í Ráðhúsi Reykjavíkur. Bandaríska
skákkonan Irina Krush (2.455) hafði
svart gegn Eric Vaaral (2.032) frá
Svíþjóð. 23. … Bc3! 24. Dd1 Bxe1 25.
Dxe1 Hfe8 svartur hefur nú léttunnið
tafl. 26. Df1 De3 27. Bd1 Dd2 28.
Hf2 He1 29. Hxd2 Hxf1 30. Hxd5
Kf8 31. Kc1 Ke7 32. Kd2 Hf2+ 33.
Ke3 Hxg2 34. Ha5 Hc6 og hvítur
gafst upp.
Svartur á leik.
Brids
Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is
Augljóst innkast.
Norður
♠107642
♥1065
♦K742
♣G
Vestur Austur
♠– ♠DG9
♥D9873 ♥KG4
♦G109 ♦Á86
♣98542 ♣D1063
Suður
♠ÁK853
♥Á2
♦D53
♣ÁK7
Suður spilar 4♠.
„Þetta er ótrúlegt – einhverjir klauf-
ar hafa farið niður á fjórum spöðum.“
Ábótinn breiddi úr skorblaðinu og sá
ekki betur en flestir sagnhafar hefðu
tapað 4♠. Sjálfur var hann í vörninni
gegn bróður Cameron, sem hafði unnið
spilið með „augljósu innkasti“.
Ábótinn kom út með ♦G og drottn-
ing suðurs átti fyrsta slaginn. Spaðaás-
inn upplýsti um trompleguna og Cam-
eron lagðist undir feld. Hvað gat hann
gert?
Einhvern veginn varð að byggja upp
innkast á austur án þess að vestur
kæmist inn til að spila tígli. Cameron
fann svarið: hann spilaði litlu laufi á
blankan gosa blinds. Austur átti slag-
inn og spilaði spaða, en nú var einfalt
mál að henda tveimur hjörtum í ♣Á-K,
hreinsa upp hjartað og senda austur
inn á tromp.
(21. mars - 19. apríl)
Hrútur Mundu að láta athafnir fylgja orð-
um þínum svo að þú fáir ekki þá einkunn
að þig sé lítið sem ekkert að marka. Ef þú
færð ekki lán er þetta frábær dagur til að
reyna aftur.
(20. apríl - 20. maí)
Naut Þú hefur mikla möguleika á að
lenda í spennandi ástarævintýri þessa
dagana. Láttu það ekkert á þig fá þótt lít-
ið sé í buddunni – hamingjan fæst ekki
keypt.
(21. maí - 20. júní)
Tvíburar Sparsemi er dyggð en níska
ekki. Nú er komið að því að leyfa fólki að
kynnast þér smám saman. Leggðu
greiðslukortinu ef þú getur.
(21. júní - 22. júlí)
Krabbi Starfið er mikilvægt, en umfram
allt verður þú að vera hamingjusamur í
vinnunni. Þú ert meðvitaður/meðvituð um
kosti þína.
(23. júlí - 22. ágúst)
Ljón Orð dagsins hjá þér er „áfram,
áfram, áfram“. Taktu þér tíma til þess að
kanna málin áður en þú ferð í fasteigna-
kaup.
(23. ágúst - 22. sept.)
Meyja Þú færð óvenjulega hugmynd um
hvernig hægt er að græða peninga.
Bjargvættur birtist óvænt á þröskuld-
inum hjá þér.
(23. sept. - 22. okt.)
Vog Eitthvað stórfenglegt er að gerast í
lífi þínu. Þú veist þetta innst inni og ert
því með hæfileika þína á hreinu.
(23. okt. - 21. nóv.)
Sporðdreki Það skiptir sköpum að nota
rétt verkfæri við sérhvert verk, því ann-
ars áttu á hættu að ráða ekki við hlutina.
Þér líður óvenjuvel í þínu skinni.
(22. nóv. - 21. des.)
Bogmaður Nýjar upplýsingar leiða til
þess að þú átt erfitt með að taka ákvörð-
un. Láttu mótstöðuna samt ekki hrekja
þig af leið.
(22. des. - 19. janúar)
Steingeit Þú skemmtir félögum þínum en
þarft að spyrja þig hvort þú sért að
breiða yfir ótta eða sársauka með gam-
anseminni? Ferfætlingar þurfa sitt.
(20. jan. - 18. febr.)
Vatnsberi Vinnan þín er ánægjuleg því þú
nálgast hana á mjög yfirvegaðan, léttan
og hæfilega afslappaðan máta. Fyrsta
skrefið í þínu nýja lífi er að skipuleggja
tímann betur og læra að segja nei.
(19. feb. - 20. mars)
Fiskar Vertu á varðbergi gagnvart fúski.
Brátt verður breyting á högum þínum og
þú munt bæði geta kennt öðrum ýmislegt
og lært af þeim.
Stjörnuspá
18. mars 1760
Landlæknisembættinu var
komið á fót. Bjarni Pálsson, þá
41 árs, var skipaður fyrsti
landlæknirinn og gegndi hann
embættinu til dánardags,
1779.
18. mars 1772
Björn Jónsson, 33 ára lyfja-
fræðingur, var skipaður fyrsti
lyfsali hér á landi. Sala á lyfj-
um hafði áður verið hluti af
embættisskyldum landlæknis.
18. mars 1926
Útvarpsstöð
tók form-
lega til
starfa í
Reykjavík.
Fyrstur tal-
aði Magnús
Guðmunds-
son atvinnu-
málaráðherra og sagði að
miklar vonir væru bundnar
„við þessa miklu og merku
uppgötvun mannsandans“.
Stöðin hætti fljótlega starf-
semi en Ríkisútvarpið hóf út-
sendingar fjórum árum síðar.
18. mars 1971
Hæstiréttur Danmerkur kvað
upp úrskurð sem ruddi úr vegi
síðustu hindrun fyrir afhend-
ingu handritanna til Íslend-
inga. Fyrstu handritin voru af-
hent mánuði síðar.
18. mars 2009
Lögreglan fann 621 kannabis-
plöntu í iðnaðarhúsnæði á
Kjalarnesi. Í Fréttablaðinu var
talað um kannabisverksmiðju,
þá stærstu sem hefði fundist.
Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson.
Þetta gerðist …
Helga Braga-
dóttir hjúkr-
unarfræðingur,
dósent við Há-
skóla Íslands, er
fimmtug í dag,
18. mars. Hún
tekur á móti
gestum í Kirkju-
lundi, safn-
aðarheimili Vídalínskirkju í Garða-
bæ, laugardaginn 20. mars
næstkomandi frá kl. 11 til 13.
50 ára
MENNTASKÓLANEMINN og knattspyrnumað-
urinn Sigurður Þór Reynisson er tvítugur í dag.
Þar sem afmælið ber upp á litla föstudag (slang.
fimmtudag) segir Sigurður Þór að vel komi til
greina að koma við í Vínbúðinni og kaupa nokkra
bjölla (slang. bjóra) í tilefni dagsins, enda lögum
samkvæmt kominn með aldur til.
Í kvöld skálar Sigurður svo með fjölskyldu sinni
yfir góðum málsverði. Formlegum fögnuði er hins
vegar frestað um nokkrar helgar sökum anna.
Sigurður segir að þegar að fögnuðinum kemur
verði vel völdum boðið til veislu og í henni hitað
upp fyrir ævintýri næturinnar; ráðgert er að þau fari fram á jafn vel
völdum skemmtistöðum í Reykjavík.
Sigurður leggur stund á nám við Menntaskólann við Sund. Stefnir
hann að því að útskrifast í vor af félagsfræðibraut og að mennta-
skólanámi loknu halda rakleiðis í háskólanám. Hefur hann þó ekki
gert upp við sig hvort það verði við Háskóla Íslands eða Háskólann í
Reykjavík. Jafnframt leikur hann knattspyrnu með Fylki í Árbænum
og á í harðri baráttu um sæti í aðalliðinu fyrir Íslandsmótið sem hefst
10. maí nk. andri@mbl.is
Sigurður Þór Reynisson er tvítugur í dag
„Bjölli“ í tilefni dagsins
Nýbakaðir
foreldrar?
Sendið mynd af
barninu til birtingar í
Morgunblaðinu
Frá forsíðu mbl.is er einfalt
að senda mynd af barninu
með upplýsingum um
fæðingarstað, stund, þyngd,
lengd, ásamt nöfnum
foreldra. Einnig má senda
tölvupóst á barn@mbl.is