Morgunblaðið - 18.03.2010, Síða 39

Morgunblaðið - 18.03.2010, Síða 39
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 18. MARS 2010 FAGFÉLÖG kvikmyndagerðar létu í upphafi árs gera könnun á því hvaðan fjármunir til íslenskrar kvikmyndagerðar kæmu, í kjölfar mikillar umræðu um áhrif niður- skurðar ríkisins á framlögum til greinarinnar. Niðurstöður þessarar könnunar voru kynntar í Þjóð- menningarhúsinu í gær. 22% frá opinberum aðilum Hilmar Sigurðsson, stjórnar- maður í Félagi íslenskra kvik- myndagerðarmanna og einn þeirra sem vann könnunina, segir nið- urstöður hennar koma að mörgu leyti á óvart og þá helst að erlent fjármagn í íslenskri kvikmyndagerð sé 44% af framleiðslukostnaði og að hlutfall opinberra aðila í heild, af þeim kostnaði, sé aðeins 22%. „Svo er það fjöldi starfa sem í raun tap- ast í heildina við þennan nið- urskurð, við áætlum að það séu 400 störf í heildina og þar af 100 í greininni sjálfri,“ segir Hilmar. Í niðurstöðum könnunarinnar kemur fram að greinin verði fyrir fimm milljarða króna tekjutapi í ár og á næstu þremur árum vegna skerts framlags til kvikmyndagerð- ar upp á 240 milljónir króna, skv. fjárlögum ársins 2010. „Það er þekkt hvað verkefnum fækkar, sem þýðir að erlent fjármagn, erlend að- ild að kvikmyndaverkefnum mun minnka,“ segir Hilmar. Skilar sér aftur til ríkisins „Síðast en ekki síst, það sem er mikilvægast, er að framlag opin- berra aðila er endurgreitt að fullu á framleiðslutíma verkefnanna,“ segir Hilmar. Því skili peningarnir sér aftur til ríkisins á framleiðslu- tímanum en ekki mörgum árum síðar. Könnunina og glærur af blaða- mannafundinum má finna á vef SÍK, producers.is. Morgunblaðið/Ómar Frá fundi Kunn andlit úr bransanum kynntu niðurstöðurnar í gær. Fimm milljarða tekjutap verður í ár Talið er að 400 störf tapist vegna niðurskurðar á framlögum til kvikmyndagerðar Fráskilin... með fríðindum Nú með íslenskum texta SÝND Í REGNBOGANUM Fráskilin... með fríðindum Þú færð 5 % e n d u r g r e i t t í Regnboganum Sýnd kl. 5:45, 8 og 10:15 (POWERSÝNING) POWE RSÝN ING Á STÆ RSTA DIGIT AL TJALD I LAN DSINS KL. 10 :15 Sýnd kl. 5, 8 og 10 HÖRKU SPENNUMYND FRÁ LEIKSTJÓRA TAKEN HHH T.V. - Kvikmyndir.is FRÁ LEIKSTJÓRANUM PAUL GREENGRASS KEMUR EIN BESTA SPENNUMYND ÁRSINS SÝND Í SMÁRABÍÓI OG BORGARBÍÓI HHHH T.V. - Kvikmyndir.is STÆRSTA OPNUN ALLRA TÍMA Á MARTIN SCORSESE MYND HHH S.V. - MBL SÝND Í SMÁRABÍÓI, HÁSKÓLA- OG BORGARBÍÓI ÞRIÐJA OG SÍÐASTA MYNDIN Í MILLENNIUM ÞRÍLEIKNUM HHH T.V. - Kvikmyndir.is HHH ÞÞ Fbl HHHHH H.K. Bítið á Bylgjunni HHH ÞÞ Fbl HHH -Ó.H.T, Rás 2 HHHH -T.Þ.Þ., DV HHH ÓHT - Rás 2 HHHH Á.J. - DV The Lightning Thief kl. 5:40 B.i. 10 ára Avatar 3D (síðustu sýningar) kl. 4:40 B.i. 10 ára Shutter Island kl. 8 - 11 B.i. 16 ára Loftkastalinn sem hrundi kl. 5 - 8 - 11 B.i. 14 ára The Green Zone kl. 5:30 - 8 - 10:30 B.i. 12 ára Alvin og Íkornarnir kl. 3:45 LEYFÐ The Green Zone kl. 5:30 - 8 - 10:30 LÚXUS Legion kl. 8 - 10:15 B.i. 16 ára Sýnd kl. 5:35 Sýnd kl. 7 og 10 HHHH -Roger Ebert HHHH -EMPIRE HHHH „Fagmannleg og æsispennandi... hágæðastríðsmynd... átökin hin æsilegustu.“ -S.V., MBL SÍÐUSTU SÝNINGAR 50 kr. afsláttur ef þú kaupir bíómiðann á -bara lúxus Sími 553 2075 Þú færð 5 % endurgreitt í Laugarásbíó ef þú greiðir með kreditkorti tengdu Aukakrónum www.laugarasbio.isáskólabíói ef þú borgar bíómiðann með Kreditkorti tengdu Aukakrónum!

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.