SunnudagsMogginn

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Saqqummersitaq pingaarneq:

SunnudagsMogginn - 19.12.2010, Qupperneq 12

SunnudagsMogginn - 19.12.2010, Qupperneq 12
12 19. desember 2010 Fimmtudagur Lilja Mósesdóttir Spurning hverjum er sætt í þingflokknum – þeim sem fylgja eftir vilja félaganna og ályktunum flokksins eða þeim sem afvegaleiðast innan múra valdsins. Árni Snævarr Kominn með Kim Larsen óþol á mjög háu stigi eftir sólarhring í Köben. Elísabet Kristín Jök- ulsdóttir Sonur minn Jökull er að fara að gifta sig, sinni heitt- elskuðu Kristínu, þau trúlofuðu sig á bryggjusporðinum í New York og efna nú heitin í Fríkirkjunni í Reykja- vík. Gunnar Guðbjörnsson Asskotans munur er að fá kvef og hálsbólgu og þurfa ekki að hafa áhyggjur af því. Föstudagur Gísli Ásgeirsson Úti þykir ansi hvasst ekki fer að skokka. Nú er hafið kuldakast Kisi fer í sokka. Fésbók vikunnar flett Leikmenn TP Mazembe frá Kongó ráða ráðum sínum á æf- ingu fyrir úrslitaleikinn á heimsmeistaramóti félagsliða í Abu Dhabi. Andstæðingurinn í leiknum, sem fram fer á laug- ardag, eru Evrópumeistarar Int- ernazionale frá Mílanó. Reuters Lagt á ráðin Veröldin M.MBL.IS FÆRIR ÞÉR FRÉTTIR Á FERÐINNI Nú getur þú athugað gengi gjaldmiðla eða skoðað veðurspána í símanum þínum. Flettu í gegnum íþróttaúrslit, sjáðu fréttir af fólki og viðskiptum. Mobile fréttavefur mbl.is er einföld og hröð leið til að lesa fréttir í símanum sínum. Þægilegt viðmót fyrir GSM-síma og stöðugt fréttaflæði frá mest lesna fréttavef landsins beint í símann þinn. Fáðu fréttirnar þegar þú vilt. www.m.mbl.is. Innlent

x

SunnudagsMogginn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: SunnudagsMogginn
https://timarit.is/publication/785

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.