SunnudagsMogginn - 19.12.2010, Blaðsíða 23

SunnudagsMogginn - 19.12.2010, Blaðsíða 23
19. desember 2010 23 1980 jan. Sþ hittir Skífu-Jón Ólafsson, síðar Vatns-Jón Ólafsson á Regent Palace-hótelinu í Lundúnum. Það var einmitt þar sem Valgeir Guðjónsson bragðaði „yoghurt“ í fyrsta sinn (jarðaberja). Spilverkþjóðanna 1970 des. Spilverkarar hittast í holdinu á danska ballinu í MH. 1971 okt. Spilverk verður til sem hljóm- sveit og kemur fram á Miðgarði sem hljómsveit Árna Vilhjálms- sonar, síðar hrl. 1974 sept. Diddú kemur í leitirnar. Fundarstaður; Svarti-salur Hótels Víkur. 1975 maí Spilverk þjóðanna leikur í fyrsta sinn opinberlega í Norræna húsfyllinum. 1975 maí Sjónvarps- þáttur með Spilverki þjóðanna og Heilsu- ræktarklúbbnum Hlyni, formaður Geir Gunnlaugs- son síðar landlæknir.1975 júní Byrjað að hljóðrita Brúnu plötuna (Spilverk þjóðanna), á átta rása Studer úr hikkori, sem NRK hafði afskrifað. 1975 júní Sumar á Sýrlandi kemur út, sem Sþ vann á laun, sem Stuðmenn, launalaust. 1975 júlí Brúna platan hljóðblönduð í Polydor Studios í London/með Tony Cook og Þjóðverjanum með dolby-vélina. 1975 nóv. Sú brúna kemur út eftir langa mæðu með handfangi. 1975 des. Spilverk þjóðanna spilar í Áramótaskaupi Sjónvarpsins – fyndið??? 1975 sept. Stórir tónleikar á Ljós 75, Kjarvalsstöðum/ ekkert rafmagn allt handknúið og gestir sátu í gaupnum sér. 1977 jan. Farið til Stokkseyris, í Íragerði Garðars og Grétu, að undirbúa Sturlu. 1977 jan. Sungnar bak- raddir á Kvöldfréttum með Olgu Guðrún (Fyrsta hljóm- plata Gagns og gaman). 1977 apríl Tónleikar á Siglufirði/ Sþ veðurteppt dögum saman um páska með Baldri Brjáns og tíu bréfdúfum, Gautar sáust hvergi. 1977 júlíÆfingar byrja v/Bleikra náttkjólna í húsi doktorsins og Megas í flúnku nýjum nærklæðnaði og fjærklæðnaði frá Levi Strauss, galsakóngi. 1978 jan. Spilverkið frumflytur Grænu byltinguna á Hallærisplaninu á svölum Hótel Víkur í 10 gráðu frosti í húsfriðunarskyni. 1978 júníÆfingar hefjast í Hljómskálanum v/Íslands-plötu 1978 sept. Sþ dvelur í þremur þjóðlöndum næstu misseri. 1980 júní Upp- tökur hefjast á Bráðabirgðabúgí. Sp ilv er ki ð te ku r s ér frí frá 19 80 -2 01 0 2010 des. Askjan kemur út, með sjö undir- skálum fóðruðum með 100 síðna smáhefti. 20 10 19 80 19 79 19 78 19 77 19 76 19 75 19 74 19 73 19 72 19 71 19 70 1976 feb. Spilverkið tekur upp tónlist fyrir Keramik, sjónvarpsleikrit/Jökul Jak. 1976 mars Spilverkið í samningviðræðum við TransAtlantic, viðræður sem í strand fóru vegna kröfu um upptroðslu í spandex-göllum í bingóhöllum Wales. 1976 mars Spilverkið syngur inná hljómplötu Sigrúnar Harðar/Shadow Lady. 1976 mars Útvarpsþáttur gerður með Sþ fyrir Yleis Radio í Helsinki. 1976 apríl Listaskáldin vondu og Sþ fara í frystihús á Hornafirði með músík og skáldskap.1976 apríl Upptökurhefjast á Nærlífi (tekin upp á fimm dögum í Hljóðrita). 1976 júní Upptökur hefjast á Tívolí, Stuðmanna, í Basing Str. Studios.1976 júlí Sþ syngur bakraddir á Starlight, með einyrkjanum Einari Vilberg. 1976 ágúst Listahátíð í Rvk, Sþ ásamt leikurunum Eggerti Þorleifs og Sigga Sigurjóns í Háskólabíói – sviðsettu Pílára og púragull. 1976 ágúst Fyrsta þjóðhátíð í Eyjum eftir gos. 1976 sept. Upptökur hefjast á Götuskóm/ Mikið krunkað á Grundarstíg hjá Bjólu og Gunnu. 1976 okt.Æfingar hefjast á Grænjöxlum e. Pétur Gunnarsson og þjóðleikara, í Reykholti. 1976 jan. Spilverk þjóðanna á heilsuhæli í San Bartolome á Stóru Kanarí. Það er kraftur í fjórum hjólum Spilverksins en hér eru þau öll saman komin, Egill Ólafsson, Valgeir Guð- jónsson, Sig- urður Bjóla og Sigrún Hjálmtýs- dóttir, Diddú. Morgunblaðið/Árni Sæberg
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

SunnudagsMogginn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: SunnudagsMogginn
https://timarit.is/publication/785

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.