SunnudagsMogginn - 19.12.2010, Side 46

SunnudagsMogginn - 19.12.2010, Side 46
46 19. desember 2010 Krossgáta Þrautirnar eru hluti af Ólympíustærðfræði fyrir grunnskóla, keppnum sem Háskólinn í Reykjavík stendur fyrir. Nánar á hr.is/os Nánari útskýringar á hr.is/os/mbl Sú létta: Allar þrjár láréttu raðirnar í töfl- unni eru með sömu summu eftir að tveim tölum hefur verið víxlað. Hverjar eru tölurnar tvær sem er víxlað? Sú þyngri: Girtur ferhyrndur garður er 10 m breiður og 20 m langur. Þegar ein hlið er færð út á við og tvær aðrar hliðar eru lengdar, eykst flatarmálið um 40 fm. Hvað þarf hið minnsta marga metra í viðbót af girðingarefni til að girða stærri ferhyrnda garðinn? Stærðfræðiþraut Svör: Sú létta: 4,11 Sú þyngri: 4

x

SunnudagsMogginn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: SunnudagsMogginn
https://timarit.is/publication/785

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.