SunnudagsMogginn - 08.05.2011, Blaðsíða 25

SunnudagsMogginn - 08.05.2011, Blaðsíða 25
8. maí 2011 25 Vinnumaður sem vinnur við uppbyggingu á Ground Zero gengur framhjá forsíðum dagblaða dagsins sem öll skörtuðu mynd af Bin Laden á forsíðu. Mikið var um að fólk vildi ná myndum af viðbrögð- unum á Ground Zero. Einhver hafði tekið sig til og prentað mynd af frelsisstyttunni með höfuð Bin Ladens í stað kyndilsins. Stolt Ameríkana af hernum birtist þennan dag í mörgum myndum. Forsíða USA Today á Times Square. Fjölmiðlar fjölmenntu og alls staðar mátti sjá ameríska fánann, t.d. á derhúfu myndatökumanns. ’ Barack Obama, Banda- ríkjaforseti, sagði að réttlæt- inu hefði verið fullnægt, áratug eftir hryðju- verkaárásirnar á Bandaríkin 11. september.

x

SunnudagsMogginn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: SunnudagsMogginn
https://timarit.is/publication/785

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.