SunnudagsMogginn - 12.06.2011, Blaðsíða 8

SunnudagsMogginn - 12.06.2011, Blaðsíða 8
8 12. júní 2011 8100 börn urðu ölvuð á síðasti ári. Þá var 71 milljón af opinberu fé varið til forvarna í þeim málaflokki. 6300 börn urðu fyrir kynferðislegu obfeldi. Ekkert opinbert fé rann til forvarna. 27% barna fædd 1989 voru hætt í skóla 19 ára og við 21 árs aldur voru 45% hætt í skóla. 430 tilkynningar berast á ári til Barnaverndarstofu um kynferðislegt ofbeldi gegn börnum. Árlega fara fram 223 rannsóknarviðtöl í Barnahúsi. 71 hefur verið sakfelldur á 5 árum. Árið 2010 var tilkynnt 2.818 sinnum um vanrækslu barna á Íslandi.

x

SunnudagsMogginn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: SunnudagsMogginn
https://timarit.is/publication/785

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.