SunnudagsMogginn - 19.06.2011, Blaðsíða 46

SunnudagsMogginn - 19.06.2011, Blaðsíða 46
46 19. júní 2011 Krossgáta Þrautirnar eru hluti af Ólympíustærðfræði fyrir grunnskóla, keppnum sem Háskólinn í Reykjavík stendur fyrir. Nánar á hr.is/os Nánari útskýringar á hr.is/os/mbl Sú létta: Eitt ljós blikkar á tveggja mínútna fresti og annað ljós blikkar á 7 mín- útna fresti. Ef bæði ljósin blikka í einu klukkan 13, hvenær er fyrsta skipti sem þau blikka í einu eftir klukkan 15? Sú þyngri: Tvær ólíkar þriggja stafa tölur hafa sömu tölustafina, en í öfugri röð. Eng- inn tölustafur er núll. Ef tölurnar eru dregnar frá hvor annarri, hver er mesti mögulegi munurinn? Stærðfræðiþraut Svör: Sú létta: 15:06 Sú þyngri: 792

x

SunnudagsMogginn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: SunnudagsMogginn
https://timarit.is/publication/785

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.