Morgunblaðið - 27.05.2010, Page 19

Morgunblaðið - 27.05.2010, Page 19
569 5100 skyrr@skyrr.is Velkomin H V ÍT A H Ú S I /S ÍA / 1 0 -0 9 8 8 Skýrr elskar frjálsan hugbúnað Opinn morgunverðarfundur Skýrr um frjálsan hugbúnað (open source) fyrir atvinnulífið, föstudaginn 28. maí Skýrr býður til opins morgunverðarfundar um gagnsemi, hagkvæmni, notagildi og þróun frjáls hugbúnaðar (open source) í atvinnulífinu. Á fundinum verður blandað saman almennum fróðleik um frjálsan hugbúnað og reynslusögum notenda úr atvinnulífinu, meðal annars frá Belgingi, LSH, Mobilitus, Skýrr og VÍS. Fundurinn er miðaður við þarfir stjórnenda og fólks í ákvarðanatöku í atvinnulífinu og verður haldinn núna á föstudaginn kemur, 28. maí, frá kl. 8:00-11:00. 8:00 Morgunverður Ljúffengar veitingar að hætti hússins 8:30 Morgunverðurinn er aldrei (alveg) ókeypis Gestur G. Gestsson, forstjóri Skýrr 8:40 Frjáls markaður: Frjáls og opinn hugbúnaður og áhrif hans á íslenskt atvinnulíf Tryggvi Björgvinsson, formaður Félags um stafrænt frelsi á Íslandi (FSFÍ) 9:00 Landspítalinn og open source lausnir: Af hverju og hvernig? Friðþjófur Bergmann, deildarstjóri upplýsingatæknisviðs LSH 9:20 Veðurspár í SARWeather með opnum gögnum og frjálsum hugbúnaði Ólafur Rögnvaldsson, framkvæmdastjóri Belgings 9:40 Miðgarður: Nýjasta UT-verkefni VÍS nýtir opinn hugbúnað og opna staðla með árangursríkum hætti Stefán Baxter, deildarstjóri netlausna VÍS 10:00 Bara ef það hentar mér: Frjáls hugbúnaður í samkeppni Þórarinn Stefánsson, vörustjóri Mobilitus 10:20 Frjáls hugbúnaður í hýsingu og rekstri hjá Skýrr Samúel Jón Gunnarsson, deildarstjóri hjá Skýrr 10:35 Samþætting með frjálsum hugbúnaði: Aukin hagkvæmni Hallgrímur Th. Björnsson, hópstjóri hjá Skýrr 10:50 Frjáls hugbúnaður og Drupal í vefumsýslu hjá veflausnum Óli Freyr Kristjánsson, ráðgjafi hjá Skýrr Fundarstjóri Laufey Ása Bjarnadóttir, verkefnastjóri hjá Skýrr Boðið verður upp á morgunverð frá kl. 8:00, en formleg dagskrá hefst kl. 8:30 og fundarlok eru áætluð kl. 10:00. Þátttaka er gestum að kostnaðarlausu og fundurinn er öllum opinn, meðan húsrúm leyfir. Fundurinn verður haldinn í ráðstefnusal Skýrr að Ármúla 2 í Reykjavík (gengið inn frá Háaleitisbraut). Skráning fer fram á vefsvæði Skýrr (skyrr.is).

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.