Morgunblaðið - 27.05.2010, Page 36
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 27. MAÍ 2010
Atvinnuauglýsingar
•
Upplýsingar veitir
Ólöf Engilbertsdóttir
í síma 569-1376 eða 669-1376
milli kl. 8 og 16 virka daga.
Umboðsmann
vantar á Húsavík
Umboðsmaður
Lögmaður
Starf lögmanns hjá embætti ríkislögmanns
er laust til umsóknar. Viðkomandi mun aðal-
lega sinna málflutningsstörfum fyrir hönd
íslenska ríkisins. Umsækjendur þurfa að
hafa réttindi til málflutnings fyrir héraðs-
dómi.
Launakjör eru miðuð við kjarasamning
Félags háskólamenntaðra starfsmanna
stjórnarráðsins.
Umsóknum þarf að skila til embættis
ríkislögmanns Hverfisgötu 6, 150 Reykjavík
eigi síðar en 31. maí næstkomandi.
Skrifstofa embættisins veitir allar nánari
upplýsingar í síma 545 8490. Netfang;
postur@rlm.stjr.is
Framkvæmdastjóri
Langar þig að gera eitthvað nýtt og
vera virkur þátttakandi í árangri og
uppbyggingu?
Alþjóðlegt sölu- og markaðsfyrirtæki óskar
eftir að ráða framkvæmdastjóra/meðeig-
anda fyrir starfsemi sína á Íslandi.
Fyrirtækið er 10 ára um þessar mundir.
Umsækjandi þarf að vera með stjórnunar-
hæfileika, vera sköpunarglaður og góður
í mannlegum samskiptum. Starfinu fylgja
ferðalög vegna starfsemi erlendis.
Umsækjandi þarf að geta hafið störf sem
fyrst. Góð laun hjá góðu fyrirtæki fyrir réttan
aðila.
Áhugasamir vinsamlegast sendið okkur
e-mail á atvinnaibodi@aol.com fyrir 1. júní.
Verkefnisstjóri
Fjölís, sem eru samtök rétthafa á sviði
fjölföldunar óska eftir verkefnisstjóra
í 50 til 70% starf.
Verið er að leita að einstaklingi með
háskólamenntun sem nýtist í starfi.
Verkefnisstjóri ber ábyrgð á rekstri skrifstofu
í samstarfi við formann, samskipti við
aðildarfélög, skólastigið og stjórnsýslu ríkis
og sveitarfélaga.
Fjölís tekur þátt í norrænu og alþjóðlegu
samstarfi. Umsækjandi þarf að hafa gott
vald á íslensku, ensku og einu norrænu
tungumáli.
Umsóknir sendist á fjolis@fjolis.is fyrir
kl. 20:00 sunnudaginn 30. maí 2010.
Fundir/MannfagnaðirNauðungarsala
Uppboð
Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins að Skógarhlíð 6,
Reykjavík, sem hér segir á eftirfarandi eignum:
Jörfabakki 16, 204-8285, 50% ehl., Reykjavík, þingl. eig. Þuríður
Pétursdóttir, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, mánudaginn 31. maí
2010 kl. 10:00.
Kvíslartunga 21, 230-7638, Mosfellsbæ, þingl. eig. Ágúst Jóhannsson,
gerðarbeiðandi Lífeyrissj.starfsm.rík. A-deild, mánudaginn 31. maí
2010 kl. 10:00.
Langholtsvegur 90, 202-0989, Reykjavík, þingl. eig. Elías Rúnar
Sveinsson, gerðarbeiðandi Gildi -lífeyrissjóður, mánudaginn 31. maí
2010 kl. 10:00.
Laugavegur 39, 200-4769, Reykjavík, þingl. eig. AnnaTheodóra
Rögnvaldsdóttir, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður, Söfnunarsjóður
lífeyrisréttinda,Tollstjóri ogTryggingamiðstöðin hf, mánudaginn
31. maí 2010 kl. 10:00.
Laugavegur 40A, 227-0563, Reykjavík, þingl. eig. Jónína Sigríður
Pálsdóttir, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Lífeyrissjóður
verslunarmanna, mánudaginn 31. maí 2010 kl. 10:00.
Laxatunga 3, 231-3731, Mosfellsbæ, þingl. eig. Arnar Paul Michelsen
og Guðrún Ólína Ágústsdóttir, gerðarbeiðendur Frjálsi fjárfestingar-
bankinn hf ogTryggingamiðstöðin hf, mánudaginn 31. maí 2010
kl. 10:00.
Leifsgata 4B, 200-8778, Reykjavík, þingl. eig. Úr einu í annað ehf,
gerðarbeiðendur Sjóvá-Almennar tryggingar hf ogTollstjóra-
embættið, mánudaginn 31. maí 2010 kl. 10:00.
Lindargata 14, 200-3040, Reykjavík, þingl. eig. Sigurður Rúnar
Ásgeirsson, gerðarbeiðendur Mekka Wines& Spirits hf og Vörður
tryggingar hf, mánudaginn 31. maí 2010 kl. 10:00.
Lindargata 31, 226-4096, Reykjavík, þingl. eig. Jón Ragnar Birkis Dell-
ner, gerðarbeiðendur Hekla ehf, Húsfélagið 101 Skuggahverfi-1,
Íbúðalánasjóður, Íslandsbanki hf, Sjóvá-Almennar tryggingar hf,
Sýslumaðurinn á Blönduósi og Sýslumaðurinn í Kópavogi,
mánudaginn 31. maí 2010 kl. 10:00.
Meðalholt 11, 201-1537, Reykjavík, þingl. eig. EVO ehf, gerðarbeiðandi
Tryggingamiðstöðin hf, mánudaginn 31. maí 2010 kl. 10:00.
Meðalholt 11, 201-1539, Reykjavík, þingl. eig. EVO ehf, gerðarbeiðandi
Tryggingamiðstöðin hf, mánudaginn 31. maí 2010 kl. 10:00.
Njálsgata 10A, 200-6346, Reykjavík, þingl. eig. Íbúðaleigan ehf,
gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður ogTollstjóraembættið, mánu-
daginn 31. maí 2010 kl. 10:00.
Pósthússtræti 13, 200-2733, Reykjavík, þingl. eig. Elísabet Guðlaug
Foss, gerðarbeiðendur NBI hf og SP Fjármögnun hf, mánudaginn
31. maí 2010 kl. 10:00.
Rauðalækur 33, 201-6226, 50% ehl. Reykjavík, þingl. eig. Steinþór
Bjarni Grímsson, gerðarbeiðandiTollstjóri, mánudaginn 31. maí 2010
kl. 10:00.
Rauðarárstígur 13, 200-9696, Reykjavík, þingl. eig. Stefán Freyr
Kristinsson, gerðarbeiðandi Íslandsbanki hf, mánudaginn 31. maí
2010 kl. 10:00.
Seljabraut 24, 205-5654, Reykjavík, þingl. eig. H.J. Verktakar ehf,
gerðarbeiðandiTollstjóraembættið, mánudaginn 31. maí 2010
kl. 10:00.
Skógarsel 41-43, 226-6339, Reykjavík, þingl. eig. Helga Lilja Pálsdóttir,
gerðarbeiðandiTollstjóraembættið, mánudaginn 31. maí 2010
kl. 10:00.
Skútuvogur 11A, 202-0957, Reykjavík, þingl. eig. SG ehf, gerðarbeið-
endur Reykjavíkurborg,Tollstjóraembættið ogTryggingamiðstöðin hf,
mánudaginn 31. maí 2010 kl. 10:00.
Sólvallagata 6, 200-3761, Reykjavík, þingl. eig. Hamur ehf, gerðar-
beiðendur Íslandsbanki hf, Kjölur lífeyrissjóður, Reykjavíkurborg og
Tollstjóri, mánudaginn 31. maí 2010 kl. 10:00.
Stangarhylur 6, 204-3515, Reykjavík, þingl. eig. A.S. Helgason ehf,
gerðarbeiðendur Reykjavíkurborg ogTollstjóraembættið,
mánudaginn 31. maí 2010 kl. 10:00.
Starengi 68, 222-4088, 50% ehl., Reykjavík, þingl. eig. Stefán Viðar
Guðmundsson, gerðarbeiðandi N1 hf, mánudaginn 31. maí 2010
kl. 10:00.
Torfufell 46, 205-2976, Reykjavík, þingl. eig. Fasteignafélagið Kubbur
ehf, gerðarbeiðendur Reykjavíkurborg,Tollstjóraembættið ogTorfufell
46,húsfélag, mánudaginn 31. maí 2010 kl. 10:00.
Tröllateigur 1, 227-7082, Mosfellsbæ, þingl. eig. Guðrún Helga
Aðalsteinsdóttir og Gunnlaugur R Magnússon, gerðarbeiðendur
Almenni lífeyrissjóðurinn og Íslandsbanki hf, mánudaginn 31. maí
2010 kl. 10:00.
Tunguvegur 58, 203-6271, Reykjavík, þingl. eig. Eignarhaldsfélagið
Braggi ehf, gerðarbeiðendur NBI hf og Stafir lífeyrissjóður,
mánudaginn 31. maí 2010 kl. 10:00.
Veghús 15, 204-0999, Reykjavík, þingl. eig. Guðmundur Ólafur Hauks-
son og Halldóra Svava Sigfúsdóttir, gerðarbeiðendur Skeljungur hf
ogTollstjóri, mánudaginn 31. maí 2010 kl. 10:00.
Vesturberg 78, 205-0559, Reykjavík, þingl. eig. Þorvaldur Þórarinsson,
gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður, nb.is-sparisjóður hf, Reykjavíkur-
borg,Tryggingamiðstöðin hf og Vesturberg 78,húsfélag, mánudaginn
31. maí 2010 kl. 10:00.
Víkurás 3, 205-3438, Reykjavík, þingl. eig. Árni Þór Jónsson,
gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, mánudaginn 31. maí 2010 kl. 10:00.
Sýslumaðurinn í Reykjavík,
26. maí 2010.
Tilboð/Útboð
Fasteignafélagið
Kirkjuhvoll sf.
óskar eftir tilboðum í lokafrágang bygg-
ingarinnar við Kirkjutorg 4. Verkið nær yfir
glugga- og svalafrágang á framhlið
hússins ásamt utanhúsklæðningu. Vinnu-
pallar eru á verkstað.
Helstu magntölur eru:
Utanhúsklæðning 90 m2
Gluggar 4 stk.
Svalir 12 stk.
Útboðsgögn verða til
afgreiðslu 28. maí nk.
og skal verkinu vera
lokið 15. júlí 2010.
Útboðsgögn verða af-
hent rafrænt á verk-
efnavef verksins.
Aðgangsorð að út-
boðsgögnum veitir
Sigurður Arnar
Sigurðsson
sigurdur@thg.is og
í síma 848 5099/
545 1638.
Einnig er hægt að fá gögnin afhent geisla-
disk á Teiknistofu Halldórs Guðmunds-
sonar ehf., Faxafeni 9, 108 Reykjavík.
Tilboð verða opnuð á Teiknistofu
Halldórs Guðmundssonar ehf., Faxa-
feni 9, 108 Reykjavík 4. júní nk. kl. 13.00 að
viðstöddum þeim bjóðendum sem þess
óska.
Uppboð
Eftirtaldar bifreiðir verða boðnar upp að Miðbraut 11,
Búðardal, fimmtudaginn 3. júní 2010, kl. 13:00:
YH-298 BF-216 VO-724
Greiðsla við hamarshögg
Sýslumaðurinn í Búðardal,
26. maí 2010.
Áslaug Þórarinsdóttir.
Raðauglýsingar 569 1100
Samkoma í dag kl. 20.
Umsjón: Fanney Sigurðardóttir
og Guðmundur Guðjónsson.
Hannes Bjarnason predíkar.
Kaffi Amen föstudag kl. 21.
Kaffi, spjall og lifandi tónlist.
Nytjamarkaður á Eyjarslóð 7
og fatabúð í Garðastræti 6,
opin alla virka daga kl. 13-18 og
laugardaga kl. 10-14.
Sálarrannsóknarfélag
Reykjavíkur
Síðumúla 31,
s. 588 6060
Miðlarnir, spámiðlarnir og
huglæknarnir Þórhallur Guð-
mundsson, Ólafur Hraundal
Thorarensen talnaspekingur
og spámiðill, Ragnhildur
Filippusdóttir, Garðar Björg-
vinsson, Michael-miðill,
Símon Bacon, Guðríður
Hannesdóttir kristalsheilari
og auk annarra, starfa hjá
félaginu og bjóða félags-
mönnum og öðrum upp á einka-
tíma. Upplýsingar um félagið,
starfsemi þess, rannsóknir og
útgáfur, einkatíma og tíma-
pantanir eru alla virka daga
ársins frá kl. 13-18. auk þess
oft á kvöldin og um helgar.
SRFR
Félagslíf