Morgunblaðið - 27.05.2010, Page 43
Rúmenía
Framlag Rúmeníu
að þessu sinni, lag-
ið „Playing with
Fire“, flytja þau
Paula Seling og
rúmensk-norski
söngvarinn Ovi.
Lagið samdi Ovi-
diu Cernau-
teanu. Ovi hefur
tvívegis tekið
þátt í undan-
keppninni í Nor-
egi en kemst nú í
aðalkeppnina í
fyrsta sinn. Sel-
ing er þekkt tón-
listarkona í Rúm-
eníu, enda hefur
hún gefið út
þrettán breið-
skífur þar í
landi og alla jafna
með hennar eigin
lögum og textum.
Litháen
Líhaíski-kólumbíski
tónlistarmaðurinn
Jurgis Didziulis flytur
lagið „East European
Funk“ með sveit sinni
InCulto. Lagið er eftir
þá hljómsveitarfélaga,
en Didziulis á þó mest í
því. InCulto er mikil
stuðsveit og hefur gefið
út tvær breiðskífur
sem selst hafa metsölu
og hlotið ýms verðlaun
í Litháen.
Slóvenía
Fulltrúar Slóveníu
eru hljómsveitirnar
Ansambel Žlindre og
Kalamari sem flytja
„Narodno Zabavni
Rock“ eftir Marino
Legovic og Leon
Oblak. Fyrrnefnda
sveitin spilar þjóð-
lagatónlist, en sú síð-
arnefnda rokk, enda
heitir lagið þjóð-
lagarokklagið,
eða
eitthvað á þá leið.
Ansambel Žlindre
hefur starfað saman í
á fjórða ár, en rokk-
ararnir í Kalamari
verið að í sautján
ár. Í undankeppn-
inni í Slóveníu fékk
lagið fimm sinnum
fleiri atkvæði en það
lag sem lenti í öðru
sæti.
Sviss
Michael von
der Heide,
sem syngur
„Il Pleut de
L’Or“ eftir
sjálfan hann,
Michael von
der Heide,
Heike Kos-
pach og
André Grüter,
er með þekkt-
ustu tónlistar-
mönnum
Sviss og fræg-
ur fyrir að
syngja á fimm
tungumálum.
Hann hefur
gefið út átta
breiðskífur og
grúa af smá-
skífum og
einnig samið
lög fyrir
fjölda annarra
tónlistar-
manna.
Svíþjóð
Söngkonan
unga Anna
Bergendahl
syngur lagið
„This is My
Life“ eftir
Bobby Ljung-
gren og
Kristian Lag-
erström.
Bergendahl
nýtur vin-
sælda í heima-
landinu, þó
ekki svo að
hægt sé að
kalla hana
stjörnu, en
Evró-
visjónlagið
hefur þó
setið á toppi
allra
sænskra
lagalista
undan-
farnar vik-
ur.
Tyrkland
Rokksveitin
MaNga flytur lag-
ið „We Could Be
The Same“ sem
sveitin samdi með
Evren Özdemir og
Fiona Movery Ak-
inci. Hljómsveitin
verið starfandi í
um áratug og
þekkt fyrir blöndu
af klassísku
þungarokki og ný-
þungarokki. Hún
var valin hljóm-
sveit ársins í Evr-
ópu á MTV í nóv-
ember síðast-
liðnum og fékk líka
verðlaun fyrir
besta lag, bestu
plötu og bestu
sviðsframkomu.
Úkraína
Olena Kucher,
sem notar
listamanns-
nafnið Alyosha,
syngur lagið
„Sweet
People“ sem
hún samdi með
Borys Kukoba
& Vadim Lis-
itsa. Alyosha
er hámenntuð í
poppsöng, en
starfaði lengst-
af fyrir aðra,
rak hljóðver,
kenndi söng og
sviðsframkomu
og samdi lög
fyrir fjölda
manna. Hún
byrjaði svo eig-
in feril fyrir
tveimur árum
og nýtur hylli
heima fyrir.
Írland
Írar eru sigursælasta
Evróvisjónþjóðin; hafa
sigrað sjö sinnum. Eitt
af þeim skiptum var
1993 þegar Niamh Kav-
anagh söng lagið „In
Your Eyes“ og nú von-
ast Írar til þess að hún
syngi þá til sigur öðru
sinni því Niamh Kav-
anagh syngur lagið
„It’s For You“ á Evró-
visjón 2010. Lagið varð
til í alþjóðlegu sam-
starfi, eins og títt er nú
um stundir; samið af Ír-
anum Niall Mooney og
Svíunum Mårten
Eriksson, Jonas
Gladnikoff og Lina
Eriksson.
Ísrael
Söngvarinn
Harel Skaat
syngur lagið
„Milim“ eftir
þá Tomer
Adaddi og
Noam Horev.
Skaat byrjaði
að syngja op-
inberlega að-
eins sex ára
gamall. Hann
varð í öðru
sæti í ísra-
elskri X Fac-
tor-keppni
fyrir fimm ár-
um og varð
gríðarlega
vinsæll í
framhaldinu.
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 27. MAÍ 2010
Þú færð 5 %
endurgreitt
í Borgarbíó
HHH
T.V. - Kvikmyndir.is
SÝND Í SMÁRABÍÓI, HÁSKÓLABÍÓI OG BORGARBÍÓI
HHH
S.V. - MBL
HHHH
T.V. - Kvikmyndir.is
HHHH
...óhætt er að að fullyrða að
Hrói Höttur hefur aldrei verið
jafn grjótharður og í túlkun
Crowe. Þ.Þ. - FBL
HHH
Ó.H.T - Rás 2
Sýnd kl. 4, 7 og 10 (POWER SÝNING)
POWE
RSÝN
ING
Á STÆ
RSTA
DIGIT
AL
TJALD
I LAN
DSINS
KL. 10
Bráðskemm
tileg
í anda Amer
ican Pie.
Sýnd kl. 5Sýnd kl. 8 og 10:10
Sýnd kl. 4
Stórskemmtileg teiknimynd fyrir alla fjölskylduna með íslensku tali
Nú er komin þriðja bíómyndin um hinn
einstaka Húgó og ævintýri hans
Sýnd kl. 5:30, 8 og 10:30
ÞRÆLMÖGNUÐ SPENNUMYND
FRÁ LEIKSTJÓRA “THE TRAINING DAY”
gamanmynd
í
Youth in Revolt kl. 5:50 - 8 - 10:10 B.i. 14 ára Robin Hood kl. 5 - 8 B.i. 12 ára
Snabba Cash kl. 5:30 - 8 - 10:30 B.i. 16 ára The Back-Up Plan kl. 5:40 - 8 - 10:20 LEYFÐ
Snabba Cash kl. 5:30 - 8 - 10:30 LÚXUS The Spy Next Door kl. 3:40 LEYFÐ
Húgó 3 íslenskt tal kl. 3:50 LEYFÐ
sum stefnumót enda með hvelli
SÝND Í REGNBOGANUMSÝND Í SMÁRABÍÓI
SÝND Í SMÁRABÍÓI, HÁSKÓLABÍÓI
OG BORGARBÍÓI
SÝND Í SMÁRABÍÓI OG HÁSKÓLABÍÓI
VINSÆLASTA MYND
ÁRSINS Í SVÍÞJÓÐ
MAGNAÐUR SÆNSKUR
SPENNUTRYLLIR Í ANDA
STIEG LARSSON
MYNDANNA
HHH
„Það er auðvelt
að mæla með þes-
sari spennandi og
tilfinningaríku mynd
því að hún veit svo
sannarlega hvar hún
stendur – og gerir allt
sem hún ætlar sér.”
B.I. kvikmyndir.com
HHHH
„Snabba Cash gefur Stig Lars-
son myndunum ekkert eftir.
Áhrifarík og raunveruleg.”
Heiðar Austmann FM 957
HHH
„Sterk, raunsæ og vel
skrifuð glæpasaga. Kom
mér gríðarlega á óvart.”
T.V. - Kvikmyndir.is
HHHH
„Ofursvöl Scarface
Norðurlanda“
Ómar Eyþórsson X-ið 977
Þú færð 5 % endurgreitt í Laugarásbíó
ef þú greið með kreditkorti
tengdu Aukakrónumwww.laugarasbio.is
50 kr. afsláttur ef þú kaupir bíómiðann á
-bara lúxus
Sími 553 2075
með Kreditkorti tengdu Aukakrónum!