Morgunblaðið - 27.05.2010, Qupperneq 46

Morgunblaðið - 27.05.2010, Qupperneq 46
46 Útvarp | Sjónvarp MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 27. MAÍ 2010 Þegar Hljómar, íslensku bítlarnir, vöktu fyrst athygli var það keppikefli margra stráka að spila eins vel á gít- ar og Gunnar Þórðarson. Nú virðist hann vera nánast jafnvígur á öll hljóðfæri auk þess að vera eitt helsta tón- skáld þjóðarinnar og þeir sem vildu ná gripum hans í þá gömlu góðu, eiga enn lengra í land en áður. Gunnar Þórðarson hélt tónleika í Borgarleikhúsinu 2. október 2009. Þar spilaði hann og söng úrval laga sinna, ýmist einn eða með aðstoð annarra listamanna. Tónleikarnir voru hljóð- og myndritaðir og gefnir út undir nafninu Vetrarsól. Sjónvarpið endursýndi tón- leikana annan í hvítasunnu og var það besta sjónvarps- efni helgarinna. Ljósvaki hefur lifað með lögum Gunnars og víða hlustað á hann spila, meðal annars í Bandaríkjunum og Kanada, þar sem hann hefur hlotið ómælt lof þarlendra. Gunnar Þórðarson hlaut listamannalaun 1975, fyrst- ur popptónlistarmanna. Út- nefningin vakti mikla at- hygli en það vekur mun meiri athygli að hann skuli ekki hafa fengið þau allar götur síðan. Gunnar er einn helsti listamaður þjóðar- innar og hann á ekki aðeins skilið að fá listamannalaun heldur á hann að vera í heið- urslaunaflokki. ljósvakinn Morgunblaðið/Eggert Snillingur Gunnar Þórðarson. Gunnar í heiðurslaunaflokk Steinþór Guðbjartsson Rás 2 99,9/90,1 Rondó 87,7Bylgjan 91,4/98,9Gull-Bylgjan 90,9Létt-Bylgjan 96,7 Fm 95,7X-ið 97,7Latibær 102,2Saga 99,4XA-Radio (aa-samtök) 88,5Reykjavík FM 101,5 Lindin (trú) 102,9Flass 104,5Boðun (trú) 105,5Halló Hafnarfjörður 97,2 Útvarp Akranes 95,0BBC (erl .evarp) 94,3Radio France (erl .evarp) 89,0 Útvarp Fáskrúðsfjörður 103.0 Útvarp Húsavík 103.0 Voice 987 98.7Rásfás 93.7Eyjar 104.7 UV104 104.0 Countrybær Skagaströnd100.7, Blöndós 96.7 Skagaútvarpið 95,0Skíðaútvarp Dalvík102.3 06.39 Morgunútvarp hefst. 06.40 Veðurfregnir. 06.50 Bæn. Séra Guðrún Karls- dóttir. 07.00 Fréttir. 07.03 Vítt og breitt. - að morgni dags. Umsjón: Pétur Halldórsson. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Morgunfréttir. 08.05 Morgunstund með KK. 08.30 Fréttayfirlit. 09.00 Fréttir. 09.05 Okkar á milli. Umsjón: Lisa Pálsóttir. 09.45 Morgunleikfimi. með Hall- dóru Björnsdóttur. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Litla flugan. Umsjón: Lana Kolbrún Eddudóttir. 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. Um- sjón: Hrafnhildur Halldórsdóttir og Leifur Hauksson. 12.00 Hádegisútvarpið. Umsjón: Freyja Dögg Frímannsdóttir. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.00 Endurnýjun stjórnsýslunnar. Um endurnýjuð vinnubrögð stjórn- sýslunnar í ljósi skýrslu rannsókn- arnefndar Alþingis. Umsjón: Haukur Arnórsson. 14.00 Fréttir. 14.03 Allir í leik: Tína ber í skessul- andi. Umsjón: Una Margrét Jóns- dóttir. (Áður 2004) (4:12) 15.00 Fréttir. 15.03 Útvarpssagan: Hér. eftir Kristínu Ómarsdóttur. Kristján Franklín Magnús byrjar lesturinn. (1:20) 15.25 Mánafjöll. Umsjón: Marteinn Sindri Jónsson. (18:18) 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Víðsjá. Þáttur um menningu og mannlíf. 17.00 Fréttir. 18.00 Kvöldfréttir. 18.15 Auglýsingar. 18.16 Spegillinn. Fréttatengt efni. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Úr gullkistunni: Hljóður grát- ur. Minningaþáttur eftir Vilmund Jónsson landlækni. Þórhallur Vil- mundarson les. Áður á dagskrá 1985. Umsjón: Gunnar Stef- ánsson. (e) 19.27 Listahátíð í Reykjavík 2010: Kimmo Pohjonen: Kimmo Pohjo- nen. Hljóðritun frá tónleikum harmóníkulistamannsins Kimmo Pohjonens á Nasa, 21. maí sl. Kynnir: Sigríður Stephensen. 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.10 Orð kvöldsins. Leifur Þor- steinsson flytur. 22.25 Útvarpsperlur: Cosa Nostra Â- sikileyska mafían í brennidepli. Umsjón: Halldóra Friðjónsdóttir Lesari: Ingvar E. Sigurðsson (Frá 1993) 23.25 Bláar nótur í bland: Stutt stund með Bing Crosby. Tónlist af ýmsu tagi með Ólafi Þórðarsyni. (e) 24.00 Fréttir. 00.05 Næturtónar. Sígild tónlist. 16.15 Stiklur – Börn nátt- úrunnar Ómar Ragnarsson fer um landið og greinir frá því sem fyrir augu ber. (e) 17.20 Táknmálsfréttir 17.30 Hvaða Samantha? (Samantha Who?) (29:35) 17.50 Stundin okkar (e) 18.20 Fréttir 18.50 Veðurfréttir 19.00 Söngvakeppni evr- ópskra sjónvarpsstöðva Bein útsending frá seinni forkeppninni á Fornebu- leikvanginum í Bærum í Noregi. Kynnir er Sigmar Guðmundsson. 21.05 Söngvakeppni evr- ópskra sjónvarpsstöðva Sýnt verður skemmtiatriði sem flutt var í hléi í söngvakeppninni í kvöld. 21.15 Aðþrengdar eig- inkonur Bannað börnum. (131:134) 22.00 Tíufréttir 22.10 Veðurfréttir 22.15 Framtíðarleiftur (Flash Forward) Banda- rísk þáttaröð. Meðal leik- enda: Joseph Fiennes, John Cho, Jack Daven- port, Courtney B. Vance, Sonya Walger, Brian O’Byrne og Christine Wo- ods. Bannað börnum. 23.00 Berlínaraspirnar (Berlinerpoplene) Norsk- ur myndaflokkur frá 2007 byggður á vinsælum skáldsögum eftir Anne B. Ragde. (e) (2:8) 23.55 Söngvakeppni evr- ópskra sjónvarpsstöðva Upptaka frá seinni for- keppninni í Osló fyrr um kvöldið. (e) 01.55 Fréttir 02.05 Dagskrárlok 07.00 Barnatími 08.15 Oprah 08.55 Í fínu formi 09.10 Glæstar vonir 09.30 Heimilislæknar 10.15 Sjálfstætt fólk 10.50 Logi í beinni Um- sjón: Logi Bergmann. 11.50 Kapphlaupið mikla (Amazing Race) 12.35 Nágrannar 13.00 NCIS 13.45 The O.C. 14.30 Ljóta-Lety (La Fea Más Bella) 16.00 Barnatími 17.08 Glæstar vonir 17.33 Nágrannar 17.58 Simpson fjölskyldan 18.23 Veður, Markaðurinn, Ísland í dag. 18.30 Fréttir 18.47 Íþróttir 18.54 Ísland í dag 19.11 Veður 19.20 Tveir og hálfur mað- ur (Two and a Half Men) 19.45 Svona kynntist ég móður ykkar (How I Met Your Mother) 20.10 Matarást með Rikku 20.45 NCIS 21.30 Á jaðrinum (Fringe) 22.15 Reddarinn (The Fixer) 23.05 Steindinn okkar 23.30 Twenty Four 00.15 Óleyst mál (Cold Case) 01.00 Hugsuðurinn (The Mentalist) 01.45 Yfirnáttúrulegt (Supernatural) 02.25 Áfram með smjörið: Sigur umfram allt (Bring It On: In It to Win It) 03.55 Slátturinn sem hjarta mitt sleppti (The Beat My Heart Skipped) 05.40 Fréttir/Ísland í dag 17.40 NBA körfuboltinn (Orlando – Boston) Út- sending frá leik í úr- slitakeppni NBA körfu- boltans. 19.40 Inside the PGA Tour 2010 Skyggnst á bak við tjöldin í PGA mótaröðinni í golfi. 20.05 Veitt með vinum (Grænland) Farið verður á framandi slóðir að þessu sinni og Grænland heim- sótt og skoðað hvernig er að veiða hjá þessari ná- grannaþjóð. 20.35 PGA Tour Highlights (HP Byron Nelson Cham- pionship) 21.30 Meistaradeild Evr- ópu (Bayern – Inter) 23.10 NBA körfuboltinn (Orlando – Boston) 01.00 NBA körfuboltinn (LA Lakers – Phoenix) Bein útsending. 08.00 My Date with Drew 10.00 Blades of Glory 12.00 Pokemon 6 14.00 My Date with Drew 16.00 Blades of Glory 18.00 Pokemon 6 20.00 Fool’s Gold 22.00 The Ex 24.00 Billy Bathgate 02.00 Yes 04.00 The Ex 06.00 Road Trip 08.00 Dr. Phil 08.45 Rachael Ray 09.30 Pepsi MAX tónlist 16.40 Rachael Ray 17.25 Dr. Phil 18.10 America’s Next Top Model Tyra Banks leitar að næstu ofurfyrirsætu. 18.55 H2O 19.20 America’s Funniest Home Videos Fjöl- skylduþáttur þar sem sýnd eru fyndin myndbrot sem venjulegar fjölskyldur hafa fest á filmu. 19.45 King of Queens 20.10 Family Guy 20.35 Parks & Recreation Amy Poehler er í aðal- hlutverki. 21.00 Royal Pains Þátta- röð um ungan lækni sem slær í gegn sem einka- læknir ríka fólksins í Hamptons. 21.50 Law & Order 22.40 Jay Leno 23.25 The Good Wife Bandarísk þáttaröð um konu sem snýr aftur til starfa sem lögfræðingur eftir að eiginmaður hennar lendir í kynlífshneyksli og er dæmdur í fangelsi fyrir spillingu í opinberu starfi. 00.15 King of Queens 19.30 The Doctors 20.15 Gilmore Girls 21.00 Fréttir Stöðvar 2 21.25 Ísland í dag 21.50 Grey’s Anatomy 22.35 Ghost Whisperer 23.20 The Doctors 00.05 Gilmore Girls 00.50 Sjáðu 01.20 Fréttir Stöðvar 2 02.10 Tónlistarmyndbönd 08.00 Ljós í myrkri 08.30 Benny Hinn 09.00 Galatabréfið 09.30 Robert Schuller 10.30 The Way of the Master 11.00 T.D. Jakes 11.30 Benny Hinn 12.00 Jimmy Swaggart 13.00 Kall arnarins Steven L. Shelley 13.30 Fíladelfía 14.30 The Way of the Master 15.00 Freddie Filmore 15.30 Trúin og tilveran 16.00 Blandað ísl. efni 17.00 CBN fréttastofan – 700 klúbburinn 18.00 Michael Rood 18.30 T.D. Jakes 19.00 Lifandi kirkja 20.00 Kvöldljós Ragnar Gunnarsson fær til sín gesti. 21.00 Jimmy Swaggart 22.00 Robert Schuller 23.00 Kall arnarins Steven L. Shelley 23.30 Benny Hinn 24.00 The Way of the Master 00.30 Galatabréfið 01.00 Global Answers 01.30 Fíladelfía sjónvarpið stöð 2 skjár einn stöð 2 sport stöð 2 extra stöð 2 bíó omega ríkisútvarpið rás1 NRK2 13.35 Duften av nybakt 14.00 NRK nyheter 15.10 Urix 15.30 Livet som tenåring 16.00 NRK nyheter 16.03 Dagsnytt 18 17.00 Ut i nærturen 17.15 På loffen i India 17.40 Europa – en reise gjennom det 20. århundret 18.15 Aktuelt 18.45 Verdensarven 19.00 Dagsrevyen 21 19.30 In Treatment 19.55 Keno 20.00 NRK nyheter 20.10 Urix 20.30 På innsi- den av Eremitasjen 21.40 Norsk polarhistorie 22.35 Luftambulansen 23.05 Oddasat 23.20 Distrikts- nyheter 23.35 Fra Østfold 23.55 Fra Hedmark og Oppland SVT1 14.00 Rapport 14.05 Gomorron Sverige 14.55 Så ska det låta 15.55 Sportnytt 16.00 Rapport med A- ekonomi 16.10 Regionala nyheter 16.15 Go’kväll 17.00 Kulturnyheterna 17.15 Regionala nyheter 17.30 Rapport med A-ekonomi 18.00 Mitt i naturen 18.30 Landgång 19.00 Eurovision Song Contest 21.00 Ouppklarat 21.30 Uppdrag Granskning 22.30 Livvakterna 23.30 Eurovision Song Contest SVT2 12.45 Soptunnsråttan 13.00 Odens Rike 13.10 Pus- sel 13.50 Grabbarna från Angora 14.20 Roger Nils- sons rörelse 15.20 Nyhetstecken 15.30 Oddasat 15.45 Uutiset 16.00 Smarta djur 16.25 Fem år på Mars 16.50 Forskare funderar 16.55 Rapport 17.00 Vem vet mest? 17.30 Tio år med barnen i Åkerstorp 18.00 Babel 19.00 Aktuellt 19.30 Köping Hillbillies 20.00 Sportnytt 20.15 Regionala nyheter 20.25 Rapport 20.35 Kulturnyheterna 20.45 Fur – ett fiktivt porträtt av Diane Arbus 22.45 Flight of the Conc- hords ZDF 15.00 heute – Wetter 15.15 hallo deutschland 15.45 Leute heute 16.00 SOKO Rhein-Main 17.00 heute 17.20 Wetter 17.25 Notruf Hafenkante 18.15 Ihr Auftrag, Pater Castell 19.00 ZDF.reporter unter- wegs 19.45 heute-journal 20.12 Wetter 20.15 May- brit Illner 21.15 Markus Lanz 22.20 heute nacht 22.35 SOKO Rhein-Main 23.20 Notruf Hafenkante ANIMAL PLANET 8.50 Animal Precinct 9.45 E-Vets: The Interns 10.10 Pet Rescue 10.40 Animal Cops Philadelphia 11.35 Wildlife SOS 12.00 RSPCA: Have You Got What It Ta- kes? 12.30 Orangutan Island 12.55 Dark Days in Monkey City 13.25 The Planet’s Funniest Animals 14.20 Monkey Business 14.45 Monkey Life 15.15 Going Ape 16.10 Orangutan Island 16.40 Dark Days in Monkey City 17.10 Animal Cops Houston 18.05 Untamed & Uncut 19.00 Going Ape 19.55 Animal Cops Philadelphia 20.50 Orangutan Island 21.15 Dark Days in Monkey City 21.45 Animal Cops Hou- ston 22.40 Untamed & Uncut 23.35 Going Ape BBC ENTERTAINMENT 11.45 The Black Adder 12.45 My Hero 13.45 The Weakest Link 14.30 Absolutely Fabulous 15.00 The Black Adder 15.30 The Inspector Lynley Mysteries 16.15 EastEnders 16.45 The Weakest Link 17.30 Absolutely Fabulous 18.00 The Visit 18.30 The In- spector Lynley Mysteries 19.15 Dalziel and Pascoe 20.05 The Visit 20.35 Strictly Come Dancing 22.40 Doctor Who 23.25 The Visit 23.55 The Inspector Lyn- ley Mysteries DISCOVERY CHANNEL 12.00 Dirty Jobs 13.00 Oil Strike! 14.00 Mega Bu- ilders 15.00 How Do They Do It? 15.30 How It’s Made 16.00 Prototype This 17.00 Fifth Gear 18.00 Deadliest Catch 19.00 MythBusters 20.00 Ross Kemp in Search of Pirates 21.00 Manhunt: Search for a Killer 22.00 Moments of Terror 23.00 Fugitive Strike Force EUROSPORT 13.30 Cycling 15.30 World Cup Rhythm 15.40 Tenn- is: French Open in Paris 18.30 Tennis 19.00 Football 20.45 Athletics 22.15 Tennis: French Open in Paris 23.00 Tennis MGM MOVIE CHANNEL 14.55 Recipe for Disaster 16.25 Stagecoach 18.00 Seven Hours To Judgement 19.30 Hi Mom 20.55 Scenes from the Goldmine 22.40 Bad Influence NATIONAL GEOGRAPHIC 14.00 Border Wars 15.00 Air Crash Investigation 16.00 Megastructures 17.00 Time Travel: The Truth 18.00 Blackbeard’s Lost Pirate Ship 19.00 Am- erica’s Hardest Prisons 20.00 Alaska State Troopers 21.00 Britain’s Underworld 22.00 Birth Of Life 23.00 America’s Hardest Prisons ARD 15.00 Tagesschau 15.15 Brisant 16.00 Verbotene Liebe 16.25 Marienhof 16.50 Das Duell im Ersten 17.20 Das Quiz mit Jörg Pilawa 17.45 Wissen vor 8 17.50 Das Wetter 17.55 Börse im Ersten 18.00 Ta- gesschau 18.15 Die schönsten Grand-Prix-Hits aller Zeiten 19.45 KONTRASTE 20.15 Tagesthemen 20.43 Das Wetter 20.45 Tödliche Versprechen – Eastern Promises 22.20 Nachtmagazin 22.40 Die Spur des Falken DR1 14.55 Minisekterne 15.00 Magnus og Myggen 15.15 Benjamin Bjørn 15.30 Fandango 16.00 Af- tenshowet 16.30 TV Avisen med Sport 17.00 Af- tenshowet med Vejret 17.30 Rabatten 18.00 For- svundne danskere 18.30 TV Avisen 18.55 SportNyt 19.00 Det Europæiske Melodi Grand Prix 2010 21.00 Höök 22.00 Boogie Mix DR2 .00 Deadline 17:00 15.30 Tony Blairs årti 16.35 År- hundredets krig 17.30/22.10 DR2 Udland 18.00 Debatten 18.50 Paradox 19.45 Hurtig opklaring 20.30 Deadline 21.00 Smagsdommerne 21.40 AnneMad i Spanien 22.40 Det er hårdt at være rock- musiker NRK1 14.00 Derrick 15.00 NRK nyheter 15.10 Harry – seks år og kokkelærling 15.40 Oddasat 15.55 Nyheter på tegnspråk 16.00 Førkveld 16.40 Distriktsnyheter 17.00 Dagsrevyen 17.45 Schrödingers katt 18.45 Glimt av Norge 18.55 Distriktsnyheter 19.00 Euro- vision Song Contest 2010 21.00 Kveldsnytt 21.15 Änglagård – sommaren etter 23.30 Blues jukeboks 92,4  93,5 stöð 2 sport 2 17.20 Aston Villa – Bolton (Enska úrvalsdeildin) 19.05 Season Highlights Allar leiktíðir Úrvalsdeild- arinnar gerðar upp. 20.00 Premier League World Enska úrvalsdeildin er skoðuð frá ýmsum óvæntum og skemmti- legum hliðum. 20.30 Coca Cola mörkin 21.00 Kluivert (Football Legends) 21.30 Everton – Man Unit- ed, 2003 (PL Classic Matches) Hápunktarnir úr bestu og eftirminnilegustu leikjum úrvalsdeild- arinnar. 22.00 Everton – Chelsea (Enska úrvalsdeildin) ínn 19.30 Í kallfæri Jón Krist- inn Snæhólm heldur áfram að ræða sveitastjórn- arkosningar. 20.00 Hrafnaþing Arnar Sigurmundsson formaður Landssamtaka Lífeyr- isjóða er gestur Ingva Hrafns. 21.00 Eitt fjall á viku Í dag ljúkum við göngu á Víkna- slóðir. 21.30 Eldhús meistaranna Magnús Ingi Magnússon mætir í eldhúsið á Her- eford steikhús. Dagskrá er endurtekin allan sólarhringinn. Mótorhjólatöffarinn Jesse James kom fram í viðtali í þættinum Nightline á ABC sjón- varpsstöðinni síðastlið- inn þriðjudag og sagði sína útgáfu af sam- bandsslitunum við ósk- arsleikkonuna Söndru Bullock. James sagði meðal annars að hún hefði sagst vera stolt af hon- um fyrir að leita sér hjálpar, þrátt fyrir að hafa nýverið komist að því að hann hefði svikið hana all-svakalega. Hann sagðist einnig hafa játað allar sínar syndir fyrir Bullock þeg- ar sannleikurinn kom í ljós, og að í raun hafi hann verið að bíða eftir því að upp kæmist um framhjáhaldið. „Þegar ég var að þessu, þá í fyrsta lagi vissi ég að ég var að gera eitt- hvað hræðilegt, mér leið hræðilega. Og í öðru lagi, þá vissi ég að þetta myndi komast upp að lokum. Og ég held að ég hafi viljað nást, þetta var ég að eyðileggja fyrir sjálfum mér.“ James sagði einnig að Sandra hefði sennilega grunað hann um græsku. „Ég held að hún hafi haft sínar grunsemdir í gegnum tíðina, en ég laug og laug mig út úr þessu. Ég laug að öllum um allt, líka að sjálfum mér.“ Reuters Sandra hafði hann grunaðan Grunaður Sandra Bullock og Jesse James á með- an allt lék í lyndi á Óskarsverðlaunahátíðinni.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.