Morgunblaðið - 04.06.2010, Page 42

Morgunblaðið - 04.06.2010, Page 42
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 4. JÚNÍ 2010 Eysteinn Pétursson starfar sem eðlisfræðingur á Landspítalanum, en eftir að hafa haft hægt um sig í tónlistinni undafarin ár er nú væntanleg hans fyrsta plata. Í kvöld mun Eysteinn ásamt tónlistarmanninum Markúsi Bjarnasyni svo sjá um að hita upp fyrir Alasdair Roberts á skemmti- staðnum Venue. Eysteinn segist ekki hafa gert mikið af því að koma fram op- inberlega en þó annað slagið tekið upp gítarinn eins og hann gerði á námsárunum í Kaupmannahöfn. „Með þessum lögum sem verða á plötunni er ég svona að reyna að viðhalda gömlum og skrítnum textum. Þarna verða frumsamin lög í bland við gömul þjóðlög sem voru mikið spiluð í Kaupmanna- höfn á sínum tíma.“ Síðustu misseri hefur Eysteinn unnið hörðum höndum að gerð plötunnar ásamt syni sínum, tón- listarmanninum Svavari Pétri. Hann segir lítið vanta upp á að klára plötuna. matthiasarni@mbl.is Morgunblaðið/Jakob Fannar Eysteinn Með plötu í vinnslu. Þjóðlög frá námsárunum Nýræktarstyrkir Bókmenntasjóðs fyrir árið 2010 voru afhentir í Ný- listasafninu í gær. Styrkirnir eru til að aðstoða við útgáfu á nýjum íslenskum skáldverkum sem hafa takmarkaða eða litla tekjuvon en hafa ótvírætt menningarlegt gildi. Undir þetta svið falla skáld- verk í víðri merkingu þess orðs, til dæmis sögur, ljóð, barnaefni, leikrit eða eitthvað allt annað. Framkvæmdarstjóri Bók- menntasjóðs, Þorgerður Agla Magnúsdóttir, kynnti hlutverk ný- ræktarstyrkjanna og mennta- málaráðherra, Katrín Jakobs- dóttir, veitti síðan styrkina, en að því loknu lásu höfundar upp úr verkum sínum. Nýræktarstyrki Bókmenntasjóðs árið 2010 fengu Hildur Margrétardóttir fyrir barna- og unglingabókina Röskvu, Jón Bjarki Magnússon fyrir Lömbin í Kambódíu og ég, Ásgeir H. Ingólfsson fyrir Grimm ævintýri, Bjargey Ólafsdóttir fyr- ir Teiknað með blóði og Andlag útgáfa fyrir tímaritið Furðusögur sem er tímarit um fantasíur, vís- indaskáldskap og hrylling. Að- standendur þess eru Alexander Dan Vilhjálmsson Ólafur Sindri Ólafsson og Hildur Knútsdóttir. Nýræktarstyrkir afhentir Afhending Þorgerður Agla ásamt styrkhöfum og Katrínu Jakobsdóttur menntamálaráðherra. SÝND Í SMÁRABÍÓI OG HÁSKÓLABÍÓI UNGLINGUR Í UPPREISN Frábær gamanmynd með Michael Cera úr Juno og Superbad HHHH -T.Þ.T, DV HHHH -H.S.S, MBL HHH T.V. - Kvikmyndir.is Þú færð 5 % e n d u r g r e i t t í Regnboganum Get him to the Greek kl. 5:30 - 8 - 10:20 B.i.12 ára Robin Hood kl. 8 B.i.12 ára Youth in Revolt kl. 6 - 10:20 B.i.14 ára Oceans kl. 5:45 LEYFÐ Snabba Cash kl. 8 - 10:30 B.i.16 ára The Back-Up Plan kl. 5:40 - 8 LEYFÐ Þú færð 5 % e n d u r g r e i t t í Regnboganum Get Him to the Greek kl. 5:30 - 8 - 10:30 B.i. 12 ára Snabba Cash kl. 5:30 - 8 - 10:30 B.i. 16 ára Get Him to the Greek kl. 5:30 - 8 - 10:30 LÚXUS Húgó 3 Ísl. tal kl. 3:50 - 6 LEYFÐ Centurion kl. 8 - 10:15 B.i. 16 ára Robin Hood kl. 10:10 B.i. 12 ára Youth in Revolt kl. 3:40 - 5:50 - 8 B.i. 14 ára The Spy Next Door kl. 3:40 LEYFÐ SÝND Í SMÁRABÍÓ OG BORGARBÍÓ HHHH O.H.T. - Rás 2 VINSÆLASTA MYND ÁRSINS Í SVÍÞJÓÐ HHH „Það er auðvelt að mæla með þessari spennandi og tilfinningaríku mynd því að hún veit svo sannarlega hvar hún stendur – og gerir allt sem hún ætlar sér.” B.I. kvikmyndir.com HHHH „Snabba Cash gefur Stig Larsson myndunum ekkert eftir. Áhrifarík og raunveruleg.” Heiðar Austmann FM 957 HHH „Sterk, raunsæ og vel skrifuð glæpasaga. Kom mér gríðarlega á óvart.” T.V. - Kvikmyndir.is HHHH „Ofursvöl Scarface Norðurlanda“ Ómar Eyþórsson X-ið 977 SÝND Í SMÁRABÍÓI OG HÁSKÓLABÍÓI HHHH -E.E., DV Þegar hann kynnist draumastúlkunni er mikið á sig lagt til að missa sveindóminn SÝND Í HÁSKÓLABÍÓI, SMÁRABÍÓI OG BORGARBÍÓI SÝND Í HÁSKÓLABÍÓI HEIMSFRUMS ÝNING FRÁ LEIKSTJÓRA FORGETTING SARAH MARSHALLOG FRAMLEIÐANDA KNOCKED UP KEMUR EIN KLIKKAÐASTA GRÍNMYND SUMARSINS Þú færð 5% endurgreitt í Borgarbíói, Smárabíói og Regnboganum og Háskólabíói ef þú borgar bíómiðann m

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.