Morgunblaðið - 30.06.2010, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 30.06.2010, Blaðsíða 29
Menning 29FÓLK MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 30. JÚNÍ 2010 Jagúar Samúel Jón Samúelsson Big Band Hjálmar Fela Kuti Tribute á Nasa 1.-3. júlí Miðaverð 1000 kr. á hvert kvöld BET-verðlaunin voru fyrst veitt árið 2001, en þau voru sett á stofn af sjónvarpsstöðinni Black Entertainment Television í þeim til- gangi að veita viðurkenningu blökkumönnum í Bandaríkjunum sem þótt hafa skara fram úr á sviði lista og íþrótta á liðnu ári. Í ár fór verðlaunaveitingin fram í Los Angeles síðastliðinn sunnudag og var mik- ið um dýrðir, bæði á sviðinu og rauða dreglinum. BET-verðlaunin afhent Blár Leikarinn Michael Clarke Duncan var flott- ur í bláum jakka- fötum. ReutersEyjafjallajökull? Var Kanye að vísa til íslenska eldfjallsins í atriði sínu á hátíðinni? Kynnirinn Queen Latifah. Massi Sean Combs, P. Diddy, Puff Daddy.. ánægður með sig. Eminem Rapparinn flutti lagið „Not Afraid“ af plötunni Recovery. Alicia Keys Hlaut verðlaun fyrir lagið „Empire State of Mind.“ Prinsinn Var heiðraður fyrir feril sinn og ævistarfið.Patti LaBelle Söngkonan flutti „Purple Rain“ til heiðurs Prince. Í minningu Dansað fyrir Jackson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.