Fréttablaðið


Fréttablaðið - 12.10.2011, Qupperneq 1

Fréttablaðið - 12.10.2011, Qupperneq 1
veðrið í dag MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI Sími: 512 5000 MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI* *Samkvæmt prentmiðlakönnun Capacent Gallup apríl - júní 2011 DÓMSMÁL Samskip krefjast 3,7 millj- arða króna í skaðabætur vegna sam- keppnisbrota Eimskips. Samskip hafa nú birt Eimskipi stefnu og kraf- ist þess að félagið verði dæmt til að greiða skaðabætur vegna ólögmætr- ar atlögu að Samskipum á flutninga- mörkuðum á árunum 1999 til 2002. Geir Gestsson, lögmaður Sam- skipa, segir kröfuna reiknaða af sérfræðingum Samskipa og byggja á þeim viðskiptasamningum sem fyrirtækið annaðhvort varð af vegna ólögmætrar háttsemi Eim- skips, eða náðu að halda með lægra samningsverði. „Markaðsatlaga Eimskips beind- ist að því að ná öllum stærstu við- skiptavinum Samskipa yfir til þeirra. Sumum náði Samskip að halda, en urðu af tekjum vegna lækkaðs samningsverðs, en sumir fóru yfir,“ segir Geir. Eimskipi var gert að greiða 310 milljónir króna í sekt vegna brota á samkeppnislögum árið 2007, en upphæðin var lækkuð í 230 milljón- ir. Samkeppniseftirlitið úrskurðaði að fyrirtækið hafi misnotað mark- aðsráðandi stöðu sína, eftir ára- tugalanga rannsókn. Í ákvörðun Samkeppniseftirlits- ins segir meðal annars að Eimskip hafi annars vegar reynt með mark- vissum aðgerðum að bola Samskip- um út af markaðnum. Hins vegar hafi það gert fjölmarga svokallaða einkakaupsamninga, þar sem við- skiptamönnum Eimskips er óheim- ilt samkvæmt samningsákvæðum að versla við samningsaðila. Slíkt er ólöglegt fyrir markaðsráðandi aðila. Ekki náðist í Ólaf William Hand, upplýsingafulltrúa Eimskips, í gær- kvöld. - sv ÓDÝRT FYRIR ALLA! Nýr tilboðsbæklingur í dag METSÖLUBÓK SEM HREYFIR VIÐ ÞÉR Miðvikudagur skoðun 12 2 SÉRBLÖÐ í Fréttablaðinu Allt Markaðurinn veðrið í dag 12. október 2011 238. tölublað 11. árgangur Markaðsatlaga Eim- skips beindist að því að ná öllum stærstu við- skiptavinum Samskipa yfir til þeirra. GEIR GESTSSON, LÖGMAÐUR SAMSKIPA Sölufulltrúar: Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 Brynja Dan Gunnarsdóttir brynjadan@365.is 512 5465 Snorri Snorrason snorris@365.is 512 5457 V ið hittumst vikulega oræð Íslenski Alpaklúbburinn stendur fyrir myndasýn- ingu í dag í húsnæði Ferðafélags Íslands, Mörkinni 6, klukkan 19. Þar munu Róbert Halldórsson og Guðmundur Einarsson segja frá ferð sinni á Denali, hæsta fjall Norður-Ameríku, í máli og myndum. Þá verður einnig haldinn búnaðarbasar. Fólk í félagsskapnum Perlufestinni fer reglulega í bíó og leikhús og ræðir um sýningarnar þess á milli.Dúkkum upp hér og þar Lumie dagljósið Hjálpar þér að vakna – bætir líðan og eykur afköst Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf.www.mistyskor.is Hugsaðu vel um fæturna Sími 551 2070Opið mán.-fös. 10-18.Opið á laugard. 10-14. Í meira en hálfa öld hafa milljónir manna um allan heim notað BIRKENSTOCK®sér til heilsubótar. Hvað um þig?Teg: Arisona. Verð: 12.885,- DALVEGI 16c · 201 KÓPAVOGISÍMI 568 6411 · WWW.RAFVORUR.IS Taka 12 Kg · HljóðlátStórt op > auðvelt að hlaðaSparneytin amerísk tæki.<Þvottvélin tekur heitt og kalt vatn Afkastamikill þurrkari > Þvottavél Þurrkari12 kg Amerískgæðavara Amerískgæðavara Sögurnar... tölurnar... fólkið... Veffang: visir.is – Sími: 512 5000 Er prentverkið Svansmerkt? Tapfjórðungur hjá Goldman Sachs Annar frá upphafi Uppbrot evrusvæðis Of dýrt fyrir evruríki 2 Heimilin Baráttan við skuldavandann H E L S T Í Ú T L Ö N D U M Miðvikudagur 12. október 2011 – 15. tölublað – 7. árgangur STÓRFELLD SKULDANIÐURFELLING Jean-Claude Juncker, sem er í forsvari fjármálaráðherra evru-svæðisins, hefur lýst því yfir í fyrsta sinn að nú sé rætt um að fella niður meira en 50 eða 60 pró-sent af skuldum gríska ríkisins. Hann viðurkenndi einni að evr-ópskir ráðamenn hefðu verið sein-ir að bregðast við skuldavanda Grikklands. KÍNASTJÓRN KAUPIR BANKAKínversk stjórnvöld hafa keypt hlutafé í fjórum stórum kínversk-um einkabönkum í þeim tilgan i Þorgils Jónsson skrifar Fjárfestingarsjóðurinn Warburg Pincus, sem rekur meðal annars bresku verslanakeðjuna Poundland, er me al fjölmargra aðila sem hafa sýnt því áhuga að festa kaup á lágvöruverslanakeðjunni Europris.Í fréttum Financial Times og Dagens Næringsliv kemur fram að mörg fyrirtæki í verslunargeiran-um séu um hituna, en áætlað söluverðmæti Euro-pris sé á bilinu 65 til 80 milljarðar íslenskra króna.Meðal þeirra sem enn eru með í ferlinu er nor-ræni fjárfestingarsjóðurinn Nordic Capital.Europris ætti að vera íslenskum neytendum aðóð Ris fjárfestingarsjóður vill ka pa EuroprisEigandi bresku keðjunnar Poundland meðal áhugasamra um kaup á Europris. Söluvirði llt að 80 milljörðum króna. Íslenska leikjafyrirtækið Plain Vanilla hefur tilkynnt að nýr tölvuleikur þess, The Moogies, sem ætlaður er fyrir iPhone, iPad og iPod touch verði á næst-unni settu á k ð Íslenskur leikur í sölu hjá Apple THE MOOGIES Íslenska fyrirtækið Plain Vanilla framleiðir leikinn. 4-5 2 Mikill heiður Steinunn Sigurðardóttir fatahönnuður hlaut Indriðaverðlaunin. tímamót 18 FÓLK Arctic Trucks hefur tryggt sér sess á spjöldum Heimsmeta- bókar Guinness. Starfsfólk bók- arinnar hefur staðfest að bílar fyrirtækisins hafi sett hraða- met á yfirferð á landi á suður- heimskautinu í desember í fyrra. Þá óku þeir 2.308 kíló- metra leið frá Novo til suðurpólsins á aðeins 108 klukkutímum. Færið var oft erfitt og kuldinn gríðarlegur. Þá þurftu félagarnir að keyra langar vega- lengdir án þess að þeir gætu tekið eldsneyti. „Þetta er frábært og auðvitað fyrst og fremst meiri háttar viður- kenning á því starfi sem við höfum verið að vinna,“ sagði Hlynur Bjarki Sigurðsson þegar ljóst varð í gær að heimsmetið hafði verið viðurkennt. - rve / sjá allt í miðju blaðsins Arctic Trucks í heimsmetabók: Heimsmetið loks í höfn HLYNUR BJARKI SIGURÐSSON Heimsyfirráð á netinu Benni, Hörður og Daníel ætla sér stóra hluti með vefsíðuna Liveproject. fólk 24 HVESSIR OG HLÝNAR Í dag verður nokkuð stíf SA-átt við suður- og vesturströndina, 10-15 m/, en hægari vindur annars staðar. Þessu fylgir töluverð rigning en NA-til má búast við bjartviðri fram eftir degi. VEÐUR 4 9 3 3 5 9 UTANRÍKISMÁL Allir kaflar í samn- ingaviðræðum Íslands og Evrópu- sambandsins verða opnir til umræðu eða lokið um mitt næsta ár, ef óskir Össurar Skarphéðins- sonar utanríkisráðherra ná fram að ganga. Hann ítrekaði þær við Guido Westerwelle, utanríkisráð- herra Þýskalands, á fundi í gær og tók sá síðarnefndi vel í þær hug- myndir. „Hans viðbrögð voru að vel væri hægt að hugsa sér að búið væri að opna alla kaflana áður en for- mennsku Dana lýkur. Hann sagði Íslendinga sýna mikinn metnað í viðræðunum, sem væri gott. Nauð- synlegt væri að hafa skriðþunga og halda mómentinu í málinu. Þeim leist vel á þá stefnu okkar að ljúka málinu undir forystu Dana,“ segir Össur. Góðar líkur eru á því að tveir kaflar aðildarsamnings Íslands og Evrópusambandsins (ESB) verði ræddir og kláraðir á ríkjaráðstefnu Íslands og ESB sem fram fer eftir viku, að mati Össurar. Kaflarn- ir sem um ræðir eru annar kafl- inn, sem snýst um frjálsa för fólks innan ESB, og sá sjöundi, en hann lýtur að hugverkarétti. Össur segist hafa ítrekað þær óskir sínar að helmingur þeirra kafla sem óopnaðir eru verði kom- inn til umræðu fyrir áramót og allir kaflarnir áður en Danir láta af forystuhlutverki sínu í ESB, en það gerist á miðju næsta ári. Ríkja- ráðstefna með ESB verður næst haldin í desember og þá stendur til að opna fleiri kafla. Westerwelle lýsti yfir stuðningi Þjóðverja við umsókn Íslendinga og Össur segir það mikilvægt, enda séu Þjóðverjar öflugasta þjóð bandalagsins. Ráðherrarnir fóru yfir þau mál sem gætu orðið erfið í viðræðunum og mestur hluti samræðnanna sner- ist um fiskveiðimál og sjávarútveg. „Ég kom því sterklega á framfæri að mikilvægt væri að geta opnað þyngstu kaflana sem fyrst, það er að segja þá sem lúta að landbúnaði og sjávarútvegi.“ Málefni norðurslóða bar einnig á góma og ákveðið var að Íslend- ingar og Þjóðverjar fyndu sam- eiginlegt rannsóknarverkefni þar. Össur segir að við nýtingu auðlinda á norðurslóðum verði að halda í heiðri þá grundvallarreglu að fylgja ströngustu umhverfiskröfum. - kóp Þjóðverjar styðja hraðara ferli í viðræðum Íslendinga og ESB Þjóðverjar styðja Íslendinga í því að hefja viðræður um alla kafla samnings við ESB, sem enn eru óræddir, á fyrri helmingi næsta árs. Líklegt að tveir kaflar klárist í næstu viku. Ráðherrar hittust í Frankfurt í gær. Skaðabótamál Samskipa gegn Eimskipafélaginu þingfest á morgun: Krefjast 3,7 milljarða í bætur ARNALDUR MESSAR Í FRANKFURT Arnaldur Indriðason rithöfundur hélt erindi á opnunarhátíð Bókamessunnar, sem haldin var í 63. sinn í Frankfurt í Þýskalandi í gær. Þetta árið er Ísland heiðursgestur messunnar, sem er umfangsmesti bókaviðburður heims. NORDICPHOTOS/AFP Löggjöf ESB skiptist í 35 kafla. Á þessu ári voru viðræður opnaðar um fjóra þeirra og af þeim er tveimur lokið; þeim er lúta að vísindum og rannsóknum og menntun og menningu. Opnir eru kaflar um opinber innkaup og fjöl- miðla og upplýsingasamfélag. Alls 35 kaflar Danir og Svíar á EM Tvær Norðurlandaþjóðir verða með í úrslitakeppni EM næsta sumar. sport 26

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.