Fréttablaðið - 12.10.2011, Side 48
DREIFING: dreifing@postdreifing.is
EF BLAÐIÐ BERST EKKI: 512 5060
VIÐ SEGJUM FRÉTTIR SMÁAUGLÝSINGASÍMINN OG SKIPTIBORÐ: 512 5000 VÍSIR
Ritstjórn: 512 5313, Fax: 512 5301, ritstjorn@frettabladid.is Auglýsingadeild: auglysingar@frettabladid.is PRENTUN: Ísafoldarprentsmiðja
LÖGFRÓÐUR
LÖGFRÆÐIÞJÓNUSTA LÖGRÉTTU
ÓKEYPIS LÖGFRÆÐIRÁÐGJÖF
fyrir almenning í Háskólanum í Reykjavík.
Sendið fyrirspurn á logfrodur@hr.is
logfrodur.hr.is
ÓTRÚLEGT VERÐ!
FLUG + GISTING Í VIKU
Beint flug til og frá Verona með
sköttum!
Brottfarir: 4. febrúar, 11. febrúar
og 18. febrúar
verð á mann m.v. 2 fullorðna á Garni St.
Hubertus í tvíbýli með morgunmat í viku.
(Madonna Di Campiclio)
69.900KR.-
143.400KR.-*
Nú er tækifærið að stökkva á skíði á frábæru skíðastökkstilboði! Hvort sem um er að ræða gamlar skíðakempur eða fólk
sem er að fara í fyrsta sinn á skíði, finna allir brekkur við sitt hæfi í ítölsku Ölpunum. Gott veður, nægur snjór, frábærar
brekkur, ítölsk matargerð og skemmtilegur félagsskapur í heilnæmu fjallalofti Alpanna, er eitthvað sem allir ættu að
upplifa. Selva val Gardena og Madonna di Campiglio á Ítalíu eru ein glæsilegustu skíðasvæði heims og eru vinsælustu
skíðaáfangastaðir Íslendinga undanfarin ár. Við höfum reynsluna og vitum hvernig þú vilt hafa skíðaferðina þína.
Úrval Útsýn | Lágmúla 4 | s. 585-4000 | urvalutsyn.is
ATHUGIÐ!
TILBOÐIÐ HEFS
T
FIMMTUDAGIN
N 13. OKT
KL. 12:00 OG ST
ENDUR
Í SÓLARHRING
!
MA
DON
NA OG
SELVA
! NÚ ER TÆKIFÆRIÐ!
í sólarhring!
Mest lesið
FRÉTTIR AF FÓLKI
Spennandi einvígi
Eins og Fréttablaðið greindi frá í
gær eru bæði Arnaldur Indriðason
og Óttar M. Norðfjörð að senda
frá sér sakamálasögur þar sem
sögusviðið er einvígi Bobby Fischer
og Boris Spasskí í Laugardalshöll
1972. Óttar hefur skorað á Arnald
í skák í tilefni útgáfu bókanna og
rennir hýru auga til taflborðs sem
þeir Fischer og Spasskí
notuðu í einvíginu
fræga. Borðið er
geymt hjá Taflfélagi
Reykjavíkur en hvort
leyfi myndi fást fyrir
slíkri uppákomu
skal ósagt
látið. Þá
hefur ekki
heyrst frá
Arnaldi
um hvort
hann taki
áskorun
Óttars.
1 Þorsteinn: „Kæran hreinn og
klár sóðaskapur“
2 Unnu átján milljarða í lottói
3 Hæstaréttard. kærður fyrir að bera
lögreglumann röngum sökum
4 Flestir reðrarnir komnir í gám
5 Óróaseggir frá Sögueyjunni
Sauðfjárflökun Runólfs
Runólfi Ágústssyni, fyrrverandi
rektor og umboðsmanni skuldara,
varð fótaskortur á tungunni þegar
hann flutti tölu í gærmorgun sem
stjórnarformaður Atvinnuleysis-
tryggingasjóðs. „Tugir Nýsjálendinga
og Englendinga [eru] núna víða um
land í sláturhúsum að flaka sauðfé
vegna þess að ekki fæst hæft
íslenskt starfsfólk til þeirra verka,“
sagði bóndasonurinn Runólfur.
Hann segir frá þessum hrakföllum
sínum á Facebook og fyrsta við-
bragð er frá vini sem kemst svo að
orði að ekki þurfi að hafa áhyggjur
af þeim enskumælandi á meðan
þeir séu ekki að fleka sauðféð.
Borgarfulltrúinn
Björk Vilhelms-
dóttir leggur líka
orð í belg: „Gott á
meðan þú roðflettir
ekki rollurnar.“ - fb, sh