Fréttablaðið - 11.11.2011, Blaðsíða 1
veðrið í dag
MEST LESNA
DAGBLAÐ Á ÍSLANDI
Sími: 512 5000
MEST LESNA
DAGBLAÐ Á ÍSLANDI*
*Samkvæmt prentmiðlakönnun Capacent Gallup apríl - júní 2011
ÍS
LE
N
SK
A/
SI
A.
IS
/T
O
Y
56
74
5
11
/1
1
Föstudagur
skoðun 18
3 SÉRBLÖÐ
í Fréttablaðinu
Allt
Föstudagur
Jólakort
11. nóvember 2011
264. tölublað 11. árgangur
Sölufulltrúar: Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 Brynja Dan Gunnarsdóttir brynjadan@365.is 512 5465 Snorri Snorrason snorris@365.is 512 5457
A nna Rósa Róberts dóttir grasa læk nir segist hafa þá trú að í svokall-aðri flensusúpu hennar leynist allmikil forvörn gegn pest-um, í það minnsta er flensa sjald-gæf á hennar heimili. „Súpan er líka ofsalega góð, þótt ég segi sjálffrá Ég h f l
Anna Rósa Róbertsdóttir grasalæknir á flensusúpuuppskrift sem öllu hennar fólki þykir góð:
FRÉTTABLAÐIÐ/GVA
½-1 púrrulaukur6-7 hvítlauksrif2 cm fersk engiferrót½ fersku ð
FLENSUSÚPA GRASALÆKNISINSLjúffeng hollusta FYRIR 3-4
Bragðgóð flensusúpa
Fatahönnuðurinn Sonja Bent veitir innsýn í störf sín í
Gerðarsafni í Kópavogi á morgun klukkan 14. Sonja heldur
úti eigin merki, Sonja Bent og hefur tekið þátt í tískusýn-
ingum um allan heim. Spjallið er hluti af afmælis sýningu
Fatahönnunarfélags Íslands, Áratugur af tísku.
Púrrulaukur, hvítlaukur, sæt kartafla, engifer
og chili eru skorin smátt léí tó
FJÖL-
SKYLDU-
FJÖR
Í NÓVEMBER
ALLIR
BARNARÉTTIR
290 KR.
HÁMARK 3 BÖRN UNDIR 12 ÁRA
MEÐ HVERJUM FULLORÐNUM
Taktu þátt í frábærum leik!Allir krakkar sem gæða sér á barnamáltíð frá Grillhúsinu fá skemmtilega þraut sem þau skila inn til að geta unnið einn af þremur frábærum vinningum.
1.-3. vinningur
Leikhúsferð fyrir fjóra á leikritið Hlini kóngsson
Vinningshafar verða birtir á heimasíðu okkar www grillhusid i
Hlini kóngsson
JÓLAKORTFÖSTUDAGUR 11. NÓVEMBER 2011 KynningarblaðLjósmyndirDagatölPrentunVefsíðurMyndabækurJólagjafir
Myndir beint af FacebookEin af nýjungunum sem boðið
er upp á myndavöruvef Odda
er að nú er hægt að hlaða niður
myndum beint af Facebo-
ok-síðu viðkomandi. Á síð-
unni er tenging bæði við Face-
book en einnig aðra myndavefi
á borð við Flickr og Photo-
bucket. Önnur skemmtileg nýj-
ung er að hægt er að deila því
sem verið er að gera á mynda-
vefnum með öðrum. Þannig er
hægt að senda myndabók eða
dagatal til vinar eða kunningja
sem þá getur gert athugasemd-
ir eða pantað sjálfur í gegnum
notandareikning sinn á www.
oddi.is.
Í anda jól
P ersónuleg jólakort eiga auknum vinsældum að fagna hjá fjölskyldum lands-ins ekki síst vegna bráðsniðugra vefsíðna á borð við þá sem Oddi býður upp á. Á www.oddi.is er hægt að skrá sig inn, hlaða niður eigin myndum og búa til jólakort, myndabækur, dagatöl og ýmislegt f leira sem hentar vel í jólapakk-ann. „Þetta hefur verið afar vin-sælt hjá okkur,“ segir Arnar Árna-son hjá Odda. Hann tekur fram að vefurinn hafi nýlega verið endur-bættur. „Hann er því mjög not-endavænn og þægilegur. Vefur-inn er allur á íslensku og leiðir viðskiptavini vel áfram,“ útskýr-ir hann og bætir við að vefurinn hafi verið prófaðir bæði á vönum og óvönum leikmönnum og feng-ið góðar niðurstöður. „Til dæmis lætur forritið vita ef eitthvað er gert vitlaust, til dæmis ef mynd er í of lítilli upplausn eða ef texti er of langur,“ segir hann og tekur fram að með öllum jólakortum fylgi umslög.Ef vandamál kemur upp er þó lítið mál að fá aðstoð. „Hér eru sérfræðingar innanhúss sem eru þjálfaðir í að aðstoða. Hægt er að senda spurningu á mynd@oddi.is sem er svarað um hæl eða hringja í 515 5000 og fá aðstoð ge g n-um síma,“ segir Arnar og tekurf
auk þess sem einnig sé boðið upp
á ýmsar aðrar kortagerðir fyrir öll
önnur tækifæri. „Þú getur verið
með mynd á forsíðu kortsins af
hverju því sem þú vilt en inni í
kortinu getur þú raðað eins mörg-
um myndum og þig lystir,“ út-
skýrir hann og segir marga nýta
sér þann möguleika til að sýna frá
ýmsu því sem fjölskyldan hefur
tekið sér fyrir hendur frá síðustu
jólum.
Tími jólakortanna verður alls-
ráðandi nú á næstunni en á vef-
síðu Odda má einnig útbúa gjaf-
ir í jólapakkana. „Myndabækur,
spil og dagatöl eru mjög vinsæl í
slíkt,“ segir Arnar. Hann minnist
einnig á jóladagatöl sem gaman sé
að eiga á aðventunni. „Foreldrar
hafa búið svoleiðis til fyrir börnin
sín en börnin hafa einnig fengið að
búa til sín eigin með skemmtileg-
um myndum.“Frá því varan er pöntuð þar til
hún er tilbúin tekur fimm virka
daga. Einnig er hægt að panta
hraðafgreiðslu sem tekur tvo daga
en kostar þá 1.990 krónur auka-
lega.
Þeir sem vilja kynna sér þetta
nánar og sjá sýnishorn geta komið við upp á Höfðabakka 7 en einnig verður Oddi með kynn-ingarbás á Bóka-messunni í Ráð-h ú i
Afar notendavænn vefur
Prentsmiðjan Oddi heldur úti myndavöruvef þar sem hægt er að hanna eigin jólakort, myndabækur, dagatöl, spil og
veggspjöld. Vefurinn hefur nýlega verið endurbættur og er mjög notendavænn og þægilegur í notkun.
Arnar Árnason segir mynda-vöruvef Odda afar þægilegan í
fös u ur
FYLGIRIT FRÉTTABLAÐSINS
11. nóvember 2011
Felur kökuna fyrir
heimilisfólkinu
Mæðginin Deborah Leah Bergsson
og Andrew Þórarinsson baka
saman enska jólaköku.
allt 4
Kynna nýja titla
Fyrsta íslenska bókamessan
haldin í Reykjavík um
helgina.
tímamót 26
VIRKJANIR Ríkissjóður fær heim-
ild til að kaupa af Reykjanes bæ
spildur úr jörðunum Kalmans-
tjörn og Junkaragerði á Reykja-
nesi samkvæmt fjáraukalögum.
Jörðunum fylgja orku auðlindir
sem sjá Reykjanesvirkjun fyrir
um helmingi þeirrar orku sem
hún nýtir nú og ætluð er í fyrir-
hugaða stækkun.
Kaupin eru sögð liður í
viðleitni ríkis stjórnarinnar til
þess að vinda ofan af eignarhaldi
kanadíska orkufyrirtækisins
Magma Energy á HS Orku. Með
kaupunum eignast ríkið allar
þær auðlindir sem HS Orka nýtir
í Reykjanesvirkjun. Fyrirtækið
átti þó ekki orkulindirnar heldur
leigði þær af Reykjanesbæ.
Kaupverðið er 1.230 milljarðar
króna, en um 70 prósent þess,
900 milljónir króna, eru í formi
niður fellingar skuldar Reykjanes-
bæjar við ríkissjóð. Stærstur hluti
kaupverðsins fer því í að borga
upp skattaskuld bæjarfélagsins.
Björn Valur Gíslason, vara-
formaður fjárlaganefndar, segir
kaupin setja Magma-málið í allt
annað samhengi. „Það má líta á
það þannig að við séum komin
bakdyramegin inn aftur. Við erum
aftur komin með tök á því máli,
þó að það hafi þurft að gerast með
þessum leiðinlega hætti fyrir íbúa
Reykjanesbæjar. Skattaskuldum
er létt af þeim en þeir missa
þessar auðlindir,“ segir hann.
Guðfríður Lilja Grétarsdóttir,
þingmaður VG, vildi ekki tjá sig
beint um þessi kaup. „Almennt
séð hjálpar allt sem lýtur að
því að ná orkuauðlindum í
al mannaeign til þess að vinda
ofan af einkavæðingunni.
Það er jú yfirlýst stefna ríkis-
stjórnarinnar.“
Reykjanesvirkjun er nú 100
megavött og er áætlað að stækka
hana um 40 til 50 megavött.
Virkjun in hefur starfsleyfi fyrir
allt að 180 MW. Skrifað verður
undir kaupsamning í dag.
- kóp
Auðlindir Reykjanesbæjar
teknar upp í skattaskuld
Ríkissjóður fær heimild til að kaupa jarðhitaauðlindir af Reykjanesbæ. Skuldajafnað á móti skattaskuld
bæjarins. Væntanleg kaup sögð liður í viðleitni til að „vinda ofan af“ eignarhaldi Magma á HS Orku.
Það má líta á það
þannig að við séum
komin bakdyramegin inn
aftur.
BJÖRN VALUR GÍSLASON
FORMAÐUR FJÁRLAGANEFNDAR
FÓLK Hesturinn Randver, 28
vetra, bætir við sig einum
vetrinum enn þótt eigandinn
hafi ætlað að slá hann af. Það
er víðtæk reynsla Randvers af
leiklist sem verður honum nú til
bjargar.
Jens Pétur Högnason hesta-
bóndi sér tökuliði bandaríska
sjónvarpsþáttarins Game of
Thrones fyrir hestum þegar
það kemur hingað til lands í lok
nóvember. Fimmtán íslenskir
hestar munu fara þar með hlut-
verk undir styrkri stjórn Jens
Péturs og aðstoðarfólks hans.
Jens Pétur segir það vera
mikið þolinmæðisverk að vera
með hesta á tökustað og þeir
þurfi að vera með gott geðslag.
Randver hafi umtalsverða leik-
reynslu og hafi meðal annars
staðið á sviði bæði í Borgarleik-
húsinu og á Hótel Íslandi.
- fgg/ sjá síðu 50
15 hross í Game of Thrones:
Hestur með
leikreynslu fær
gálgafrest
RANDVER BORGIÐ Hinn 28 vetra Randver er þrautreyndur leikari. Til stóð að lóga honum en Jens Pétur Högnason hætti við
þegar falast var eftir 15 hestum hans fyrir tökur á Game of Thrones. FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI
10
6
4
4
7
HVESSIR Í KVÖLD Í dag verða
víða austan eða suðaustan 5-10
m/s en stífari S- og V-lands í kvöld.
Víða væta en þurrt og bjart NA-til.
Hiti 0-10 stig, svalast N-lands.
VEÐUR 4
Samstillt hagstjórn
Viðskiptaráðherra boðar
bætt vinnubrögð í hagstjórn
með nýrri efnahagsáætlun.
föstudagsviðtalið 16
EVRÓPUMÁL Meirihluti stjórnar
Samtaka atvinnulífsins samþykkti
í gær ályktun um að samtökin
vildu ljúka aðildarviðræðum við
Evrópusambandið. Samtökin voru
nálægt klofningi fyrir þremur
árum vegna deilna um hvort þau
ættu að beita sér fyrir ESB-aðild.
Slíkt er ekki uppi á teningnum
núna að sögn Vilmundar Jósefs-
sonar, formanns SA, og Friðriks
J. Arngrímssonar, framkvæmda-
stjóra Lands sambands útvegs-
manna. Friðrik segir ekkert nýtt
að stjórnarmenn hafi mismunandi
afstöðu til málsins, en samþykkt-
in breyti engu þar sem hún bindi
ekki einstök aðildarsamtök eða
fyrirtæki.
„Það er engin lausn að okkar
mati að hætta núna og svo kæmi
þetta bara upp aftur eftir einhver
ár,“ segir Vilmundur. Hann segir
SA lýðræðisleg samtök og minni-
hlutinn uni niðurstöðunni.
„Meirihlutinn var á því að klára
þetta mál, klára það á þessum
tíma og álykta með þessum hætti,“
segir Margrét Kristmannsdóttir,
formaður Samtaka verslunar og
þjónustu. - þeb / sjá síðu 4
Meirihluti stjórnar Samtaka atvinnulífsins vill ljúka aðildarviðræðum við ESB:
„Engin lausn að hætta núna“
Á ÖNDVERÐUM MEIÐI Friðrik J. Arngrímsson greiddi atkvæði gegn ályktuninni en
Margrét Kristmannsdóttir og Vilmundur Jósefsson sögðu já. FRÉTTABLAÐIÐ/STEFÁN
Óvæntir sigrar
Valur og Afturelding komu
mörgum á óvart í N1-deild
karla í gær.
sport 46