Fréttablaðið


Fréttablaðið - 11.11.2011, Qupperneq 58

Fréttablaðið - 11.11.2011, Qupperneq 58
11. nóvember 2011 FÖSTUDAGUR38 folk@frettabladid.is Stóri salur Háskólabíós var fullur af eftirvæntingar- fullum aðdáendum sprelli- gosans Steve-O, sem er hvað þekktastur fyrir uppátæki sín í sjónvarpsþáttunum Jackass. Uppistandi grínist- ans var vel tekið af áhorf- endum, sem höfðu sérstak- lega gaman af því þegar kappinn fór um salinn og lét grínið flæða meðal áhorf- enda. STEVE-O HRESS Í HÁSKÓLABÍÓI SPENNTIR Haraldur og Rafn mættu í Háskólabíó til að láta skemmta sér. GAMAN Vaka og Hrafnhildur stilltu sér upp fyrir ljósmyndara. GÓÐIR Lúlli og Ingi Þór skemmtu sér. BROSANDI Brynja Sif, Lea og Ingunn létu sig ekki vanta. SKEMMTU SÉR Vigdís og Ingibjörg höfðu gaman af uppistandinu. ÓFEIMINN Steve-O stökk út í sal og lét áhorfendur aðstoða sig í gríninu við mikinn fögnuð. SKELLIHLÆJANDI Áhorfendur veltust um af hlátri yfir bröndurum Steve-O. FÓR MEÐ GAMANMÁL Sprelligosinn Steve-O er hvað þekktastur fyrir þátttöku sína í sjónvarpsþáttunum og kvikmyndinni Jackass, en honum var vel tekið af íslenskum aðdáendum. FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI Robert Pattinson hefur viður- kennt að hafa eitt sinn boðið aðdáanda sínum út að borða, því honum leiddist svo mikið. Pattin- son var þá staddur á Spáni í kvik- myndatökum og tók eftir stúlku sem hafði beðið fyrir utan íbúð hans á hverjum degi í þrjár vikur. Margar stúlkur hefðu eflaust viljað vera í hennar sporum þegar hann bauð stúlkunni að eyða kvöldinu með sér. Pattinson segist hafa notað tækifærið til að kvarta undan öllu í lífi sínu yfir kvöldverðinum, en var síðan mjög hissa þegar hann sá stúlkunni aldrei bregða fyrir aftur. Pattinson snæðir með aðdáanda Kelly Osbourne varð fyrir því óhappi að fá glóðarauga eftir að hafa verið áhorfandi í leik- húsi. Os- bourne var á sýning- unni Sleep No More í New York, en þar eiga áhorfend- ur að taka virkan þátt í sýningunni og byrja á að hlaupa um salinn með grímu fyrir and- litinu. Ein- hver hrinti Osbourne svo hún þurfti að fá aðhlynningu hjá starfsfólki leik- hússins og gekk síðan út blá og marin í framan. Osbourne hefur verið einkar óheppin síðustu daga, en fyrir stuttu fór hún á sjúkrahús með höfuðmeiðsl eftir óhapp á dans- gólfi skemmtistaðar. Óheppin Osbourne GLÓÐARAUGA Í LEIK- HÚSI Kelly Osbourne var blá og marin eftir leiksýningu í New York. NORDICPHOTOS/GETTY 1 DOLLARI Á MÁNUÐI er upphæðin sem fyrirsætan Rosie Huntington-Whiteley mælir með að allar konur leggi til hliðar vikulega þar til þær hafa safnað fyrir pari af Christian Louboutin hælaskóm. Skóparið kostar um 700 dollara og því mun það taka rúm fjórtán ár að safna fyrir þeim ætli fólk að fara að ráðum fyrirsætunnar. UMSETINN Robert Pattinson reynir oftar að fela sig fyrir aðdá- endum en að bjóða þeim út.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.