Fréttablaðið - 11.11.2011, Blaðsíða 27

Fréttablaðið - 11.11.2011, Blaðsíða 27
Sölufulltrúar: Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 Brynja Dan Gunnarsdóttir brynjadan@365.is 512 5465 Snorri Snorrason snorris@365.is 512 5457 3 A nna Rósa Róberts dóttir grasa læk nir segist hafa þá trú að í svokall- aðri flensusúpu hennar leynist allmikil forvörn gegn pest- um, í það minnsta er flensa sjald- gæf á hennar heimili. „Súpan er líka ofsalega góð, þótt ég segi sjálf frá. Ég hef eldað hana með ýmsum tilbrigðum í mörg ár og vinir, fjöl- skylda, börn og unglingar hafa alist upp við hana,“ segir Anna Rósa. „Í súpuna nota ég ætihvönn, blóðberg, engifer, hvítlauk og chili sem allt eru vel þekktar lækninga- jurtir, notaðar gegn kvefi og flensu ásamt því sem þær örva blóðrásina og því alveg tilvaldar þegar kólna fer í veðri.“ Anna Rósa Róbertsdóttir grasalæknir á flensusúpuuppskrift sem öllu hennar fólki þykir góð: FRÉTTABLAÐIÐ/GVA ½-1 púrrulaukur 6-7 hvítlauksrif 2 cm fersk engiferrót ½ ferskur rauður chili-pipar ½ sæt kartafla 1 haus brokkólí 1 msk. grænmetis- kraftur (Rapunzel) 2-3 lambalæris- sneiðar 2 msk. þurrkuð hvannarblöð 1 msk. blóðberg 2,3 l vatn smá ólífuolía salt eftir smekk FLENSUSÚPA GRASALÆKNISINS Ljúffeng hollusta FYRIR 3-4 Bragðgóð flensusúpa Fatahönnuðurinn Sonja Bent veitir innsýn í störf sín í Gerðarsafni í Kópavogi á morgun klukkan 14. Sonja heldur úti eigin merki, Sonja Bent og hefur tekið þátt í tískusýn- ingum um allan heim. Spjallið er hluti af afmælis sýningu Fatahönnunarfélags Íslands, Áratugur af tísku. Púrrulaukur, hvítlaukur, sæt kartafla, engifer og chili eru skorin smátt og léttsteikt í ólífuolíu í stórum súpupotti. Vatni og grænmetiskrafti er bætt út í og látið sjóða. Lambalærissneiðar eru skornar í litla bita og beinin látin út í pottinn. Bitarnir eru léttsteiktir í ólífuolíu á pönnu með salti og pipar og síðan bætt við í pottinn. Þurrkuð um og muldum hvannar blöðum er bætt út í og soðið í minnst 40 mínútur en helst rúman klukkutíma. Þegar um 10 mínútur eru eftir af suðutíma er niðurskorið brokkólí sett út í. FJÖL- SKYLDU- FJÖR Í NÓVEMBER ALLIR BARNARÉTTIR 290 KR. HÁMARK 3 BÖRN UNDIR 12 ÁRA MEÐ HVERJUM FULLORÐNUM Taktu þátt í frábærum leik! Allir krakkar sem gæða sér á barnamáltíð frá Grillhúsinu fá skemmtilega þraut sem þau skila inn til að geta unnið einn af þremur frábærum vinningum. 1.-3. vinningur Leikhúsferð fyrir fjóra á leikritið Hlini kóngsson Vinningshafar verða birtir á heimasíðu okkar www.grillhusid.is þann 10., 20., og 31. nóv. Hlini kóngsson Grillhúsið Tryggvagötu og Sprengisandi, sími: 5275000, grillhusid@grillhusid.is, www.grillhusid.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.