Fréttablaðið - 11.11.2011, Blaðsíða 35

Fréttablaðið - 11.11.2011, Blaðsíða 35
SPIL, DAGATÖL, KORT OG MYNDABÆKUR Oddi – umhverfisvottuð prentsmiðja. Höfðabakka 7, 110 Reykjavík, sími 515 5000, www.oddi.is Hannaðu persónuleg jólakort fyrir þessi jól á oddi.is 15 afsláttur í nóvember NÝR END URB ÆTT UR VEF UR JÓLAKORT FÖSTUDAGUR 11. NÓVEMBER 2011 Kynningarblað Ljósmyndir Dagatöl Prentun Vefsíður Myndabækur Jólagjafir Myndir beint af Facebook Ein af nýjungunum sem boðið er upp á myndavöruvef Odda er að nú er hægt að hlaða niður myndum beint af Facebo- ok-síðu viðkomandi. Á síð- unni er tenging bæði við Face- book en einnig aðra myndavefi á borð við Flickr og Photo- bucket. Önnur skemmtileg nýj- ung er að hægt er að deila því sem verið er að gera á mynda- vefnum með öðrum. Þannig er hægt að senda myndabók eða dagatal til vinar eða kunningja sem þá getur gert athugasemd- ir eða pantað sjálfur í gegnum notandareikning sinn á www. oddi.is. Í anda jólanna Þeir sem búa til sín eigin jóla- kort á myndavöruvef Odda eiga val um að styrkja barnahjálp- arsamtökin UNICEF. Af hverju korti renna 30 krónur til hjálp- arsamtakanna, Oddi leggur til 10 krónur og viðskiptavinur- inn 20 krónur. Boðið var upp á þetta fyrirkomulag í fyrra og svo verður einnig í ár. Þann- ig getur fólk slegið tvær flug- ur í einu höggi: sent persónu- legt jólakort til sinna nánustu og látið um leið gott af sér leiða í anda jólanna. Persónuleg jólakort eiga auknum vinsældum að fagna hjá fjölskyldum lands- ins ekki síst vegna bráðsniðugra vefsíðna á borð við þá sem Oddi býður upp á. Á www.oddi.is er hægt að skrá sig inn, hlaða niður eigin myndum og búa til jólakort, myndabækur, dagatöl og ýmislegt f leira sem hentar vel í jólapakk- ann. „Þetta hefur verið afar vin- sælt hjá okkur,“ segir Arnar Árna- son hjá Odda. Hann tekur fram að vefurinn hafi nýlega verið endur- bættur. „Hann er því mjög not- endavænn og þægilegur. Vefur- inn er allur á íslensku og leiðir viðskiptavini vel áfram,“ útskýr- ir hann og bætir við að vefurinn hafi verið prófaðir bæði á vönum og óvönum leikmönnum og feng- ið góðar niðurstöður. „Til dæmis lætur forritið vita ef eitthvað er gert vitlaust, til dæmis ef mynd er í of lítilli upplausn eða ef texti er of langur,“ segir hann og tekur fram að með öllum jólakortum fylgi umslög. Ef vandamál kemur upp er þó lítið mál að fá aðstoð. „Hér eru sérfræðingar innanhúss sem eru þjálfaðir í að aðstoða. Hægt er að senda spurningu á mynd@oddi.is sem er svarað um hæl eða hringja í 515 5000 og fá aðs toð ge g n- um síma,“ segir Arnar og tekur fram að fólki sé einnig frjálst að koma á staðinn að Höfðabakka 7 og fá persónu- lega aðstoð. Arnar segir útlitsmögu- leika jólakort- anna marga, auk þess sem einnig sé boðið upp á ýmsar aðrar kortagerðir fyrir öll önnur tækifæri. „Þú getur verið með mynd á forsíðu kortsins af hverju því sem þú vilt en inni í kortinu getur þú raðað eins mörg- um myndum og þig lystir,“ út- skýrir hann og segir marga nýta sér þann möguleika til að sýna frá ýmsu því sem fjölskyldan hefur tekið sér fyrir hendur frá síðustu jólum. Tími jólakortanna verður alls- ráðandi nú á næstunni en á vef- síðu Odda má einnig útbúa gjaf- ir í jólapakkana. „Myndabækur, spil og dagatöl eru mjög vinsæl í slíkt,“ segir Arnar. Hann minnist einnig á jóladagatöl sem gaman sé að eiga á aðventunni. „Foreldrar hafa búið svoleiðis til fyrir börnin sín en börnin hafa einnig fengið að búa til sín eigin með skemmtileg- um myndum.“ Frá því varan er pöntuð þar til hún er tilbúin tekur fimm virka daga. Einnig er hægt að panta hraðafgreiðslu sem tekur tvo daga en kostar þá 1.990 krónur auka- lega. Þeir sem vilja kynna sér þetta nánar og sjá sýnishorn geta komið við upp á Höfðabakka 7 en einnig verður Oddi með kynn- ingarbás á Bóka- messunni í Ráð- h ú s i R e y k j a - víkur núna um helgina á milli 11 og 18 laugardag og sunnudag. Afar notendavænn vefur Prentsmiðjan Oddi heldur úti myndavöruvef þar sem hægt er að hanna eigin jólakort, myndabækur, dagatöl, spil og veggspjöld. Vefurinn hefur nýlega verið endurbættur og er mjög notendavænn og þægilegur í notkun. Jóladagatöl eru skemmtileg á aðvent- unni. Persónuleg jólakort eru orðin mjög vinsæl. Arnar Árnason segir mynda- vöruvef Odda afar þægilegan í notkun. MYND/GVA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.