Fréttablaðið


Fréttablaðið - 11.11.2011, Qupperneq 39

Fréttablaðið - 11.11.2011, Qupperneq 39
11. nóvember föstudagur 5 Clinique dagar í Lyfjum & heilsu Kringlunni Glæsilegur kaupauki fylgir ef keyptar eru vörur frá Clinique fyrir 4.900 kr. eða meira dagana 11.-16. nóvember.* *meðan birgðir endast Kaupaukinn inniheldur: Nýtt Turnaround Overnight radiance moisturizer Þegar þú svífur inn í draumalandið skiptir húðin fyrir bjartari framtíð. Kringlunni Bryndís er sannarlega vígaleg á að líta svona stuttu eftir keppni enda búin að þjálfa duglega undan farið ár og enn meira dag- ana fyrir keppnina sjálfa. „Ég fékk ógeð á mat daginn fyrir keppnina og hef enn ekki áhuga á mat. Ég þurfti að borða svo mikið fyrir hana og er pakksödd ennþá. Það getur verið erfitt að finna á sig föt þegar maður er svona stór og fötin þurfa helst að vera víð. Ermarnar eru helsta vandamálið því þær eru oft of þröngar.“ STERKASTI LANDSHLUTINN Aðspurð segist Bryndís hafa fund- ið sitt framtíðaráhugamál og hyggst stunda kraftlyftingar eins lengi og líkaminn leyfir. „Ég hef fundið mína líkamsrækt. Þetta er skemmtilegt og gerir mér gott og ég hef til dæmis sjaldan fengið bakverk eða liðamótaverki út frá lyftingunum sjálfum. Það ættu allir að finna sér íþrótt við hæfi því það skiptir svo miklu máli að hreyfa sig. Sem sjúkraþjálf- ari finn ég mikinn mun á þeim sem stunda bara létta hreyfingu nokkrum sinnum í viku og þeim sem gera aldrei neitt. Ég er sjálf 42 ára og það er gaman að geta sýnt fram á það að konur eru ekk- ert orðnar gamlar á þessum aldri. Konur eiga ekki að vera sáttar við það að finnast þær vera gamlar á þessum aldri.“ Auk þess að sinna lyftingum rekur Bryndís fyrirtæki í sam- starfi við Benedikt sem nefnist BB Þjálfun og ætla þau að fara að sinna því af meiri krafti í nán- ustu framtíð. „Við ætlum að leyfa Suðurlandsundirlendinu að njóta góðs af reynslu okkar og taka að okkur að þjálfa ungt íþróttafólk, almenning og lyftingamenn. Við vorum fimm konur frá Suður- landinu sem tókum þátt í keppn- inni um sterkustu konuna og ég held að við verðum áfram sterk- asti landshlutinn.“ Sterk kona Bryndís Ólafsdóttir hlaut titilinn Sterkasta kona Íslands um síð- ustu helgi. Áður æfði hún sund og setti ein sjötíu Íslandsmet í þeirri grein auk þess að hafa keppt fyrir hönd Íslands á Ólympíuleikunum árið 1988. ✽ m yn da al bú m ið Mynd af mér með tvíburana fyrir skírn árið 2008. Ég með öll fjögur börnin á 17. júní. Benedikt með ungana á gangi á Írskum dögum árið 2010.Mynd af mér eftir verð- launaafhendingu um síð- ustu helgi. Myndina tók Ólöf Sigurðar.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.