Fréttablaðið


Fréttablaðið - 11.11.2011, Qupperneq 43

Fréttablaðið - 11.11.2011, Qupperneq 43
FÖSTUDAGUR 11. nóvember 2011 5 JÓLATILBOÐ Öllum hrærivélum fylgir 4,8 lítra gler skál ásamt hveitibraut og mat reiðslubók á íslensku. Vélin fæst í mörgum litum - Verð frá kr. 79.990 NÝTT – HRÆRARI MEÐ SLEIKJUARMI ALMENNT VERÐ 5.990 3.990 KYNNINGARVERÐ hefur sett á markað nýjan hrærara, sem passar á flestar hrærivélar. Hrærarinn er með mjúkum sleikjuarmi, sem blandar hráefni betur. Það þarf ekki að skafa innan úr skálinni þar sem hrærarinn skefur innan úr henni um leið og hrært er. Þetta gefur auðveldari, betri og hraðari árangur. www.lifandimarkadur.is Borgartúni 24 | Hæðasmára 6 | Hafnarborg Hollustuna í jólabaksturinn færðu hjá okkur Hjá LIFANDI markaði fæst allt í jólabaksturinn. Tilboð á lífrænum hafrafl ögum, fínu og grófu speltmjöli, döðlum, rúsínum, heslihnetum og vanilluþykkni. Jólabakstur úr heilæmum hráefnum bragðast betur og er betri fyrir líkamann! 15% afsláttur til 3. desember Vinsælt góðgæti þegar gestir kíkja í heimsókn Á veturna þegar kuldi og myrkur færast yfir er fátt sem lætur manni líða jafn vel og ljúffeng og ilmandi eplakaka beint úr ofninum. Með þeyttum rjóma, ískúlum og örlitlum kanil verður úr fullkomin blanda. 130 g smjörlíki 130 g sykur 1 egg ½ teskeið lyftiduft 125 g hveiti 2 epli 10-15 möndlur 1 msk. kanill Hrærið saman sykri og smjöri. Setjið eggið út í og þeytið þar til deig er orðið létt. Hrærið lyftidufti og hveiti saman við. Fletjið um það bil helming af deigi út. Setjið í spring- form í bökunarpappír. Bakið í ofni 200 gráður í tíu mínútur. Skrælið epli og skerið í þunna báta eða skífur. Brytjið möndlur niður. Leggið epli og möndlur í botninn ofan á bakaða deigið. Stráið kanil og þremur auka mat- skeiðum af sykri yfir. Fletjið afgang- inn af deiginu út og leggið ofan á. Stingið göt hér og hvar í deigið og bakið í ofni þar til kakan er gyllt. Berið fram til dæmis með þeyttum rjóma eða ís. Heimagerður ís klikkar aldrei. Gott að strá kanil yfir. UNAÐSLEGUR EFTIRRÉTTUR Eplakaka með möndlum Sykraður börkur af skrápsítrónu (citron) er einkum notaður í ávaxtakökur. Súkkat er yfirleitt selt brytjað í teninga en stundum má fá heilar sneiðar af berki. Best er að það sé fremur mjúkt en það harðnar og þornar við langa geymslu. Heimild: Matarást FRÉTTIR VIÐSKIPTI ÍÞRÓTTIR LÍFIÐ UMRÆÐAN MEIRI FRÓÐLEIKUR Meiri Vísir.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.