Fréttablaðið - 11.11.2011, Blaðsíða 40

Fréttablaðið - 11.11.2011, Blaðsíða 40
6 föstudagur 11. nóvember Upplýsingar á www.mk.is og á skrifstofu skólans í síma 594 4000 WWW.MK.IS STÚDENTSNÁM Félagsfræðabraut Listnámsbraut Mála- og ferðafræðibraut Náttúrufræðibraut Viðskipta- og hagfræðibraut FRAMHALDSSKÓLABRAUT MATVÆLANÁM Grunndeild matvælagreina Bakaranám Framreiðslunám Kjötiðnaðarnám Matreiðslunám Almenn braut matvælagreina – fyrir þá sem stefna á nám í matvælagreinum. Eingöngu er tekið við umsóknum á menntagátt til 22. nóv. Hvert skal stefna í lífinu? KYNNTU ÞÉR MÁLIÐ Á WWW.MK.IS T ímaritið Dazed & Confused hélt upp á tuttugu ára afmæli sitt um síðustu helgi. Fjöldi fólks mætti til að fagna þessum áfanga ásamt stofnend- um blaðsins. Dazed & Confused byrjaði sem lítið blað í svarthvítu en er nú orðið leiðandi í umfjöllun um tísku, tónlist og list. Jefferson Hack, annar af tveimur stofnendum blaðsins, sagðist ánægður með árangurinn enda hefðu þeir félagar runnið blint í sjóinn þegar tímaritið var stofnað árið 1991. Á meðal gesta voru fyrrverandi for- síðustúlka blaðsins Kate Moss, hönnuðurinn Sarah Burton og tónlistarmaðurinn Michael Stipe. - sm Dazed & Confused hélt upp á 20 ára afmæli: SMEKKLEGT AFMÆLISBOÐ Góðir vinir Fyrirsætan Kate Moss, fyrr- verandi forsíðustúlka Dazed & Confused og barnsmóðir Hack, ásamt Marlon Rich- ards, syni rokkarans Keith Richards. Brosandi gestir Jess Morris og hönn- uðurinn og leikkonan Sadie Frost voru á meðal gesta í veislunni. Góðar stundir Breska fyrirsætan Erin O’Connor ásamt góðvinum sínum. Ritstjórinn og tónlistarmaðurinn Jefferson Hack, ritstjóri og stofnandi blaðs- ins, var glaður að sjá er hann spjallaði við Michael Stipe, fyrrum söngvara REM. Fyrirmyndarsystur Systurnar og fyrir- sæturnar Cara Delevingne og Poppy Delevingne voru ófeimnar fyrir framan myndavélina. Dýrsleg Pixie Geldof, dóttir Bob Geldof, lét sig ekki vanta í veisluna. Litrík Breska leikkonan Jaime Winston var litrík er hún fagnaði áfanganum með mannskapnum. Dúskar Söngkon- an Paloma Faith mætti í þessum skemmtilegu skóm í veisluna. Ánægður starfsmaður Tísku skríbent Dazed & Confused, Katie Shilling- ford, mætti að sjálfsögðu og fagnaði með sínu fólki.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.