Fréttablaðið - 03.12.2011, Page 67

Fréttablaðið - 03.12.2011, Page 67
LAUGARDAGUR 3. desember 2011 9 Velferðarsvið Vakin er athygli á stefnu Reykjavikurborgar um jafnan hlut kynja í störfum og að vinnustaðir borgarinnar endurspegli það margbreyti- lega samfélag sem borgin er. Hverfisstjóri í Breiðholti Þann 11. nóvember s.l. samþykkti borgarráð að setja af stað tilrauna- verkefni í Breiðholti til þriggja ára. Markmiðið með verkefninu er að þjónusta Reykjavíkurborgar í hverfinu verði heildstæðari, markvissari og samhæfðari, íbúum hverfisins til hagsbóta. Í verkefninu felst að ráða hverfisstjóra/-stýru í Breiðholti sem annast framkvæmdastjórn þjónustumiðstöðvar Breiðholts ásamt því að hafa yfirumsjón með samstarfi borgarstofnana í Breiðholti. Hverfisstjórinn heyrir undir sviðsstjóra Velferðarsviðs í skipuriti borgarinnar. Starfssvið: - haldi Þjónustumiðstöðvar Breiðholts og þeim starfseiningum sem undir hana heyra. og samþættingu verkefna í þeim tilgangi að bæta þjónustu við íbúa og efla samráð og samstarf við íbúa um þróun þjónustunnar. fyrir hverfisráð. laggirnar í tengslum við tilraunaverkefnið. sviðsstjóri setur. Menntunar- og hæfniskröfur: vinnubrögðum. Um launamál fer samkvæmt ákvörðun kjaranefndar Reykjavíkur- borgar. netfang: stella.kristin.vidisdottir@reykjavik.is og Lóa Birna Birgisdóttir, starfsmannastjóri, netfang: loa.birna.birgisdottir@reykjavik.is og í síma 411 9000. Umsækjendur er vinsamlega beðnir að sækja um starfið á heimasíðu Reykjavíkurborgar www.reykjavik.is fyrir 18. desember n.k. STARFSUMHVERFI Icepharma leggur áherslu á gott og hvetjandi starfs- umhverfi . Starf sölufulltrúa hjá Nike er í senn spennandi og fjölbreytt. Sölufulltrúi verður hluti af teymi sem er samstilltur hópur með víðtæka reynslu. Við höfum mikinn metnað til að ná árangri og vilja til að leggja okkur fram við að veita viðskiptavinum fyrsta flokks þjónustu. Meðal vöruflokka sem starf sölufulltrúa Nike nær yfir eru: ° Hlaup ° Fótbolti ° Æfingafatnaður kvenna ° Æfingafatnaður karla ° Körfubolti ° Ungir íþróttamenn ° Sportswear UMSÓKNARFRESTUR ER TIL 9. DESEMBER 2011 Nánari upplýsingar gefur Árni Ingi Pjetursson, framkvæmdastjóri Íþróttasviðs Umsóknir og fyrirspurnir skal senda á netfangið arni@icepharma.is Markmið Icepharma er að styðja við almenna lýðheilsu. Hjá fyrirtækinu starfa um 80 manns við sölu og markaðssetningu, sérfræðiráðgjöf og þjónustu. Icepharma • Lynghálsi 13 • 110 Reykjavík • Sími 540 8000 • Fax 540 8001 sölufulltrúa fyrir Nike Icepharma leitar eftir HELSTU VERKEFNI: ° Sala á heildarvörulínu Nike til viðskiptavina ° Heimsóknir til viðskiptavina og þjónusta við þá °Utanumhald pantana ° Þátttaka í sölufundum Nike erlendis ° Þátttaka í þverfaglegri vinnu innan Íþróttasviðs KRÖFUR UM HÆFNI: ° Háskólamenntun sem nýtist í starfi ° Metnaður og frumkvæði ° Rík þjónustulund og jákvæðni ° Leikni í mannlegum samskiptum ° Öguð vinnubrögð ° Reynsla af sölustörfum í tísku- eða íþróttaverslun ° Þekking á Nike vörum mikill kostur ° Áhugi og reynsla af íþróttum er kostur ° Æskilegur aldur á bilinu 23-28 ára Íþróttasvið Icepharma leitar að drífandi og reglusömum einstaklingi í starf sölufulltrúa frá 1. janúar 2012. Um er að ræða 100% starf.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.