Fréttablaðið - 03.12.2011, Síða 74
3. desember 2011 LAUGARDAGUR8
Til sölu
Ný sending komin
Saltkristalslampar, selenite lampar,
náttúruleg ilmkerti, ofl. Ditto,
Smiðjuvegi 4 (græn gata) Opið mán-fös
11-18, lau 11-15. s. 517-8060. ditto.is
Auðvelt, þægilegt, flott, Ódýrt!!!..eftir
þínu höfði. www.prentlausnir.is
Aðventuljósakrossar á leiði til sölu,
rafhlöðukrossar og 12v-24v-32v.
Áratuga reynsla og gott verð. Endist
ár eftir ár. Sendum í póstkröfu. Uppl. í
síma 898 3206.
20feta einangraður gámur m/
rafmagnstöflu, ofnum og ljósum, verð
270 þús + vsk. Á sama stað er ný
kerra, innanmál 130x245 með sturtu,
burðageta 1 t. Verð 290 þús + vsk.
Uppl. í s. 898 9912
Yoga bekkur til sölu á hálfvirði.
Upplýsingar í síma 895 2490.
Flóamarkaður Baldursgötu 37,
laugardag og sunnudag, frá kl. 14:00
- 18:00.
Óskast keypt
KAUPUM GULL -
JÓN & ÓSKAR
Kaupum gull til að smíða úr.
Spörum gjaldeyri. Heiðarleg
viðskipti. Aðeins í verslun okkar
Laugavegi 61.
Jón og Óskar - jonogoskar.is
s. 552-4910.
Kaupi gull !
Ég, Magnús Steinþórsson
gullsmíðameistari, kaupi gull,
gull peninga og gull skartgripi.
Kaupi allt gull, nýlegt, gamalt
og illa farið. Leitið til fagmanns
og fáið góð ráð.
Uppl. á demantar.is í s. 699
8000 eða í Pósthússtræti 13
( við Austurvöll ),
Verið velkomin
Vildarpunktar!
Renna þínir punktar út um áramót.
Óska eftir að kaupa vildarpunkta. S:
840 1616.
Sjónvarp
Sjónvarps/videoviðgerðir. Afsl. til elli/
öryrkja. Sækjum. Litsýn - Síðumúli 35.
- S. 552 7095.
Til bygginga
Lagerhreinsun
Gólfdúkar frá 500kr. pr,fm. Innihurðir frá
15.000kr stk. Gólflistar og frágangslistar
mjög gott verð. Harðviðarval, Krókháls
4 sími 567 1010
Verslun
Verða í Álfheimum (hjá Ísbúðinni) 4.
des kl. 11-17. Glæsileg föt og flottir skór.
Klassískur gítar full stærð poki,neglur
og kennsludiskur Kr:16.900,-
Gítarinn ehf,Stórhöfða 27
Sími:5522125,www gitarinn.is,
gitarinn@gitarinn.is.
Trérennibekkir, 3/4 Hp+hraðastíring,
Kynningarverð. www.trelist.web.
officelive.com S.5531580
Líkamsræktartöðvar og
Íþróttahús ATH!
Professional, antistatic dúkar fyrir
hlaupabretti. Traust þjónusta. Gsm 666
1025.
Ýmislegt
NOTAÐ SKIÐI OG SKÓR TIL SÖLU
Við erum í Kolaportinu 04.12.2011
(sunnudagur) simi. 8430859 www.
sevenshop.is
Heilsuvörur
Taktu þér tak! Með HERBALIFE nærðu
árangri. Erla Bjartmarz S. 899 4183
www.eco.is Ný netverslun: www.
betriheilsa.is/erla
Árangur með Herbalife í yfir 30 ár.
Hringdu og fáðu frían prufupakka. Edda
Borg S. 896 4662 www.lifsstill.is
Léttist um 10 kg á 12 vk. Þú getur
það líka með Herbalife. Reynsla í
heilsuráðgjöf. Kaupauki fylgir. www.
heilsuval.topdiet.is Rannveig s. 862
5920.
Fæðubótarefni
Viltu léttast? Eða þyngjast? Prófaðu
Herbalife! Ólöf 861 5356, osa@
ismennt.is
Nudd
TANTRA NUDD
Snerting heilar líkaman og sál. Ekta
vígsla í leyndardóma Tantra með Tantra
nuddi. Einstæð upplifun fyrir pör, konur
og karla. Nálægt Foldatorg. Tímapöntun
nauðsynleg. Sími: 698 8301 www.
tantra-temple.com
Jólagjöf nuddarans. Nokkrir
ferðanuddbekkir til sölu á 50 þ.kr. S.
891 6447, Óli.
Þjónusta
Reykstopp með árangri
s:694 5494
Viðar Aðalsteinsson dáleiðslufræðingur
og sérfræðingur í EFT www.theta.is
Dóra Dröfn Skúladóttir,
geðhjúkrunarfræðingur, hefur opnað
samtalsmeðferðarstofu að Skipholti
50b. Með Diploma í Hugrænni
atferlismeðferð. Viðtalspantanir alla
daga í síma 841-7010. Netfang: hamir@
simnet.is.
Næsta BYRJENDANÁMSKEIÐ Í YOGA
hefst 03. janúar. Yogastöðin Heilsubót
www.yogastodin.com S: 5885711 og
6918565
Ökukennsla
www.aksturinn.is
S. 694 9515
Öku og bifhjólakennsla. Tek einnig að
mér akstursmat. Uppl. í s. 694 9515
Haukur Vigfússon.
Ökukennsla, aðstoð við endurtökupróf
og akstursmat. Kenni á BMW 520D. S.
893 1560 og 587 0102, Páll Andrésson.
Kennsla
Viltu verða stílisti?
The Academy of Colour and Style býður
upp á nám í fatastíl, litgreiningu og
förðun. Skráning hafin f. vorönn. Nánari
upplýsingar í síma 533-5101. www.
utlit.is
Dýrahald
3 yndislegir 9 vikna Yorka strákar leita
að góðum framtíðarheimilum. Þeir eru
örmerktir, sprautaðir, tryggðir hjá Vís
og með ættbók frá Hundaræktarfélagi
Íslands. Upplýsingar gefur Klara í síma
8450009
HRFÍ Siberina Husky hv
Tilbúninn til afhendingar. Uppl. í s. 693
0098 og á http://www.facebook.com/
miaandcasper
Litlir og sætir Chihuahua hvolpar með
ættbók. Tilb. til afhendingar. Uppl. í s.
897 8848.
ENGLISH SPRINGER SPANIEL Hvolpar til
sölu. S. 896 9478 Gunnar.
Tek smáhunda í dag-og langtímagæslu
í heimahús. Opið um jól og áramót.
S:820 0878.
Elvis og Presley
Eru sorrel Abyssiniu fress ketlingar til
sölu. Kelnir og fallegir. Þórunn s:896
6601 kisur.dyraland.is
Ýmislegt
Mikið úrval af glæsilegum Kristal
og Postulíni til sölu í Víkurhvarfi 2 í
Kópavogi. Komið og gerið góð kaup
fyrir jólin. Opið föstudag frá 15-19 og
laugardag frá 11-16. Upplýsingar í síma
898-5878.
Hestamennska
Kuldagallarnir komnir.
Stærði XXS - XXL Verð kr. 29.900
HESTAR OG MENN SÍMI 567 3300
www.hestarogmenn.is
Til leigu mjög góð hesthúsapláss í
Víðidalnum Gott hesthús með góðri
aðstöðu. Uppl í S. 6975090 og
8996555.
Húsnæði í boði
Leigjendur, takið eftir!
Þið eruð skrefi á undan í leit að réttu
íbúðinni með hjálp Leigulistans. Kíktu
inn á www.leigulistinn.is eða hafðu
samb. við okkur í s. 511 1600.
Herbergi til leigu með eldhúsi og baði
með þvottavél. Mið Reykjavík. Sími:
661 5219.
Til leigu góð 2ja herb. íbúð í Breiðholti.
Uppl. s. 848 9051.
Til leigu 3ja herb. íbúð í Meðalholti
RVK, leiga 125þús. Frekari uppl. sendist
á liljagudny@msn.com
Tv. herb. íbúð til leigu, í 101, í sex
mán, m.húsg. netfang tucasa102@
gmail.com
Til leigu nýuppgerðar
90 pg 100 fm. íbúðir
við Ármúla, 3ja og 4ra
herbergja.
Minni íbúðin er samþykkt íbúð.
Mánaðarleiga 140.000, einn
mánuður fyrirfram auk 3ja
mánaða bankatryggingar eða
tryggingarfjár. Reglusemi og
reykleysi skilyrði.
Dýrahald ekki leyft.
Sendið tölvupóst til 4@4.
is með upplýsingum um
fjölskyldustærð, atvinnu osfrv.
Gistiheimili -
Guesthouse
www.leiguherbergi.is
1-2 manna herb.og stúdíó
Funahöfða 17a -19 Rvk og
Dalshraun 13 Hfj M/ baði.
eldh., þurrkara og þvottavél.
824 4535.
Room for rent 1-2 person and
studio. Funahöfða 17a -19 Rvk
and Dalshraun 13 Hfj Whith
Bath, kitch, washing room incl.
Uppl/info í S. 824 4535.
www.leiguherbergi.is
Óska eftir meðleigjanda í
Hafnafirði.
Vantar 3ja aðila í sambýli, með 2
karlmönnum 32-34 ára. Viðkomandi
þarf að vera edrú eða virða það
að ekkert áfengi er haft um hönd
á heimilinu. Íbúðin er 190 fm og
snyrtileg, stór herbergi, baðherbergi,
stofa og eldhús. Stutt í strætó og
verslunarkjarna. Uppl. í síma: 845 2292.
Húsnæði óskast
Fertugan karlmann bráðvantar 3. herb.
íbúð í 220 Hfj. fyrir 15. des. Starfar hjá
lögreglunni og við kennslu í HÍ. Getur
útvegað góð meðmæli. Uppl. í síma
694 3963.
vantar íbúð til leigu í Kópavogi sem
fyrst. Er einstæð móðir með einn strák.
upplýsingar í s: 8684557 Ingileif
Hjón með eitt barn óska eftir 2-3 herb.
íbúð í Árbæ eða Hólahverfi. Greiðslug.
110 þús. og langtímal. S: 690 3431
Fjólskyldu vantar 3-4 herbergja íbúð til
leigu, til140 þ. upl.í.s 6630317
Gisting
Sumarbústaðir
Stórt sumarhús til leigu
í Grímsnesi!
Gistiaðstaða f. 10-12 manns.
Helgarleiga 60þús. sun-föst 5 nætur
75þús . Heitur pottur og sauna. Uppl.
898 1598 sjá heimasíðu og myndir á
www.sumarhus.edicypages.com
Atvinnuhúsnæði
Til leigu 70m2 iðnaðarb í Garðabæ góð
aðkoma góð hurð v 85þ uppl 892 7858
Geymsluhúsnæði
Geymslur.com
Frá kr. 3990 hjá Ikea í Garðabæ og
Fiskislóð í Reykjavík. S. 555 3464
Eigum enn laus örfá pláss fyrir
húsbíla, ferðavagna, báta eða fornbíla
í upphituðu húsnæði á Suðurnesjum.
s. 898 7820
www.buslodageymsla.is
Búslóðageymsla Olivers 150 kr. á dag
hvert bretti. Starfað í yfir 25 ár. S. 567
4046 & 892 0808.
Bílskúr
Bílskúr til leigu við Safamýri.
Vinsamlegast hafið samband við
safbilskur@gmail.com.
Atvinna í boði
Veitingahús Nings -
Framtíðarstarf
Veitingahús Nings óskar eftir
vaktstjóra í fullt starf og
starfsfólki á vaktir. Unnið er
á 15 daga vöktum. Skilyrði:
starfsmaður þarf að hafa
góða þjónustulund, vera
röskur, 20 ára eða eldri og
íslenskumælandi.
Áhugasamir setji inn umsókn á
www.nings.is
Benz-Sprinter árgerð 2007, ekin 78,000
km,verð,4,7 mil +vsk. Simmi:8614943
VANAN Pizza bakara
vantar/Pizza baker
needed
Vantar vanan pizzubakara
sem fyrst.
20 ára og eldri.
Áhugasamir hafi samband við
Sollu á Grensásvegi 10,
milli kl 11-18 S. 663 2502
rizzo@rizzo.is
„Amma” óskast til að gæta 5 mánaða
barns ca 2 daga í viku frá miðjum
janúar. Uppl. í síma 8452266
Veitingahús!
Starfsstúlka óskast til ca. 80-90%
vaktavinnu. Frá kl. 7.30-14.30 ca. 5 daga.
og 11.30-18.30 ca. 16 daga. Þarf að geta
byrjað 2. Janúar 2012. Uppl. í s. 843 9950.
Rafvirkja eða nema vantar í heilsdags
eða hlutastarf. Uppl. í s. 896 4630
Vinna heima
Frábært til framtíðar sem krefst vilja og
tíma. Tekjur: auka eða aðal. Þú ræður
ferðinni. 2 klst á dag 5 daga vikunnar
s. 421 4445
Óska eftir starfsmanni til afgreiðslu í
verslun á næturnar Starfsmaður þarf
að vera 20 ára stundvís og snyrtilegur.
Umsóknir sendist á ncs@ncs.is
Atvinna óskast
Smiður laus fyrir jólin. Tek lítil og stór
verk. Vandvirkur og traustur. Uppl. í s.
847 1728.
Stýrimaður-Háseti óskar eftir plássi á
sjó. Vanur ýmsu. S. 868 7522 og 551
2213.
Smiður með mikla reynslu óskar eftir
vinnu. Margt kemur til greina. Er reyklaus
og ekki á sakaskrá. Uppl í 698 0628
Tilkynningar
Erum mættar aftur eftir fæðingarorlof
Hlökkum til að sjá ykkur Halla og Harpa
Touch Hárstofa Sími 553-7171.
Jólasveinar
Hurðaskellir og Gluggagægir koma
með harmonikkuna og syngja með
börnunum. Fyrirtæki-Stofnanir-Heimili.
Uppl. S. 8917711
Einkamál
Spjalldömur 908 5500
Opið þegar þér hentar. Engin bið nema
þegar talað er.
Fasteignir
Til sölu
Til sölu einstaklingsíbúð fyrir 60 ára og eldri í góðu ástandi á
mjög góðum stað í Njarðvík, Reykjanesbæ.
Eignin er 47fm auk sameignar.
Íbúðin er opið rými með einu svefnherbergi, stofu, eldhúsi og
gangi ásamt baðherbergi. Laus strax!
Nánari upplýsingar á skrifstofu Stuðlabergs.
TIL SÖLU
Flott hársnyrtistofa
Stórglæsileg stofa fyrir 6 stóla
í 80 fm, húsnæði í austurborginni.
Er með 4 klippistóla og 2 vaskstóla.
Flott stofa á ótrúlega góðu verði.
Til afh. Strax.
Leitið uppl. í síma 773-4700 eða á atv.is
Fyrirtækjasala Ísl. S: 520-3500 www.atv.is