Fréttablaðið - 03.12.2011, Side 102
3. desember 2011 LAUGARDAGUR74
HVAÐ? HVENÆR? HVAR?
Laugardagur 3. desember
➜ Tónleikar
14.00 Minningartónleikar um frú Ástu
Einarson píanóleikara verða haldnir í
Dómkirkjunni í Reykjavík. Fram koma
þau Sigríður Ósk Kristjánsdóttir mezzó-
sópran, Andri Björn Róbertsson bas-
sabarítón, Guðrún Dalía Salómonsdóttir
píanóleikari og Magnús Ragnarsson
organisti og kórstjóri.
16.00 Aðventutónleikar Karlakórs
Kjalnesinga og Kvennakórs Reykjavíkur
verða haldnir í Langholtskirkju í Reykja-
vík. Söngkvartettinn Vallargerðisbræður
verða sérstakir gestir. Miðaverð er kr.
3.000.
18.00 Ingimar Oddsson og félagar í
tríóinu The Old Spice verða á Bar 46,
Hverfisgötu 46.
20.00 Víkingarokksveitin Skálmöld
heldur tvenna tónleika á Græna hatt-
inum, Akureyri. Miðasala fer fram í
Eymundsson við göngu-
götuna.
22.00 Valgeir Guð-
jónsson heldur tónleika á
Obladí Oblada Frakkastíg
8. Góðir gestir
munu koma
í heimsókn.
Aðgangseyrir kr.
1.500.
22.00 Andrea Gylfa og Bíóbandið flytja
perlur kvikmyndatónlistarinnar á Café
Rosenberg. Aðgangseyrir kr. 1.500.
22.00 Mugison heldur tónleika á Gauk
á Stöng til að kynna nýja plötu sína,
Haglél. Aðgangseyrir er ókeypis
➜ Leiklist
20.00 Leikritið Eftir lokin eftir Dennis
Kelly er sýnt í Tjarnarbíói. Miðaverð kr.
3.200.
➜ Opnanir
14.00 Hulda Hlín opnar vinnustofu
við Tjörnina, að Tjarnargötu 40. Allir
velkomnir.
➜ Listasmiðja
14.00 Skapandi smiðja og notaleg
samverustund fyrir börn og fullorðna
verður haldin í Viðeyjarstofu undir heit-
inu Friður og fjölmenning í Viðey.
➜ Sýningar
13.00 Sýningin Neðanjarðar opnar í
Kaffihúsinu Álafossi. Til sýnis eru verk
eftir Einar Grétarsson. Sýningin er opin
til 31. desember.
14.00 Anna Sigríður Sigurjónsdóttir
myndhöggvari verður með innsetn-
inguna Speglun í Gallerí 002, Þúfubarði
17 í Hafnarfirði. Sýningin er opin til
kl.17.
16.00 Ómar Stefánsson opnar
málverkasýningu á Gallery-Bar 46,
Hverfisgötu 46.
➜ Söfn
15.00 Nemendur Kvennaskólans verða
með leiðsögn um sýninguna Kjarval
snertir mig á Kjarvalsstöðum.
➜ Upplestur
15.00 Eymundsson í Austurstræti býður
til upplesturs úr barnabókum. Notaleg
stemning á aðventu. Allir velkomnir.
➜ Uppákomur
11.00 Hinn árlegi jólabasar Kattholts
verður haldinn að Stangarhyl 2. Opið
til 16.00.
12.34 Jóladagatal Norræna hússins
heldur áfram. Allir velkomnir.
14.00 Bókasafni í Hveragerði býður til
kynningar á sænska ljóðskáldinu Tomas
Tranströmer, sem hlaut bókmennta-
verðlaun Nóbels nú í ár. Boðið upp á
kakó og piparkökur. Allir velkomnir.
➜ Tónlist
00.00 DJ Krúsi heldur uppi stuðinu
fram eftir nóttu á Prikinu.
15.00 Kristinn Sigmundsson og
Víkingur Heiðar Ólafsson flytja Vetrar-
ferðina eftir Franz Schubert á tónleikum
í Hamraborg, aðalsal Hofs Akureyri.
22.00 Plötusnúðurinn Hashi spilar
tónlist á Bakkusi.
22.00 Bogomil Font og Öreigarnir
troða upp á Kaffibarnum. Gísli Galdur
stjórnar tónlistinni fram á nótt.
➜ Fyrirlestrar
16.00 Guðrún Kristjánsdóttir flytur
fyrirlestur í Gallerí Ágúst um vegglista-
verkið Múrinn í Peking.
➜ Markaðir
12.00 Jóla Pop-Up markaður í Hörp-
unni á milli klukkan 12 og 18. Margir
vinsælustu hönnuðir þjóðarinnar taka
þátt. Allir velkomnir.
Sunnudagur 4. desember
➜ Tónleikar
20.00 Árlegir aðventutónleikar Kórs
Hjallakirkju verða haldnir í Hjallakirkju.
Fjölbreytt efnisskrá og prestar kirkjunnar
annast talað mál. Eftir tónleikana er
boðið upp á heitt kakó og piparkökur.
Aðgangur ókeypis.
➜ Leiklist
14.00 Möguleikhúsið sýnir barnaleik-
ritið Jólarósir Snuðru og Tuðru í menn-
ingarmiðstöðinni Gerðubergi. Sýningin
er ætluð börnum á aldrinum 3ja til 10
ára. Miðaverð er kr. 2.000.
20.00 Nemendaleikhús Listaháskóla
Íslands sýnir verkið Jarðskjálftar í
London eftir Mike Bartlett í leikstjórn
Halldórs E. Laxness. Sýningar verða í
Leikhúsi Listaháskóla Íslands að Sölv-
hólsgötu 13. Miðaverð er kr. 1.500.
➜ Sýningar
14.00 Anna Sigríður Sigurjónsdóttir
myndhöggvari verður með innsetn-
inguna Speglun í Gallerí 002, Þúfubarði
17 í Hafnarfirði. Sýningin er opin til
kl.17.
14.00 Magnús Halldórsson opnar
sýningu á myndverkum sínum í Bog-
anum, Gerðubergi. Sýningin stendur til
22. janúar.
➜ Umræður
15.00 Rithöfundurinn Kristín Ómars-
dóttir mun reifa hugleiðingar sínar
um sýningu Óskar Vilhjálmsdóttur,
Tígrisdýrasmjör, í Hafnarhúsi Listarsafns
Reykjavíkur.
➜ Sýningarspjall
15.00 Klara Þórhallsdóttir verður með
sýningastjóraspjall um sýninguna Ham-
skipti í Hafnarborg.
➜ Kvikmyndir
15.00 MÍR sýnir sovésku ævintýra-
myndina Ashik-Kerib í sal sínum,
Hverfisgötu 105. Aðgangur ókeypis.
22.00 Þynnkubíó Priksins verður með
sýningu á myndinni The Rock. Popp í
boði.
➜ Uppákomur
12.34 Nýr og spennandi viðburður
verður í Jóladagatali Norræna hússins.
Allir velkomnir.
13.30 Barnaspítali Hringsins heldur sitt
árlega jólakaffi á Broadway við Ármúla.
Frábær skemmtiatriði landsfrægra
skemmtikrafta, jólasveinninn kíkir í
heimsókn og þær Skoppa og Skrítla
koma og kæta börnin. Síðast en ekki
síst er hið vinsæla happdrætti. Aðgangs-
eyrir er Allur ágóði aðgangseyris og
happdrættismiða rennur til stuðnings
veikra barna á Barnaspítala Hringsins
Njóttu jólanna í faðmi fjölskyldunnar
Við viljum öll njóta þess besta saman um jólin, hvort sem það er heitt súkkulaði og smákökur
eða stórkostleg jóladagskrá Stöðvar 2. Styttum biðina fyrir þau yngstu með vönduðu talsettu
barnaefni, upplifum hátíðlega tónleika og hjúfrum okkur saman undir teppi og njótum þeirra
fjölmörgu bíómynda sem eru á dagskrá Stöðvar 2 og Stöðvar 2 Bíó um jólin.
Skoðaðu stod2.is og kynntu þér frábæru jóladagskrána okkar til hlítar!
Gefðu áskriftarkort að Stöð 2 í jólagjöf.
Það fæst hjá okkur í Skaftahlíðinni!
VILDARÁSKRIFT AÐ STÖÐ 2 INNIHELDUR AUK STIGVAXANDI AFSLÁTTAR. 512 5100 STOD2.IS VERSLANIR VODAFONE VERSLANIR OG ÞJÓNUSTUVER SÍMANS 800 7000
JÓLA BÍÓ
Stöð 2 Bíó sýnir yfir 200
úrvalskvikmyndir í hverjum
mánuði og stöðin fylgir frítt
með áskrift að Stöð 2.