Fréttablaðið - 03.12.2011, Side 103

Fréttablaðið - 03.12.2011, Side 103
LAUGARDAGUR 3. desember 2011 75 Villtir veisluréttir JÓL Í BRÚÐUHEIMUM BORGARNESI Sími 530 5000 www.bruduheimar.is Sýningar allar helgar fram að jólum Heitt súkkulaði og piparkökumálun fyrir börnin! og BUGL Barna- og unglingageðdeild Landspítalans. 14.00 Menningardagskráin Kexmas hefst á Kex Hostel við Skúlagötu. Eva María Jónsdóttir og Óskar Jónasson lesa upp úr bók sinni, Dans vil ég heyra. Klukkan 15 stígur hljómsveitin Pollapönk á stokk. 13.45 Skemmtiþáttur þar sem Mar- grét Blöndal og Felix Bergsson bjóða til sín góðum gestum verður sendur út beint á Rás 2 af sviðinu í Hamraborg, Hofi Akureyri. Allir velkomnir og enginn aðgangseyrir. ➜ Dansleikir 20.00 Dansleikur Félags eldri borgara í Reykjavík fer fram í félagsheimili þeirra, Stangarhyl 4. Danshljómsveitin Klassík leikur fyrir dansi til klukkan 23.00. Aðgangseyrir er kr. 1.500. ➜ Tónlist 15.00 Í tilefni af degi harmonikunar heldur Harmonikufélag Reykjavíkur létta tónleika í Ráðhúsinu við Vonarstræti. 16.00 Uni og Jón Tryggvi bjóða heim til sín að Merkigili á Eyrarbakka þar sem þau munu syngja ljúf og notarleg jóla- lög og skapa notalega jólastemningu. Aðgangur er ókeypis en frjáls framlög eru vel þegin. Allir velkomnir. ➜ Listamannaspjall 15.00 Í tilefni af sýningunni Endemis (Ó)sýn: Útgáfusýning í tilefni 2. tölublaðs Endemis verður samtal með Katrínu I. Hirt listamanni og listfræðingi í Listsafni Kópavogs-Gerðarsafni. Aðgangseyrir er kr. 500. ➜ Markaðir 12.00 Jóla Pop-Up markaður í Hörp- unni á milli klukkan 12 og 18. Margir vinsælustu hönnuðir þjóðarinnar taka þátt. Allir velkomnir. ➜ Dans 20.00 Á, nýtt dansverk eftir Valgerði Rúnarsdóttur í flutningi þeirra Snæ- dísar Lilju Ingadóttur, Unnar Elísabetar Gunnarsdóttur og Valgerðar Rúnars- dóttur verður sýnt í Norðurpólnum, Sefgörðum 3. Miðaverð er kr. 1.800. Upplýsingar um viðburði sendist á hvar@frettabladid.is. Tónleikaferðalag Frostrósa hefur farið vel af stað. Níu jóla tónleikum af 34 talsins er nú lokið og voru þeir síðustu í Reykjanesbæ í gær- kvöldi. Fernir tónleikar voru í Færeyjum á dögunum og gengu þeir framar vonum. „Þeir lukkuðust þvílíkt vel. Það hefur verið rosalega vel skrifað um tónleikana og það eru allir að biðja um að þetta verði árlegt. Við setjum stefnuna á það,“ segir skipu- leggjandinn Samúel Kristjánsson. Jógvan Hansen söng þar í fyrsta sinn með Frostrósum. Hann söng bæði dúett með Friðriki Ómari og jólalagið sígilda, Nóttin var sú ágæt ein, með Eivöru Pálsdóttur með færeyskum texta. „Hann stóð sig mjög vel strákurinn og Eivör er náttúrulega mjög vinsæl úti í Fær- eyjum,“ segir Samúel. Tvennir tónleikar hafa verið haldnir á Akranesi og einir í Ólafs- vík. Ferðalagið heim frá Ólafsvík var nokkuð strembið og rútunni sem flutti hópinn heim til Reykja- víkur sóttist ferðin seint. „Það var blint og mikill bylur. Ég held að þau hafi komið í bæinn um tvöleytið,“ segir Samúel. Einum tónleikum er lokið í Hörpu en alls verða þeir ellefu talsins, þar af sex þessa helgina. - fb Árlegar Frostrósir í Færeyjum GOTT GENGI Tónleikaferðalag Frostrósa hefur gengið mjög vel. Alls verða tónleikarnir 34 talsins. FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.