Fréttablaðið - 03.12.2011, Blaðsíða 108

Fréttablaðið - 03.12.2011, Blaðsíða 108
3. desember 2011 LAUGARDAGUR80 FA S H I O N A C A D E MY R E Y K J A V Í K T Í S K A - H E I L S A - F E G U R Ð MACNETIC NAILS NAGLAFRÆÐINGUR Á AÐEINS 12 VIKUM Fashion Academy Reykjavík býður upp á nám fyrir einstaklinga sem vilja starfa sem naglafræðingar. Unnið er með Macnetic Nails vörurnar sem eru rómaðar fyrir bæði gæði og sanngjarnt verð. Námið tekur 12 vikur og kostar 269.900 kr. Glæsilegur vörupakki frá Magnetic er innfalin í verðinu. Kennarar okkar eru allir með meistararéttindi frá Magnetic Nails og áralanga reynslu af kennslu í naglafræði. Við erum á facebook elitefashionacademy Fyrstu tískutengdu námskeiðin hefjast í janúar 2012. Rík áhersla verður lögð á samvinnu á milli deilda og að nemendur vinni að raunverulegum verkefnum. • Ljósmynda Academy - Tísku og auglýsingaljósmyndun • Make-Up Academy • Módel Academy • Stílista Academy Áhugasamir hafið samband við lilja@elitemodel.is eða í síma 571 5151 „Þetta verða stærstu X-mas tónleikar frá upp- hafi,“ segir Úlfar Linnet, einn vina Hermanns Fannars Valgarðssonar sem féll frá langt fyrir aldur fram í byrjun nóvember. Hinir árlegu X-mas tónleikar X-ins verða að þessu sinni styrktartónleikar í minningu Her- manns, og verða haldnir í Kaplakrika hinn 20. desember næstkomandi. Allur ágóði mun renna óskertur til fjölskyldu Hermanns, en hann starfaði um árabil á útvarpsrásinni. Vinir og samstarfsmenn Hermanns sjá um alla skipu- lagningu og hafa fengið margar stærstu hljóm- sveitir landsins til að koma fram á tónleikun- um. „Skipulagningin hefur gengið rosalega vel og þetta verður frábært kvöld. Það er náttúru- lega vegna þess að Hermann hafði svo góða nærveru og svo mörgum þótti vænt um hann sem svona margir vilja hjálpa til við þetta,“ segir Úlfar. Á meðal þeirra sem taka þátt er íþrótta- félagið FH sem gefur afnot af Kaplakrika fyrir tónleikana, en Hermann var mikill stuðningsmaður liðsins. Listamennirnir sem munu heiðra minningu Hermanns eru meðal annars Mugison, Hjálmar, Of Mon- sters and Men, Dikta og Jón Jónsson. „Þetta verða frábærir tónleikar og gott tæki- færi til að koma saman fyrir jólin og einfaldlega njóta þess að vera saman og hlusta á góða tónlist.“ Miðaverð er 2.000 krónur og miðasala fer fram á midi. is og í verslunum Brims og Maclands. - bb Heiðra minningu Hermanns Samkvæmt vefsíðunni TMZ.com er Mel Gibson í góðum bata. Það er að minnsta kosti álit dómara í Los Angeles, en Gibson og fyrr- verandi eiginkona hans, Oksana Grigorieva, hafa átt í harð- vítugum deilum um forræði dótt- ur þeirra. Gibson játaði sig sekan um smávægileg brot gagnvart Oksönu og hefur verið á skil- orði síðan. Dómarinn Stephanie Sautner hrósaði Gibson fyrir ákveðni sína en hann hefur nú þegar sótt tvöfalt fleiri námskeið í reiðistjórnun en honum bar og er á góðri leið með að klára tólf spora-kerfi AA-samtakanna. Gibson hefur sinnt samfélags- þjónustu fyrir Mending Kids í Bandaríkjunum, en fyrrverandi eiginkona hans, Robyn Gibson, var eitt sinn í forsvari fyrir þau. Gibson á batavegi GENGUR VEL Mel Gibson er óðum að ná tökum á lífi sínu. Ricky Gervais er ákaflega þjáður eftir að hafa tognað í baki þegar hann var í ræktinni. Gervais segir frá þessu á bloggi sínu. Leikarinn, sem er hvað þekktast- ur fyrir gamanþættina Office og Extras, var að lyfta þegar bakið gaf sig og grínistinn segist vera ákaflega þjáður. Hann mætti meðal annars í upptöku fyrir við- talsþátt Alan Carr og viðurkenndi að hann hefði gengið um mynd verið, vein- andi. Gervais verð- ur kynnir á næstu Golden Globe-hátíð og mega stjörnurnar því fara að vara sig. Slasaðist í ræktinni HEIÐRA MINNINGU HEMMA X-mas tónleikarnir verða styrktartónleikar í minningu Hermanns Fannars Valgarðs- sonar. Hjálmar er ein þeirra hljómsveita sem troða upp. Adele hefur stað- fest að hún muni syngja á Emmy- verðlaunahátíð- inni í Bandaríkj- unum. Breska söngkonan er tilnefnd til sex verðlauna og mun væntanlega ekki hafa mikinn tíma til að undirbúa sig þar sem hún er enn að jafna sig eftir aðgerð á hálsi. Adele er enn í Bandaríkjunum og bíður eftir því að læknar gefi henni grænt ljós. „Takk fyrir allar þær jákvæðu hugsanir sem þið hafið sent mér. Allt gengur vel og ég er mjög jákvæð,“ skrifaði Adele á heima- síðu sinni. Syngur á Grammy NÆR GRAMMY Adele ætlar að koma fram á Emmy-verð- launahátíðinni. VEIKUR Í BAKI Ricky Gervais tognaði í baki í ræktinni og er að eigin sögn ákaflega þjakaður og þjáður.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.